Einhver verður að vera fyrstur til að stoppa Messi Kolbeinn Tumi Daðason í Kabardinka skrifar 17. júní 2018 14:30 Birkir Már að stoppa Messi í leiknum í gær. Vísir/Getty Birkir Már Sævarsson er að vekja mikla athygli á HM. Fyrir utan að vera frábær hægri bakvörður og mikilvægur hlekkur í líklega athyglisverðasta landsliði heimsins þessa stundina er hann eini leikmaður íslenska liðsins sem er í annarri fastri vinnu. Hann vinnur hjá Saltverk meðfram því að spila með Val. Hann fékk þó frí til að fara með strákunum á HM, skiljanlega. Birkir Már var til umfjöllunar í heimildarmyndinni Síðasta áminningin sem frumsýnd var í Bíó Paradís á þriðjudaginn. Í myndinni spyr Guðmundur Björn Þorbjörnsson Birki hvort hann sé hræddur við Messi. „Nei, í rauninni ekki. Ef ég á að vera alveg hreinskilinn. Þetta er ekkert sem að hræðir mig eða stressar mig. Ég veit að hann er yfirnáttúrulega góður í fótbolta og hann sýnir það um hverja einustu helgi og hverjum einasta leik. Það virðist vera alveg sama hvaða leikmaður er á móti honum. Það getur enginn stoppað hann. Það verður einhver að vera fyrstur.“ Klippuna má sjá hér að neðan.Sævarsson is the right back of the Icelandic team, who kept Messi quiet for 90 minutes today. Like he said he would. We interviewed him in a hardware store in March for the #doc "Last Call". Sævarsson plays in Iceland and also works in the salt industry. Please share. #WorldCup pic.twitter.com/WdLozQfDkU— Guðmundur Björn (@gudmundurbjorn) June 16, 2018 „What a man! Til hamingju elsku besti,“ segir eiginkona Birkis Más, Stebba Sigurðardóttir, Bolvíkingur með meiru, á Instagram og deilir mynd af innilegum koss þeirra í leikslok í gær.Vísir er með öflugt teymi í Rússlandi sem verður með ítarlegan fréttaflutning af íslenska liðinu á HM. Fylgist með á samfélagsmiðlum okkar - á Facebook, Twitter og Instagram. Í mars sagði Birkir már í viðtali, þegar hann var spurður hvort hann hræddist ekki Messi: “Nei, þó hann sé yfirnáttúrulega góður í fótbolta og enginn geti stöðvað hann þá verður einhver að vera fyrstur til þess” What a man! Til hamingju elsku besti @birkir84 með stigið... og já, hvað varð um Di Maria / I mars sa Birkir att, trots ingen har kunnat stoppa Messi hittills då måste någon vara den första till att göra det what a man ...en sak till. Har någon sett Angel DiMaria? #russia2018 #wc2018 #ksi #fyrirísland #argisl A post shared by Stefanía Sigurðardóttir (@stebbasig) on Jun 16, 2018 at 2:05pm PDT HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Birkir Már reiknar ekki með því að horfa á myndina um sjálfan sig Ég get ekki horft á sjálfan mig í viðtölum þannig að ég á aldrei eftir að sjá þessa mynd nema að planta mér með hinum strákunum, segir Birkir Már. 12. júní 2018 11:00 Frumsýning fótboltamyndar sem fjallar um þjóðarsálina Ný heimildarmynd sem fjallar um þjóðarsálina verður frumsýnd á RÚV í kvöld. 17. júní 2018 14:29 Sjáðu stiklu úr Síðustu áminningunni Ný, íslensk heimildarmynd eftir þá Hafstein Gunnar Sigurðsson og Guðmund Björn Þorbjörnsson var frumsýnd í Bíó Paradís í gærkvöldi. 