Meirihluti þjóðarinnar telur landsliðið líklegt til að komast upp úr riðlinum Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 18. júní 2018 15:45 Hörður Björgvin Magnússon er hér í baráttu við Salvio í leiknum gegn Argentínu á laugardaginn. vísir/vilhelm Meirihluti þjóðarinnar telur íslenska landsliðið líklegt til að komast upp úr D-riðli á HM í Rússlandi ef marka má nýja könnun MMR. Í tilkynningu frá MMR segir að könnunin hafi verið framkvæmd 12. til 18. júní 2018. Heildarfjöldi svarenda var 925 einstaklingar, 18 ára og eldri. Spurt var: „Hversu langt heldur þú að íslenska landsliðið í knattspyrnu nái á HM í Rússlandi?“ og voru svarmöguleikarnir: „Kemst ekki upp úr riðlinum“, „Kemst í 16 liða úrslit“, „Kemst í 8 liða úrslit“, „Kemst í undanúrslit“, „Kemst í úrslitaleikinn“, „Vinnur keppnina“, „Veit ekki/ vil ekki svara“. Samtals tóku 86,6 prósent afstöðu til spurningarinnar. 59 prósent töldu landsliðið líklegt til að komast upp úr riðlakeppninni og þar af töldu tæp 19 prósent að liðið komist á átta liða úrslit eða lengra. Konur, eða 67 prósent þeirra, voru líklegri til að telja að liðið kæmist upp úr riðlinum heldur en karlar en 52 prósent þeirra töldu svo vera. Svarendur á aldrinum 18-29 ára (66%) og 68 ára og eldri (69%) voru líklegastir til að spá Íslandi áfram í 16 liða úrslit eða lengra. Þá fór bjartsýni minnkandi með aukinni menntun og heimilistekjum. Stuðningsfólk Miðflokks (79%) var líklegast til að telja að Ísland kæmist áfram úr riðlakeppninni. Þá var stuðningsfólk Flokks fólksins (7%) líklegast allra til að spá strákunum okkar sigri í keppninni. HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Tveir Íslendingar á meðal 20 elstu á HM Tveir af strákunum okkar eru á meðal 20 elstu leikmanna HM í Rússlandi. 18. júní 2018 08:30 Sumarmessan: Kokkurinn þakkaði Messi fyrir leikinn Íslenska landsliðið er með kokk á vegum KSÍ sem sér um að elda ofan í strákana á HM í Rússlandi. Kokkurinn, Hinrik Ingi Guðbjargarson, beið hins vegar ekkert í eldhúsinu á meðan Ísland spilaði við Argentínu heldur var mættur inn á völlinn og tók í hendina á Messi eftir leik. 18. júní 2018 07:00 Svefnsjúkur sparkspekingur skeytir skapi sínu á Íslendingum Segir Íslendinga vera afkomendur þeirra aumingja sem urðu undir í lífsbaráttunni á tímum víkinga og þurftu að flýja til afskekktra eyja þar sem meira að segja sauðfé fékk ekki þrifist. 18. júní 2018 08:11 Mest lesið Trump látinn vita að nafn hans væri í Epstein-skjölunum Erlent Kári um njósnatalið: „Óvarlegt af mér og býsna óheiðarlegt“ Innlent „Held að sjávarútvegurinn hafi misst samtalið við þjóðina“ Innlent „Hvað næst? Sparka í okkur? Berja okkur? Stinga einhverju í okkur?