Sumarmessan: „Pickford er of feitur og of lítill“ Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 18. júní 2018 18:00 Markmennirnir þrír í enska hópnum. Jack Butland, Nick Pope og Jordan Pickford. Vísir/getty Englendingar hefja leik á HM í Rússlandi í kvöld þegar þeir mæta Túnis í sínum fyrsta leik. Markmannsmálin voru eitt helsta hitamálið fyrir keppnina og ræddu strákarnir í Sumarmessunni markmenn enska liðsins í gærkvöld. Benedikt Valsson kastaði fram spurningunni hvort Jack Butland eða Jordan Pickford ætti að byrja á móti Túnis í liðnum Dynamo þrasið. „Ég er eiginlega að spá í að fara út fyrir þessa báða og ég vill sjá [Nick] Pope í byrjunarliðinu. Mér finnst þeir báðir svo lélegir þessir markmenn,“ sagði sérfræðingurinn Reynir Leósson. „Ég hef horft á Pickford spila tvisvar „live“ og mér finnst hann ekki góður, þannig að mér finnst hvorugur þessara markmanna nógu góður.“ Hjörvar Hafliðason tók undir þetta hjá Reyni og spurði: „Hvað pirrar þig við Pickford? Fannst þér hann ekki a, of feitur og b, of lítill?“ „Það og, það er alltaf verið að hrósa hvernig hann sparkar, mér finnst hann bara alltaf dúndra eitthvert langt,“ svaraði Reynir. „Ég er á vissan hátt sammála, en fyrir mér eru bestu markverðir Englands bara í Englandi í dag,“ sagði Hjörvar. „Joe Hart og Ben Foster. Southgate er búinn að ákveða að velja Pickford en ég er ekki aðdáandi og Butland er fyrir mér einn ofmetnasti íþróttamaður Evrópu.“ Strákarnir þræddu einnig um hvern Heimir setur inn fyrir Jóhann Berg Guðmundsson og hvort Brasilíumenn séu nógu góðir til að vinna mótið. Sumarmessan er á dagskrá á Stöð 2 Sport klukkan 21:00 að kvöldi hvers leikdags. HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ítalía 39-26 | Afar öruggur sigur gegn óvenjulegu liði Handbolti Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ Handbolti Sjáðu gleðina hjá Íslendingum í Kristianstad Handbolti Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn Svona er leiðin að verðlaunum: Ísland sleppur við allra bestu liðin Handbolti Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands á EM Handbolti Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa Körfubolti Ekki innistæða fyrir því að vera kokhraustir Handbolti Óli Stef greindi frá fjarveru sonarins yfir lambalæri hjá Þrótturum Handbolti „Á eftir bolta kemur barn“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Líklegra að Vinícius Jr. framlengi við Real Madrid eftir brottför Xabi Alonso Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool Glasner hættir með Crystal Palace í vor og Guehi fer nú í janúar Gamla Íslendingafélagið gæti breytt aftur um nafn Breytingar hjá Breiðabliki Félagsfærni og persónuleiki skiptir miklu máli þegar Tuchel velur HM-hópinn Albert fær liðsfélaga frá Leeds Nýr þjálfari Chelsea minnti leikmenn á að þvo sér um hendur Í lífstíðarbann fyrir þessa óhuggulegu tæklingu Kenna Donald Trump og falli Bandaríkjadals um sjö milljarða tap „Á eftir bolta kemur barn“ Rúmlega hálfur milljarður manna sótti um miða á HM Börsungar sluppu fyrir horn Nökkvi og félagar féllu úr leik í bikarnum Stórleikur hjá Rabiot í mikilvægum sigri AC Milan Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Guðrún klæðist grænu á nýjan leik Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt KR í samstarf við akademíu í Gana Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Samuel Eto'o settur í bann fyrir slæma hegðun en sambandið kvartar Sláandi mynd af þjálfurum þriggja stærstu spænsku félaganna frá 2011 Sjáðu bæði mörk Viktors í gær Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins Heimamenn Marokkó í úrslitaleikinn eftir vítaspyrnukeppni „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Tómas Bent gulltryggði sigurinn Blysin slógu Bæjara ekki út af laginu Sjá meira
