Því miður hefur lítið breyst Árangur íslenskra nemenda í PISA er verri en nokkru sinni áður og er undir meðaltali OECD og Norðurlanda í öllum þáttum. Helmingur drengja útskrifast úr grunnskóla án þess að hafa náð grunnfærni í læsi. Námsgögn eru úrelt og standast ekki kröfur samtímans. Skoðun 8.4.2025 07:48
Ber ekki ábyrgð á tjóni stuðningsfulltrúa sem nemandi beitti ofbeldi Kópavogsbær var sýknaður af kröfu stuðningsfulltrúa í grunnskóla um skaðabótaskyldu vegna ofbeldis sem hann varð fyrir af hálfu nemanda í 4. bekk. Stuðningsfulltrúinn sagði að starfsgeta sín hefði verið skert eftir uppákomuna. Innlent 7.4.2025 12:27
Að mennta til lífs, ekki prófa Í liðinni viku tók ég sæti á Alþingi sem varaþingmaður Viðreisnar í Suðurkjördæmi. Einstaklega lærdómsrík vika í mjög skemmtilegu og líflegu starfsumhverfi. Ég fékk tækifæri til að láta til mín taka í umræðunni og ræddi meðal annars um menntamál. Skoðun 7.4.2025 06:00
Eistnesk að kenna íslensku: „Þúst, ehaggibara og kúka” Það er vægast sagt frábært að tala við Gamithra Marga, stofnanda TVÍK. Ekki aðeins vegna þess að hún talar frábæra íslensku, vann Gulleggið árið 2022 og hefur þróað mjög skemmtilega útfærslu á stafrænum tungumálaskóla sem heitir TVÍK. Atvinnulíf 3. apríl 2025 07:02
Skipta ekki öll börn jafn miklu máli? Greiðslur Reykjavíkurborgar fyrir nám barna utan sveitarfélags Fyrir helgi bárust þær fréttir að Reykjavíkurborg hyggist stofna fjarkennsluúrræði fyrir börn úr Reykjavík sem ekki geta stundað nám í hefðbundnum skóla vegna veikinda, félagslegra vandamála eða vímuefnaneyslu. Skoðun 2. apríl 2025 19:30
Stjórnarformaður vísisjóðs nýr forseti Félagsvísindasviðs HÍ Magnús Þór Torfason, prófessor við Viðskiptafræðideild Háskóla Íslands (HÍ), hefur verið ráðinn forseti Félagsvísindasviðs HÍ til næstu fimm ára. Hann var einn þriggja umsækjenda um starfið. Innlent 2. apríl 2025 18:55
Börn, foreldrar og skólar í vanda: Hvernig eigum við að nálgast verkefnið? „Hún var fyrirmyndarnemandi;“ „brot gegn kennurum verða skráð fyrst;“ „börn eru lamin í frímínútum;“ „fara í átak gegn ofbeldi á skólaskemmtunum“. Skoðun 2. apríl 2025 13:31
Nýr vettvangur samskipta? Breska þáttaröðin Adolescence slær áhorfsmet á Netflix og hefur vakið fólk til umhugsunar um lífsaðstæður unglinga. Fyrstu skrefin út fyrir öryggi heimilisins eru iðulega stigin áður en nokkur veit af, reynslan leitar börnin uppi þegar við teljum þau í skjóli. Skoðun 2. apríl 2025 11:32
Framtíð menntunar – byggjum á trausti, ekki tortryggni Yfirlýsingar félags- og húsnæðismálaráðherra um helgina hafa vakið verulega athygli. Þar heldur Inga Sæland því opinberlega fram að Ársæll Guðmundsson, skólameistari Borgarholtskóla, hafi mögulega gerst sekur um trúnaðarbrest. Ársæll hefur sjálfur lýst þessum aðdróttunum sem mjög ósmekklegum og telur að þær vegi að sínum starfsheiðri. Skoðun 1. apríl 2025 14:00
Ógnin sem við sjáum ekki – Hið falda tungumál ungu kynslóðarinnar á netinu Í dag hefur ungt fólk aðgang að öllum heiminum í lófa sínum. Með síma í höndunum 24/7 eru þau stöðugt tengd við allt! – einnig allt það versta sem internetið hefur uppá að bjóða. Skoðun 1. apríl 2025 10:33
Fáum presta aftur inn í skólana Hvernig aukum við samkennd og kærleika í samfélaginu? Þessarar spurningar hefur verið spurt nánast daglega í all nokkurn tíma nú þegar við blasir að slæm hegðun og ofbeldi meðal ungmenna hefur aukist umtalsvert. Skoðun 1. apríl 2025 10:02
Nemendur Vallaskóla í þremur fyrstu sætunum í Stóru upplestrarkeppninni Þeir mega vera ánægðir með sig nemendurnir þrír í Vallaskóla á Selfossi, sem sigruðu Stóru upplestrarkeppnina í Árborg en keppt var á milli fjögurra skóla. Kennarar, þjálfari og skólastjóri eru að sjálfsögðu að rifna úr monti yfir árangrinum. Innlent 31. mars 2025 21:14