13. júní 2018 12:15 Mest lesið Ísland - Ítalía | Óvenjulegur fyrsti mótherji á EM Handbolti Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ Handbolti Sjáðu gleðina hjá Íslendingum í Kristianstad Handbolti Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands á EM Handbolti Svona er leiðin að verðlaunum: Ísland sleppur við allra bestu liðin Handbolti Ekki innistæða fyrir því að vera kokhraustir Handbolti Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa Körfubolti „Á eftir bolta kemur barn“ Íslenski boltinn Óli Stef greindi frá fjarveru sonarins yfir lambalæri hjá Þrótturum Handbolti Fleiri fréttir Líklegra að Vinícius Jr. framlengi við Real Madrid eftir brottför Xabi Alonso Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool Glasner hættir með Crystal Palace í vor og Guehi fer nú í janúar Gamla Íslendingafélagið gæti breytt aftur um nafn Breytingar hjá Breiðabliki Félagsfærni og persónuleiki skiptir miklu máli þegar Tuchel velur HM-hópinn Albert fær liðsfélaga frá Leeds Nýr þjálfari Chelsea minnti leikmenn á að þvo sér um hendur Í lífstíðarbann fyrir þessa óhuggulegu tæklingu Kenna Donald Trump og falli Bandaríkjadals um sjö milljarða tap „Á eftir bolta kemur barn“ Rúmlega hálfur milljarður manna sótti um miða á HM Börsungar sluppu fyrir horn Nökkvi og félagar féllu úr leik í bikarnum Stórleikur hjá Rabiot í mikilvægum sigri AC Milan Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Guðrún klæðist grænu á nýjan leik Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt KR í samstarf við akademíu í Gana Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Samuel Eto'o settur í bann fyrir slæma hegðun en sambandið kvartar Sláandi mynd af þjálfurum þriggja stærstu spænsku félaganna frá 2011 Sjáðu bæði mörk Viktors í gær Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins Heimamenn Marokkó í úrslitaleikinn eftir vítaspyrnukeppni „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Tómas Bent gulltryggði sigurinn Blysin slógu Bæjara ekki út af laginu Sjá meira
Birkir Már Sævarsson er að vekja mikla athygli á HM. Fyrir utan að vera frábær hægri bakvörður og mikilvægur hlekkur í líklega athyglisverðasta landsliði heimsins þessa stundina er hann eini leikmaður íslenska liðsins sem er í annarri fastri vinnu. Hann vinnur hjá Saltverk meðfram því að spila með Val. Hann fékk þó frí til að fara með strákunum á HM, skiljanlega. Birkir Már var til umfjöllunar í heimildarmyndinni Síðasta áminningin sem frumsýnd var í Bíó Paradís á þriðjudaginn. Í myndinni spyr Guðmundur Björn Þorbjörnsson Birki hvort hann sé hræddur við Messi. „Nei, í rauninni ekki. Ef ég á að vera alveg hreinskilinn. Þetta er ekkert sem að hræðir mig eða stressar mig. Ég veit að hann er yfirnáttúrulega góður í fótbolta og hann sýnir það um hverja einustu helgi og hverjum einasta leik. Það virðist vera alveg sama hvaða leikmaður er á móti honum. Það getur enginn stoppað hann. Það verður einhver að vera fyrstur.“ Klippuna má sjá hér að neðan.Sævarsson is the right back of the Icelandic team, who kept Messi quiet for 90 minutes today. Like he said he would. We interviewed him in a hardware store in March for the #doc "Last Call". Sævarsson plays in Iceland and also works in the salt industry. Please share. #WorldCup pic.twitter.com/WdLozQfDkU— Guðmundur Björn (@gudmundurbjorn) June 16, 2018 „What a man! Til hamingju elsku besti,“ segir eiginkona Birkis Más, Stebba Sigurðardóttir, Bolvíkingur með meiru, á Instagram og deilir mynd af innilegum koss þeirra í leikslok í gær.Vísir er með öflugt teymi í Rússlandi sem verður með ítarlegan fréttaflutning af íslenska liðinu á HM. Fylgist með á samfélagsmiðlum okkar - á Facebook, Twitter og Instagram. Í mars sagði Birkir már í viðtali, þegar hann var spurður hvort hann hræddist ekki Messi: “Nei, þó hann sé yfirnáttúrulega góður í fótbolta og enginn geti stöðvað hann þá verður einhver að vera fyrstur til þess” What a man! Til hamingju elsku besti @birkir84 með stigið... og já, hvað varð um Di Maria / I mars sa Birkir att, trots ingen har kunnat stoppa Messi hittills då måste någon vara den första till att göra det what a man ...en sak till. Har någon sett Angel DiMaria? #russia2018 #wc2018 #ksi #fyrirísland #argisl A post shared by Stefanía Sigurðardóttir (@stebbasig) on Jun 16, 2018 at 2:05pm PDT
