Mið-Ísland kitlaði hláturtaugar strákanna okkar Tómas Þór Þórðarson í Kabardinka skrifar 18. júní 2018 19:28 Þjálfarateymið með Mið-Íslandi á æfingasvæðinu í kvöld. vísir/vilhelm Íslenska landsliðið í fótbolta fékk heldur betur óvæntan glaðning á frídeginum sínum í kvöld þegar að uppistandshópurinn Mið-Ísland mætti til Kabardinka og sló upp sýningu á hóteli strákanna okkar. Vodafone, einn af bakhjörlum KSÍ, fékk þá hugmynd að fljúga þeim Jóhanni Alfreð, Dóra DNA, Birni Braga og Berg Ebba út til að skemmta strákunum en þeir fengu í staðinn m.a. miða á leikinn gegn Argentínu. KSÍ tók vel í það og fékk grínastana í heimsókn. Þeir flugu frá Moskvu til Kabardinka í dag og þurftu að bíða á leyndum stað þannig að enginn vissi að þeir væru mættir í bæinn. Þeir hafa sjálfir þurft að halda þessu leyndu í þrjár vikur síðan að þeir voru bókaðir. Mið-Ísland strákarnir máttu ekki einu sinni segja vinum eða fjölskyldu frá þessu. Eftir að halda sýningu fyrir strákana tóku þeir stutta sýningu fyrir íslenska fjölmiðlahópinn á æfingasvæði liðsins en KSÍ bauð fjölmiðlum á óformlegan hitting þar sem að leynigestirnir voru Mið-Ísland. Heimir Hallgrímsson, Helgi Kolviðsson og Guðmundur Hreiðarsson voru einnig í salnum og blönduðu geði við mannskapinn en þeir fóru svo upp á hótel þegar að sýningunni var lokið. Mið-Ísland strákarnir gista í Gelendzikh í nótt en fljúga svo heim á morgun í gegnum Moskvu.Vísir er með öflugt teymi í Rússlandi sem verður með ítarlegan fréttaflutning af íslenska liðinu á HM. Fylgist með á samfélagsmiðlum okkar - á Facebook, Twitter og Instagram. HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Helgi: Við getum unnið alla Samvinna íslensku þjálfaranna á HM í Rússlandi er til mikillar fyrirmyndar. Þeir vinna vel saman og greinilegt er að það hefur skilað árangri hingað til að minnsta kosti. 18. júní 2018 20:45 Dietmar Hamann: Ísland er komið á heimskortið Fyrrverandi leikmaður Liverpool heillaðist af frammistöðu strákanna okkar á móti Argentínu. 18. júní 2018 14:30 Sumarmessan: Hjörvar tók Heimi á teppið fyrir seinar skiptingar Hannes Þór Halldórsson varði vítaspyrnu frá Lionel Messi í seinni hálfleik í leik Íslands og Argentínu á laugardag. Vítaspyrnan var dæmd á meðan Íslendingar voru einum færri og er sérfræðingurinn Hjörvar Hafliðason ósáttur með skiptingar íslenska liðsins. 18. júní 2018 11:15 Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ítalía 39-26 | Afar öruggur sigur gegn óvenjulegu liði Handbolti Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ Handbolti Sjáðu gleðina hjá Íslendingum í Kristianstad Handbolti Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn Svona er leiðin að verðlaunum: Ísland sleppur við allra bestu liðin Handbolti Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands á EM Handbolti Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa Körfubolti Ekki innistæða fyrir því að vera kokhraustir Handbolti Óli Stef greindi frá fjarveru sonarins yfir lambalæri hjá Þrótturum Handbolti „Á eftir bolta kemur barn“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Líklegra að Vinícius Jr. framlengi við Real Madrid eftir brottför Xabi Alonso Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool Glasner hættir með Crystal Palace í vor og Guehi fer nú í janúar Gamla Íslendingafélagið gæti breytt aftur um nafn Breytingar hjá Breiðabliki Félagsfærni og persónuleiki skiptir miklu máli þegar Tuchel velur HM-hópinn Albert fær liðsfélaga frá Leeds Nýr þjálfari Chelsea minnti leikmenn á að þvo sér um hendur Í lífstíðarbann fyrir þessa óhuggulegu tæklingu Kenna Donald Trump og falli Bandaríkjadals um sjö milljarða tap „Á eftir bolta kemur barn“ Rúmlega hálfur milljarður manna sótti um miða á HM Börsungar sluppu fyrir horn Nökkvi og félagar féllu úr leik í bikarnum Stórleikur hjá Rabiot í mikilvægum sigri AC Milan Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Guðrún klæðist grænu á nýjan leik Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt KR í samstarf við akademíu í Gana Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Samuel Eto'o settur í bann fyrir slæma hegðun en sambandið kvartar Sláandi mynd af þjálfurum þriggja stærstu spænsku félaganna frá 2011 Sjáðu bæði mörk Viktors í gær Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins Heimamenn Marokkó í úrslitaleikinn eftir vítaspyrnukeppni „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Tómas Bent gulltryggði sigurinn Blysin slógu Bæjara ekki út af laginu Sjá meira
Íslenska landsliðið í fótbolta fékk heldur betur óvæntan glaðning á frídeginum sínum í kvöld þegar að uppistandshópurinn Mið-Ísland mætti til Kabardinka og sló upp sýningu á hóteli strákanna okkar. Vodafone, einn af bakhjörlum KSÍ, fékk þá hugmynd að fljúga þeim Jóhanni Alfreð, Dóra DNA, Birni Braga og Berg Ebba út til að skemmta strákunum en þeir fengu í staðinn m.a. miða á leikinn gegn Argentínu. KSÍ tók vel í það og fékk grínastana í heimsókn. Þeir flugu frá Moskvu til Kabardinka í dag og þurftu að bíða á leyndum stað þannig að enginn vissi að þeir væru mættir í bæinn. Þeir hafa sjálfir þurft að halda þessu leyndu í þrjár vikur síðan að þeir voru bókaðir. Mið-Ísland strákarnir máttu ekki einu sinni segja vinum eða fjölskyldu frá þessu. Eftir að halda sýningu fyrir strákana tóku þeir stutta sýningu fyrir íslenska fjölmiðlahópinn á æfingasvæði liðsins en KSÍ bauð fjölmiðlum á óformlegan hitting þar sem að leynigestirnir voru Mið-Ísland. Heimir Hallgrímsson, Helgi Kolviðsson og Guðmundur Hreiðarsson voru einnig í salnum og blönduðu geði við mannskapinn en þeir fóru svo upp á hótel þegar að sýningunni var lokið. Mið-Ísland strákarnir gista í Gelendzikh í nótt en fljúga svo heim á morgun í gegnum Moskvu.Vísir er með öflugt teymi í Rússlandi sem verður með ítarlegan fréttaflutning af íslenska liðinu á HM. Fylgist með á samfélagsmiðlum okkar - á Facebook, Twitter og Instagram.