“ Innlent Vinnur á fjórum stöðum en eigin íbúð fjarlægur draumur Innlent Handtekinn í Laugardal grunaður um mansal Innlent Slóðinn að gosinu einungis fyrir viðbragðsaðila og jeppa Icelandia Innlent Málinu lokið og Kohberger sleppur við dauðarefsingu Erlent Selenskí sagður stíga skref í átt að alræði Erlent Þingmaður telur að vísa ætti skvettaranum úr landi Innlent Fleiri fréttir Kári um njósnatalið: „Óvarlegt af mér og býsna óheiðarlegt“ Handtekinn í Laugardal grunaður um mansal „Held að sjávarútvegurinn hafi misst samtalið við þjóðina“ 250 þúsund gestir skemmtiferðaskipa á Akureyri í sumar „Hvað næst? Sparka í okkur? Berja okkur? Stinga einhverju í okkur?“ Vinnur á fjórum stöðum en eigin íbúð fjarlægur draumur Slóðinn að gosinu einungis fyrir viðbragðsaðila og jeppa Icelandia Útgerðin misst tengsl við almenning og ómögulegt að fá greiðslumat Tengist ekki skuggaflota Rússlands Játaði gróft ofbeldi gegn eigin foreldrum og að hafa ekið á mann Þingmaður telur að vísa ætti skvettaranum úr landi Þyrlan sótti slasaðan einstakling í Skaftafell Gæsluvarðhald yfir sveðjumanni í Úlfarsárdal framlengt þriðja sinni Sjaldséður beinhákarl í Faxaflóa Sérsveitin handtók mann í Garðabæ „Íbúar eru einfaldlega komnir með nóg“ Einn handtekinn vegna frelsissviptingar í Árbæ Meirihluti vill banna sjókvíaeldi Almenn andstaða við sjókvíaeldi og neikvætt viðhorf til þéttingar byggðar „Þetta er grátt mál þó ég hafi ekki gert neitt rangt“ Ætlar að kæra skvettarann sem segir árásina „bara brandara“ Virðist alls ekki sjá eftir skvettunni Sökk í mýri við Stokkseyri Gosmóðan fýkur á brott Meirihluti landsmanna ánægður með söluna á Íslandsbanka Karl Héðinn stígur til hliðar 56 prósent landsmanna neikvæð gegn þéttingu byggðar Umferð beint um Þrengslin í dag Sjö í fangageymslum og þremur vísað úr kirkju Stöðug virkni í einum gíg og gosmengun spáð á Suðurlandi Sjá meira
Meirihluti þjóðarinnar telur íslenska landsliðið líklegt til að komast upp úr D-riðli á HM í Rússlandi ef marka má nýja könnun MMR. Í tilkynningu frá MMR segir að könnunin hafi verið framkvæmd 12. til 18. júní 2018. Heildarfjöldi svarenda var 925 einstaklingar, 18 ára og eldri. Spurt var: „Hversu langt heldur þú að íslenska landsliðið í knattspyrnu nái á HM í Rússlandi?“ og voru svarmöguleikarnir: „Kemst ekki upp úr riðlinum“, „Kemst í 16 liða úrslit“, „Kemst í 8 liða úrslit“, „Kemst í undanúrslit“, „Kemst í úrslitaleikinn“, „Vinnur keppnina“, „Veit ekki/ vil ekki svara“. Samtals tóku 86,6 prósent afstöðu til spurningarinnar. 59 prósent töldu landsliðið líklegt til að komast upp úr riðlakeppninni og þar af töldu tæp 19 prósent að liðið komist á átta liða úrslit eða lengra. Konur, eða 67 prósent þeirra, voru líklegri til að telja að liðið kæmist upp úr riðlinum heldur en karlar en 52 prósent þeirra töldu svo vera. Svarendur á aldrinum 18-29 ára (66%) og 68 ára og eldri (69%) voru líklegastir til að spá Íslandi áfram í 16 liða úrslit eða lengra. Þá fór bjartsýni minnkandi með aukinni menntun og heimilistekjum. Stuðningsfólk Miðflokks (79%) var líklegast til að telja að Ísland kæmist áfram úr riðlakeppninni. Þá var stuðningsfólk Flokks fólksins (7%) líklegast allra til að spá strákunum okkar sigri í keppninni.