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Birkir Már reiknar ekki með því að horfa á myndina um sjálfan sig Ég get ekki horft á sjálfan mig í viðtölum þannig að ég á aldrei eftir að sjá þessa mynd nema að planta mér með hinum strákunum, segir Birkir Már. 12. júní 2018 11:00 Frumsýning fótboltamyndar sem fjallar um þjóðarsálina Ný heimildarmynd sem fjallar um þjóðarsálina verður frumsýnd á RÚV í kvöld. 17. júní 2018 14:29 Sjáðu stiklu úr Síðustu áminningunni Ný, íslensk heimildarmynd eftir þá Hafstein Gunnar Sigurðsson og Guðmund Björn Þorbjörnsson var frumsýnd í Bíó Paradís í gærkvöldi. 13. júní 2018 12:15 Mest lesið Ísland - Ítalía | Óvenjulegur fyrsti mótherji á EM Handbolti Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ Handbolti Sjáðu gleðina hjá Íslendingum í Kristianstad Handbolti Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands á EM Handbolti Svona er leiðin að verðlaunum: Ísland sleppur við allra bestu liðin Handbolti Ekki innistæða fyrir því að vera kokhraustir Handbolti Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa Körfubolti „Á eftir bolta kemur barn“ Íslenski boltinn Óli Stef greindi frá fjarveru sonarins yfir lambalæri hjá Þrótturum Handbolti Fleiri fréttir Líklegra að Vinícius Jr. framlengi við Real Madrid eftir brottför Xabi Alonso Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool Glasner hættir með Crystal Palace í vor og Guehi fer nú í janúar Gamla Íslendingafélagið gæti breytt aftur um nafn Breytingar hjá Breiðabliki Félagsfærni og persónuleiki skiptir miklu máli þegar Tuchel velur HM-hópinn Albert fær liðsfélaga frá Leeds Nýr þjálfari Chelsea minnti leikmenn á að þvo sér um hendur Í lífstíðarbann fyrir þessa óhuggulegu tæklingu Kenna Donald Trump og falli Bandaríkjadals um sjö milljarða tap „Á eftir bolta kemur barn“ Rúmlega hálfur milljarður manna sótti um miða á HM Börsungar sluppu fyrir horn Nökkvi og félagar féllu úr leik í bikarnum Stórleikur hjá Rabiot í mikilvægum sigri AC Milan Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Guðrún klæðist grænu á nýjan leik Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt KR í samstarf við akademíu í Gana Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Samuel Eto'o settur í bann fyrir slæma hegðun en sambandið kvartar Sláandi mynd af þjálfurum þriggja stærstu spænsku félaganna frá 2011 Sjáðu bæði mörk Viktors í gær Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins Heimamenn Marokkó í úrslitaleikinn eftir vítaspyrnukeppni „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Tómas Bent gulltryggði sigurinn Blysin slógu Bæjara ekki út af laginu Sjá meira
Birkir Már reiknar ekki með því að horfa á myndina um sjálfan sig Ég get ekki horft á sjálfan mig í viðtölum þannig að ég á aldrei eftir að sjá þessa mynd nema að planta mér með hinum strákunum, segir Birkir Már. 12. júní 2018 11:00
Frumsýning fótboltamyndar sem fjallar um þjóðarsálina Ný heimildarmynd sem fjallar um þjóðarsálina verður frumsýnd á RÚV í kvöld. 17. júní 2018 14:29
Sjáðu stiklu úr Síðustu áminningunni Ný, íslensk heimildarmynd eftir þá Hafstein Gunnar Sigurðsson og Guðmund Björn Þorbjörnsson var frumsýnd í Bíó Paradís í gærkvöldi. 13. júní 2018 12:15