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Helgi: Við getum unnið alla Samvinna íslensku þjálfaranna á HM í Rússlandi er til mikillar fyrirmyndar. Þeir vinna vel saman og greinilegt er að það hefur skilað árangri hingað til að minnsta kosti. 18. júní 2018 20:45 Dietmar Hamann: Ísland er komið á heimskortið Fyrrverandi leikmaður Liverpool heillaðist af frammistöðu strákanna okkar á móti Argentínu. 18. júní 2018 14:30 Sumarmessan: Hjörvar tók Heimi á teppið fyrir seinar skiptingar Hannes Þór Halldórsson varði vítaspyrnu frá Lionel Messi í seinni hálfleik í leik Íslands og Argentínu á laugardag. Vítaspyrnan var dæmd á meðan Íslendingar voru einum færri og er sérfræðingurinn Hjörvar Hafliðason ósáttur með skiptingar íslenska liðsins. 18. júní 2018 11:15 Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ítalía 39-26 | Afar öruggur sigur gegn óvenjulegu liði Handbolti Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ Handbolti Sjáðu gleðina hjá Íslendingum í Kristianstad Handbolti Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn Svona er leiðin að verðlaunum: Ísland sleppur við allra bestu liðin Handbolti Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands á EM Handbolti Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa Körfubolti Ekki innistæða fyrir því að vera kokhraustir Handbolti Óli Stef greindi frá fjarveru sonarins yfir lambalæri hjá Þrótturum Handbolti „Á eftir bolta kemur barn“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Líklegra að Vinícius Jr. framlengi við Real Madrid eftir brottför Xabi Alonso Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool Glasner hættir með Crystal Palace í vor og Guehi fer nú í janúar Gamla Íslendingafélagið gæti breytt aftur um nafn Breytingar hjá Breiðabliki Félagsfærni og persónuleiki skiptir miklu máli þegar Tuchel velur HM-hópinn Albert fær liðsfélaga frá Leeds Nýr þjálfari Chelsea minnti leikmenn á að þvo sér um hendur Í lífstíðarbann fyrir þessa óhuggulegu tæklingu Kenna Donald Trump og falli Bandaríkjadals um sjö milljarða tap „Á eftir bolta kemur barn“ Rúmlega hálfur milljarður manna sótti um miða á HM Börsungar sluppu fyrir horn Nökkvi og félagar féllu úr leik í bikarnum Stórleikur hjá Rabiot í mikilvægum sigri AC Milan Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Guðrún klæðist grænu á nýjan leik Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt KR í samstarf við akademíu í Gana Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Samuel Eto'o settur í bann fyrir slæma hegðun en sambandið kvartar Sláandi mynd af þjálfurum þriggja stærstu spænsku félaganna frá 2011 Sjáðu bæði mörk Viktors í gær Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins Heimamenn Marokkó í úrslitaleikinn eftir vítaspyrnukeppni „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Tómas Bent gulltryggði sigurinn Blysin slógu Bæjara ekki út af laginu Sjá meira
Helgi: Við getum unnið alla Samvinna íslensku þjálfaranna á HM í Rússlandi er til mikillar fyrirmyndar. Þeir vinna vel saman og greinilegt er að það hefur skilað árangri hingað til að minnsta kosti. 18. júní 2018 20:45
Dietmar Hamann: Ísland er komið á heimskortið Fyrrverandi leikmaður Liverpool heillaðist af frammistöðu strákanna okkar á móti Argentínu. 18. júní 2018 14:30
Sumarmessan: Hjörvar tók Heimi á teppið fyrir seinar skiptingar Hannes Þór Halldórsson varði vítaspyrnu frá Lionel Messi í seinni hálfleik í leik Íslands og Argentínu á laugardag. Vítaspyrnan var dæmd á meðan Íslendingar voru einum færri og er sérfræðingurinn Hjörvar Hafliðason ósáttur með skiptingar íslenska liðsins. 18. júní 2018 11:15