Englendingar hefja leik á HM í Rússlandi í kvöld þegar þeir mæta Túnis í sínum fyrsta leik. Markmannsmálin voru eitt helsta hitamálið fyrir keppnina og ræddu strákarnir í Sumarmessunni markmenn enska liðsins í gærkvöld. Benedikt Valsson kastaði fram spurningunni hvort Jack Butland eða Jordan Pickford ætti að byrja á móti Túnis í liðnum Dynamo þrasið. „Ég er eiginlega að spá í að fara út fyrir þessa báða og ég vill sjá [Nick] Pope í byrjunarliðinu. Mér finnst þeir báðir svo lélegir þessir markmenn,“ sagði sérfræðingurinn Reynir Leósson. „Ég hef horft á Pickford spila tvisvar „live“ og mér finnst hann ekki góður, þannig að mér finnst hvorugur þessara markmanna nógu góður.“ Hjörvar Hafliðason tók undir þetta hjá Reyni og spurði: „Hvað pirrar þig við Pickford? Fannst þér hann ekki a, of feitur og b, of lítill?“ „Það og, það er alltaf verið að hrósa hvernig hann sparkar, mér finnst hann bara alltaf dúndra eitthvert langt,“ svaraði Reynir. „Ég er á vissan hátt sammála, en fyrir mér eru bestu markverðir Englands bara í Englandi í dag,“ sagði Hjörvar. „Joe Hart og Ben Foster. Southgate er búinn að ákveða að velja Pickford en ég er ekki aðdáandi og Butland er fyrir mér einn ofmetnasti íþróttamaður Evrópu.“ Strákarnir þræddu einnig um hvern Heimir setur inn fyrir Jóhann Berg Guðmundsson og hvort Brasilíumenn séu nógu góðir til að vinna mótið. Sumarmessan er á dagskrá á Stöð 2 Sport klukkan 21:00 að kvöldi hvers leikdags.
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ítalía 39-26 | Afar öruggur sigur gegn óvenjulegu liði Handbolti Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ Handbolti Sjáðu gleðina hjá Íslendingum í Kristianstad Handbolti Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn Svona er leiðin að verðlaunum: Ísland sleppur við allra bestu liðin Handbolti Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands á EM Handbolti Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa Körfubolti Ekki innistæða fyrir því að vera kokhraustir Handbolti Óli Stef greindi frá fjarveru sonarins yfir lambalæri hjá Þrótturum Handbolti „Á eftir bolta kemur barn“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Líklegra að Vinícius Jr. framlengi við Real Madrid eftir brottför Xabi Alonso Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool Glasner hættir með Crystal Palace í vor og Guehi fer nú í janúar Gamla Íslendingafélagið gæti breytt aftur um nafn Breytingar hjá Breiðabliki Félagsfærni og persónuleiki skiptir miklu máli þegar Tuchel velur HM-hópinn Albert fær liðsfélaga frá Leeds Nýr þjálfari Chelsea minnti leikmenn á að þvo sér um hendur Í lífstíðarbann fyrir þessa óhuggulegu tæklingu Kenna Donald Trump og falli Bandaríkjadals um sjö milljarða tap „Á eftir bolta kemur barn“ Rúmlega hálfur milljarður manna sótti um miða á HM Börsungar sluppu fyrir horn Nökkvi og félagar féllu úr leik í bikarnum Stórleikur hjá Rabiot í mikilvægum sigri AC Milan Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Guðrún klæðist grænu á nýjan leik Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt KR í samstarf við akademíu í Gana Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Samuel Eto'o settur í bann fyrir slæma hegðun en sambandið kvartar Sláandi mynd af þjálfurum þriggja stærstu spænsku félaganna frá 2011 Sjáðu bæði mörk Viktors í gær Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins Heimamenn Marokkó í úrslitaleikinn eftir vítaspyrnukeppni „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Tómas Bent gulltryggði sigurinn Blysin slógu Bæjara ekki út af laginu Sjá meira