Dúxaði MR með fimmtu hæstu einkunn frá upphafi Sylvía Hall skrifar 2. júní 2018 16:47 Hörður segist alls ekki hafa legið yfir bókunum alla skólagönguna og því hafi þessi árangur komið skemmtilega á óvart. Aðsend Hörður Tryggvi Bragason er dúx Menntaskólans í Reykjavík í ár með einkunnina 9,86. Hann er með fimmtu hæstu einkunn í 172 ára sögu skólans og segir að árangurinn hafi komið sjálfum sér töluvert á óvart. „Þetta kom mér alveg algjörlega í opna skjöldu. Ég bjóst ekki við þessu, ég vissi alveg að mér hefði gengið vel en bjóst samt ekki alveg við því að ég myndi dúxa.“ segir Hörður og segist enn vera í örlitlu spennufalli eftir gærdaginn, en hann útskrifaðist af náttúrufræðibraut. Gott jafnvægi á milli náms og félagslífs Hann segist aldrei hafa einsett sér að ná því markmiði að dúxa en hafi alla tíð haldið þokkalega vel á spöðunum í námi og fundið jafnvægið milli náms og félagslífs. Hann hafi því átt von á því að útskrifast með ágætiseinkunn en árangurinn hafi farið langt fram úr eigin væntingum. „Ég var alls ekki límdur við skrifborðið mitt. Ég reyndi að halda félagslífinu og náminu í jöfnum hlutföllum en lagði samt hart að mér.“ Það mætti segja að Hörður væri tvíútskrifaður úr menntaskóla, en hann fór í skiptinám til Spánar á vegum Mundo árið 2014 og útskrifaðist einnig úr menntaskóla þar á meðan dvölinni stóð. „Það dregur kannski eitthvað úr þessu afreki“ segir Hörður léttur. Aðspurður hvað taki við segist hann ekki hafa tekið neina endanlega ákvörðun. Hann geti vel hugsað sér að fara bæði í eitthvað tengt hugvísindum og raunvísindum, en stefnan er þó sett á háskólanám í haust. „Það verður bara eitthvað sem mér finnst skemmtilegt.“ Skóla- og menntamál Dúxar Mest lesið „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Lífið Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Lífið Úr 101 í miðbæ Hafnar: „Búið að bjóða mér á alla fundi Kiwanis, kótilettukvöld og hvaðeina“ Lífið Rikki orðinn tveggja dætra faðir: „Annað eins hár hefur sjaldan sést“ Lífið Gæsahúð gekk á milli gesta á Stuðmönnum Tónlist Innlit í ævintýralega baðlónið Laugarás Lagoon Lífið Sjö ár frá örlagaríkum kossi á fullu tungli Lífið Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Lífið Ekki meira en bara vinir Lífið Sérhönnuð krem frá O´Keeffe´s fyrir þurra og sprungna húð Lífið kynningar Fleiri fréttir Innlit í ævintýralega baðlónið Laugarás Lagoon Sjö ár frá örlagaríkum kossi á fullu tungli Úr 101 í miðbæ Hafnar: „Búið að bjóða mér á alla fundi Kiwanis, kótilettukvöld og hvaðeina“ „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Ekki meira en bara vinir Rikki orðinn tveggja dætra faðir: „Annað eins hár hefur sjaldan sést“ Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Tíu augnkrem fyrir vetrarkuldann Hélt að þetta væri „fjall sem ætti bara heima í málverkum“ „Þetta er þér að kenna“ Sögufrægt hús í miðborginni falt fyrir hálfan milljarð „Hann er að slátra laxinum“ Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Tárvotir endurfundir sögulegra feðga Síðasta púslið væntanlegt í maí Dönsku keppendurnir hafi hætt að abbast upp á hana eftir samtalið Banastuð í bókateiti breska sendiráðsins Ísadóra á lista svölustu stelpna Bretlands „Loksins fékk drengurinn okkar nafnið sitt“ Von á þriðju stúlkunni: „Brotnaði um stund við fregnirnar“ Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Hefði getað blindast ef æxlið hefði ekki uppgötvast Labubu-fígúran mætir á hvíta tjaldið Íslenskur læknanemi keppir til úrslita í Bakaraslagnum Óða boðflennan fangelsuð Stjörnulífið: Kvaddi kollvikin í Istanbúl „Peningar hafa þann eiginleika að hafa vald yfir okkur“ Auglýsir eftir eiganda poka með hvítu dufti Langar að prófa „anal“ en er stressuð Birti gamalt bréf til Guðna: „Íslanzka mín er ekki gott“ Sjá meira