Efling ungmennastarfs í Breiðholti meðal aðgerða Fyrstu stöðuskýrslu frá aðgerðahóp vegna ofbeldis meðal barna hefur verið skilað. 25 aðgerðir hafa verið samþykktar til að sporna gegn ofbeldi meðal barna og gegn börnum. Aðgerðahópurinn var stofnaður í júní 2024 með það að markmiði að sporna við þróun í átt að auknu ofbeldi meðal barna og ungmenna. Innlent 31. mars 2025 18:09
Er þetta í alvöru umdeild skoðun fámenns hóps? Á einhverjum tímapunkti varð það að „umdeildri skoðun“ að vilja samræmd próf í grunnskólum til þess að fá fram áreiðanleg gögn um stöðu íslenskra nemenda. Skoðun 31. mars 2025 09:54
Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Rekstur Landakotsskóla í Reykjavík er sagður í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar. Innlent 31. mars 2025 06:44
Ég virði þig og þín mörk, virðir þú mig og mín mörk ? Niðurstöður PISA hafa verið mikið til umræðu og versnandi árangur íslenskra ungmenna í alþjóðlegum samanburði. Andreas Schleicher, yfirmaður menntamála hjá OECD sem framkvæmir PISA kannanirnar, kom hingað til lands á dögunum í tengslum við alþjóðlegan leiðtogafund um málefni kennara. Skoðun 30. mars 2025 20:00
Sjálfstæðir grunnskólar í hættu Sjálfstætt starfandi grunnskólar eru veigamikill hluti íslensks skólakerfis. Hátt í 1.500 nemendur voru í sjálfstæðum grunnskólum á Íslandi árið 2023, hluti þeirra í alþjóðlegum deildum sem ekki eru í boði við aðra grunnskóla. Um þessar mundir hriktir í stoðum skólanna og ef fram fer sem horfir kann að verða úti um vinnustað fjölda nemenda og starfsfólks. Skoðun 29. mars 2025 19:01
Fækkum kennurum um 90% Gervigreind í íslensku skólakerfi: Skynsöm fjárfesting fyrir betra nám, hagkvæmari rekstur og samfélag framtíðarinnar. Skoðun 29. mars 2025 12:01
Vilja að bæjarstjóri lækki laun sín jafn mikið og bæjarfulltrúar Fulltrúar Pírata, Viðreisnar, Vina Kópavogs og Samfylkingar lögðu fram breytingartillögu á fundi bæjarstjórnar Kópavogs í gær sem felur í sér að laun bæjarstjóra lækki um tíu prósent eins og laun annarra kjörinna fulltrúa. Bæjarstjóri segir að laun lykilstjórnenda verði skoðuð. Til að byrja með verði þau fryst út árið og hækkuð í samræmi við þingfararkaup en ekki launavísitölu. Innlent 28. mars 2025 12:33
Skóli án aðgreiningar: Hentar ýktasta mynd skólastefnunnar öllum börnum? Á yfirstandandi skólaári hefur umræða um stöðu grunnskólakerfisins okkar verið nokkuð snörp. Hnignandi námsárangur er títt nefndur, þá einnig skortur á haldbærum matsferlum í skólastarfi og vöntun á markvissum stuðningi við nemendur af erlendum uppruna. Skoðun 28. mars 2025 12:30
Stuðningur við símabann í grunnskólum eykst og mælist 62 prósent Stuðningur við bann geng símanotkun nemenda í grunnskólum hefur aukist og mælist nú 62 prósent. Árið 2023 sögðust 56 prósent fylgjandi banni. Innlent 28. mars 2025 09:50
Vanfjármögnun vísindanna Íslenskt samfélag hefur lengi einkennst af vísindastarfi á heimsmælikvarða. Íslensk erfðagreining, Hjartavernd, Blóðskimun til Bjargar, og Áfallasaga kvenna eru á meðal rannsóknarverkefna og stofnanna sem hafa skilað gífurlega mikilli þekkingu inn í heim vísindanna og út til almennings. Á bak við þessi vísindaverkefni stendur frambærilegt vísindafólk sem flest allt hefur stigið sín fyrstu skref í íslensku háskólakerfi. Skoðun 28. mars 2025 07:02
Gengur þreyttur en stoltur frá borði Magnús Karl Magnússon beið nauman ósigur í seinni umferð rektorskjörs Háskóla Íslands í dag. Hann óskar nýkjörnum rektor til hamingju og segist ganga þreyttur en sáttur frá borði. Innlent 27. mars 2025 19:24
„Þetta er yfirþyrmandi tilfinning“ Silja Bára R. Ómarsdóttir, nýkjörinn rektor Háskóla Íslands, segist ekki oft orðlaus en að hún sé það nú. Hún bar nauman sigur úr býtum í seinni umferð rektorskjörsins með rétt rúm 50 prósent. Innlent 27. mars 2025 19:17