Birkir Már: Hlýt að hafa gert eitthvað rétt fyrst di Maria var tekinn út af Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 19. júní 2018 19:15 Birkir Már í leikslok á laugardag vísir/vilhelm Íslenska karlalandsliðið í fótbolta hefur undanfarin ár verið þekkt fyrir skipulagðan og góðan varnarleik. Í síðustu leikjum fyrir HM fékk liðið hins vegar á sig óvenju mörg mörk en varnarleikurinn var aftur kominn í topp stand í fyrsta leiknum á HM, gegn Argentínu á laugardag. Miðvörðurinn Kári Árnason var ánægður með varnarleik íslenska liðsins gegn Argentínu og á von á meira af því sama gegn Nígeríu. „Hraði og gríðarlegur líkamlegur styrkur,“ eru helstu ógnir Nígeríumanna að mati Kára, en hann ræddi undirbúninginn fyrir næsta leik við Arnar Björnsson á æfingasvæði landsliðsins í Rússlandi. „Við erum að fara yfir þetta í rólegheitunum og sjá hvernig við eigum að verjast og hvað við getum gert til þess að meiða þá.“ Félagi Kára í vörninni, Birkir Már Sævarsson, sem spilar með Val í Pepsi deildinni, fékk það verkefni að kljást við Angel di Maria í leiknum á laugardag. Di Maria var tekinn frekar snemma af velli og sagði Birkir það hljóta að þýða að hann hafi gert eitthvað rétt. „Þetta gefur manni smá viðurkenningu þegar kantmaðurinn manns er tekinn út af og hálftími eftir,“ sagði Birkir. Ísland mætir Nígeríu í Volgograd klukkan 15:00 að íslenskum tíma á föstudaginn, 22. júní.Vísir er með öflugt teymi í Rússlandi sem verður með ítarlegan fréttaflutning af íslenska liðinu á HM. Fylgist með á samfélagsmiðlum okkar - á Facebook, Twitter og Instagram. HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ Sport Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Handbolti „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Fótbolti United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Enski boltinn Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Goðsögn fallin frá Enski boltinn Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum Enski boltinn Kærður af knattspyrnusambandinu Enski boltinn Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Fótbolti Fleiri fréttir Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Sjá meira
Íslenska karlalandsliðið í fótbolta hefur undanfarin ár verið þekkt fyrir skipulagðan og góðan varnarleik. Í síðustu leikjum fyrir HM fékk liðið hins vegar á sig óvenju mörg mörk en varnarleikurinn var aftur kominn í topp stand í fyrsta leiknum á HM, gegn Argentínu á laugardag. Miðvörðurinn Kári Árnason var ánægður með varnarleik íslenska liðsins gegn Argentínu og á von á meira af því sama gegn Nígeríu. „Hraði og gríðarlegur líkamlegur styrkur,“ eru helstu ógnir Nígeríumanna að mati Kára, en hann ræddi undirbúninginn fyrir næsta leik við Arnar Björnsson á æfingasvæði landsliðsins í Rússlandi. „Við erum að fara yfir þetta í rólegheitunum og sjá hvernig við eigum að verjast og hvað við getum gert til þess að meiða þá.“ Félagi Kára í vörninni, Birkir Már Sævarsson, sem spilar með Val í Pepsi deildinni, fékk það verkefni að kljást við Angel di Maria í leiknum á laugardag. Di Maria var tekinn frekar snemma af velli og sagði Birkir það hljóta að þýða að hann hafi gert eitthvað rétt. „Þetta gefur manni smá viðurkenningu þegar kantmaðurinn manns er tekinn út af og hálftími eftir,“ sagði Birkir. Ísland mætir Nígeríu í Volgograd klukkan 15:00 að íslenskum tíma á föstudaginn, 22. júní.Vísir er með öflugt teymi í Rússlandi sem verður með ítarlegan fréttaflutning af íslenska liðinu á HM. Fylgist með á samfélagsmiðlum okkar - á Facebook, Twitter og Instagram.
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ Sport Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Handbolti „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Fótbolti United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Enski boltinn Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Goðsögn fallin frá Enski boltinn Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum Enski boltinn Kærður af knattspyrnusambandinu Enski boltinn Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Fótbolti Fleiri fréttir Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Sjá meira