Hörður Tryggvi Bragason er dúx Menntaskólans í Reykjavík í ár með einkunnina 9,86. Hann er með fimmtu hæstu einkunn í 172 ára sögu skólans og segir að árangurinn hafi komið sjálfum sér töluvert á óvart. „Þetta kom mér alveg algjörlega í opna skjöldu. Ég bjóst ekki við þessu, ég vissi alveg að mér hefði gengið vel en bjóst samt ekki alveg við því að ég myndi dúxa.“ segir Hörður og segist enn vera í örlitlu spennufalli eftir gærdaginn, en hann útskrifaðist af náttúrufræðibraut. Gott jafnvægi á milli náms og félagslífs Hann segist aldrei hafa einsett sér að ná því markmiði að dúxa en hafi alla tíð haldið þokkalega vel á spöðunum í námi og fundið jafnvægið milli náms og félagslífs. Hann hafi því átt von á því að útskrifast með ágætiseinkunn en árangurinn hafi farið langt fram úr eigin væntingum. „Ég var alls ekki límdur við skrifborðið mitt. Ég reyndi að halda félagslífinu og náminu í jöfnum hlutföllum en lagði samt hart að mér.“ Það mætti segja að Hörður væri tvíútskrifaður úr menntaskóla, en hann fór í skiptinám til Spánar á vegum Mundo árið 2014 og útskrifaðist einnig úr menntaskóla þar á meðan dvölinni stóð. „Það dregur kannski eitthvað úr þessu afreki“ segir Hörður léttur. Aðspurður hvað taki við segist hann ekki hafa tekið neina endanlega ákvörðun. Hann geti vel hugsað sér að fara bæði í eitthvað tengt hugvísindum og raunvísindum, en stefnan er þó sett á háskólanám í haust. „Það verður bara eitthvað sem mér finnst skemmtilegt.“
Skóla- og menntamál Dúxar Mest lesið „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Lífið Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Lífið Úr 101 í miðbæ Hafnar: „Búið að bjóða mér á alla fundi Kiwanis, kótilettukvöld og hvaðeina“ Lífið Rikki orðinn tveggja dætra faðir: „Annað eins hár hefur sjaldan sést“ Lífið Gæsahúð gekk á milli gesta á Stuðmönnum Tónlist Innlit í ævintýralega baðlónið Laugarás Lagoon Lífið Sjö ár frá örlagaríkum kossi á fullu tungli Lífið Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Lífið Ekki meira en bara vinir Lífið Sérhönnuð krem frá O´Keeffe´s fyrir þurra og sprungna húð Lífið kynningar Fleiri fréttir Innlit í ævintýralega baðlónið Laugarás Lagoon Sjö ár frá örlagaríkum kossi á fullu tungli Úr 101 í miðbæ Hafnar: „Búið að bjóða mér á alla fundi Kiwanis, kótilettukvöld og hvaðeina“ „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Ekki meira en bara vinir Rikki orðinn tveggja dætra faðir: „Annað eins hár hefur sjaldan sést“ Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Tíu augnkrem fyrir vetrarkuldann Hélt að þetta væri „fjall sem ætti bara heima í málverkum“ „Þetta er þér að kenna“ Sögufrægt hús í miðborginni falt fyrir hálfan milljarð „Hann er að slátra laxinum“ Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Tárvotir endurfundir sögulegra feðga Síðasta púslið væntanlegt í maí Dönsku keppendurnir hafi hætt að abbast upp á hana eftir samtalið Banastuð í bókateiti breska sendiráðsins Ísadóra á lista svölustu stelpna Bretlands „Loksins fékk drengurinn okkar nafnið sitt“ Von á þriðju stúlkunni: „Brotnaði um stund við fregnirnar“ Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Hefði getað blindast ef æxlið hefði ekki uppgötvast Labubu-fígúran mætir á hvíta tjaldið Íslenskur læknanemi keppir til úrslita í Bakaraslagnum Óða boðflennan fangelsuð Stjörnulífið: Kvaddi kollvikin í Istanbúl „Peningar hafa þann eiginleika að hafa vald yfir okkur“ Auglýsir eftir eiganda poka með hvítu dufti Langar að prófa „anal“ en er stressuð Birti gamalt bréf til Guðna: „Íslanzka mín er ekki gott“ Sjá meira