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Tveir Íslendingar á meðal 20 elstu á HM Tveir af strákunum okkar eru á meðal 20 elstu leikmanna HM í Rússlandi. 18. júní 2018 08:30 Sumarmessan: Kokkurinn þakkaði Messi fyrir leikinn Íslenska landsliðið er með kokk á vegum KSÍ sem sér um að elda ofan í strákana á HM í Rússlandi. Kokkurinn, Hinrik Ingi Guðbjargarson, beið hins vegar ekkert í eldhúsinu á meðan Ísland spilaði við Argentínu heldur var mættur inn á völlinn og tók í hendina á Messi eftir leik. 18. júní 2018 07:00 Svefnsjúkur sparkspekingur skeytir skapi sínu á Íslendingum Segir Íslendinga vera afkomendur þeirra aumingja sem urðu undir í lífsbaráttunni á tímum víkinga og þurftu að flýja til afskekktra eyja þar sem meira að segja sauðfé fékk ekki þrifist. 18. júní 2018 08:11 Mest lesið Trump látinn vita að nafn hans væri í Epstein-skjölunum Erlent Kári um njósnatalið: „Óvarlegt af mér og býsna óheiðarlegt“ Innlent „Held að sjávarútvegurinn hafi misst samtalið við þjóðina“ Innlent „Hvað næst? Sparka í okkur? Berja okkur? Stinga einhverju í okkur?“ Innlent Vinnur á fjórum stöðum en eigin íbúð fjarlægur draumur Innlent Handtekinn í Laugardal grunaður um mansal Innlent Slóðinn að gosinu einungis fyrir viðbragðsaðila og jeppa Icelandia Innlent Málinu lokið og Kohberger sleppur við dauðarefsingu Erlent Selenskí sagður stíga skref í átt að alræði Erlent Þingmaður telur að vísa ætti skvettaranum úr landi Innlent Fleiri fréttir Kári um njósnatalið: „Óvarlegt af mér og býsna óheiðarlegt“ Handtekinn í Laugardal grunaður um mansal „Held að sjávarútvegurinn hafi misst samtalið við þjóðina“ 250 þúsund gestir skemmtiferðaskipa á Akureyri í sumar „Hvað næst? Sparka í okkur? Berja okkur? Stinga einhverju í okkur?“ Vinnur á fjórum stöðum en eigin íbúð fjarlægur draumur Slóðinn að gosinu einungis fyrir viðbragðsaðila og jeppa Icelandia Útgerðin misst tengsl við almenning og ómögulegt að fá greiðslumat Tengist ekki skuggaflota Rússlands Játaði gróft ofbeldi gegn eigin foreldrum og að hafa ekið á mann Þingmaður telur að vísa ætti skvettaranum úr landi Þyrlan sótti slasaðan einstakling í Skaftafell Gæsluvarðhald yfir sveðjumanni í Úlfarsárdal framlengt þriðja sinni Sjaldséður beinhákarl í Faxaflóa Sérsveitin handtók mann í Garðabæ „Íbúar eru einfaldlega komnir með nóg“ Einn handtekinn vegna frelsissviptingar í Árbæ Meirihluti vill banna sjókvíaeldi Almenn andstaða við sjókvíaeldi og neikvætt viðhorf til þéttingar byggðar „Þetta er grátt mál þó ég hafi ekki gert neitt rangt“ Ætlar að kæra skvettarann sem segir árásina „bara brandara“ Virðist alls ekki sjá eftir skvettunni Sökk í mýri við Stokkseyri Gosmóðan fýkur á brott Meirihluti landsmanna ánægður með söluna á Íslandsbanka Karl Héðinn stígur til hliðar 56 prósent landsmanna neikvæð gegn þéttingu byggðar Umferð beint um Þrengslin í dag Sjö í fangageymslum og þremur vísað úr kirkju Stöðug virkni í einum gíg og gosmengun spáð á Suðurlandi Sjá meira
Tveir Íslendingar á meðal 20 elstu á HM Tveir af strákunum okkar eru á meðal 20 elstu leikmanna HM í Rússlandi. 18. júní 2018 08:30
Sumarmessan: Kokkurinn þakkaði Messi fyrir leikinn Íslenska landsliðið er með kokk á vegum KSÍ sem sér um að elda ofan í strákana á HM í Rússlandi. Kokkurinn, Hinrik Ingi Guðbjargarson, beið hins vegar ekkert í eldhúsinu á meðan Ísland spilaði við Argentínu heldur var mættur inn á völlinn og tók í hendina á Messi eftir leik. 18. júní 2018 07:00
Svefnsjúkur sparkspekingur skeytir skapi sínu á Íslendingum Segir Íslendinga vera afkomendur þeirra aumingja sem urðu undir í lífsbaráttunni á tímum víkinga og þurftu að flýja til afskekktra eyja þar sem meira að segja sauðfé fékk ekki þrifist. 18. júní 2018 08:11