Beyoncé og Jay-Z koma öllum að óvörum með glænýrri plötu Kristín Ólafsdóttir skrifar 16. júní 2018 22:43 Úr myndbandi við nýtt lag hjónanna, APESHIT. Skjáskot/Youtube Beyoncé og Jay-Z gáfu í dag út sameiginlega plötu, þá fyrstu sem þau gefa út í sameiningu. Þá kom einnig út nýtt lag með tilheyrandi tónlistarmyndband samhliða plötunni. Platan ber heitið Everything is Love og inniheldur níu lög. Það kemur líklega fáum á óvart að platan er gefin út í gegnum streymisveitu Jay-Z, Tidal, og er hvergi fáanleg annars staðar. Tónlistarmyndband við fyrstu smáskífu plötunnar, APESHIT, sem einnig kom út í dag má horfa á neðst í fréttinni. Samband hjónanna hefur ítrekað orðið að umfjöllunarefni í tónlist beggja en þekktast dæmið er líklega plata Beyoncé, Lemonade, sem kom út án nokkurs aðdraganda árið 2016. Framhjáhald Jay-Z var rauður þráður í gegnum plötuna en hann tjáði sig sjálfur um málið, og viðurkenndi raunar að hafa haldið fram hjá eiginkonu sinni, seint á síðasta ári. Beyoncé og Jay-Z eru saman á tónleikaferðalagi um þessar mundir og munu því eflaust taka nokkur lög af hinni nýútgefnu plötu á komandi tónleikum. Tónlist Tengdar fréttir Stjörnuleikkonur og fjölskyldan í nýjasta myndbandi Jay Z Nýjasta myndband Jay Z er komið á You Tube. 5. janúar 2018 13:00 Beyonce og Jay-Z gefa út lag saman Lagið Shining gerðu þau í samstarfi við upptökustjórann DJ Khaled. 13. febrúar 2017 19:00 Jay-Z viðurkennir að hafa haldið framhjá Beyonce Rapparinn Jay-Z hefur nú viðurkennt að hafa haldið framhjá eiginkonu sinni Beyonce en hann tjáir sig um málið í viðtalið við New York Times Style. 30. nóvember 2017 10:30 Beyonce og Jay-Z fagna níu ára brúðkaupsafmæli Stjörnuparið á nú von á tvíburum á næstu mánuðum. 4. apríl 2017 20:00 Mest lesið „Eins nakin og ég kemst upp með“ Tíska og hönnun Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá Lífið „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Lífið Rugluðust á Laufeyju og „Megan“ Tónlist Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Lífið Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann Lífið „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Lífið Halda tólf tíma löglegt reif í vöruskemmu í Grafarvogi Lífið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið Leikirnir sem beðið er eftir Leikjavísir Fleiri fréttir Rugluðust á Laufeyju og „Megan“ „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Nýtt lag frá Halla Reynis sex árum eftir andlát hans Vinsælustu lögin á Bylgjunni 2025 Heitustu lögin á FM árið 2025 Afþakka miðann til Vínar vinni þeir undankeppnina Prikið vekur athygli út fyrir landsteinana Abba skilar 350 milljörðum í kassann Ísraelar fá að vera með í Eurovision Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Allt alltaf alls staðar í allra besta lagi Miley Cyrus trúlofuð Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Þau hlutu verðlaun Dags íslenskrar tónlistar Bein útsending: Hver hlýtur viðurkenningu á Degi íslenskrar tónlistar? Sjá meira
Beyoncé og Jay-Z gáfu í dag út sameiginlega plötu, þá fyrstu sem þau gefa út í sameiningu. Þá kom einnig út nýtt lag með tilheyrandi tónlistarmyndband samhliða plötunni. Platan ber heitið Everything is Love og inniheldur níu lög. Það kemur líklega fáum á óvart að platan er gefin út í gegnum streymisveitu Jay-Z, Tidal, og er hvergi fáanleg annars staðar. Tónlistarmyndband við fyrstu smáskífu plötunnar, APESHIT, sem einnig kom út í dag má horfa á neðst í fréttinni. Samband hjónanna hefur ítrekað orðið að umfjöllunarefni í tónlist beggja en þekktast dæmið er líklega plata Beyoncé, Lemonade, sem kom út án nokkurs aðdraganda árið 2016. Framhjáhald Jay-Z var rauður þráður í gegnum plötuna en hann tjáði sig sjálfur um málið, og viðurkenndi raunar að hafa haldið fram hjá eiginkonu sinni, seint á síðasta ári. Beyoncé og Jay-Z eru saman á tónleikaferðalagi um þessar mundir og munu því eflaust taka nokkur lög af hinni nýútgefnu plötu á komandi tónleikum.
Tónlist Tengdar fréttir Stjörnuleikkonur og fjölskyldan í nýjasta myndbandi Jay Z Nýjasta myndband Jay Z er komið á You Tube. 5. janúar 2018 13:00 Beyonce og Jay-Z gefa út lag saman Lagið Shining gerðu þau í samstarfi við upptökustjórann DJ Khaled. 13. febrúar 2017 19:00 Jay-Z viðurkennir að hafa haldið framhjá Beyonce Rapparinn Jay-Z hefur nú viðurkennt að hafa haldið framhjá eiginkonu sinni Beyonce en hann tjáir sig um málið í viðtalið við New York Times Style. 30. nóvember 2017 10:30 Beyonce og Jay-Z fagna níu ára brúðkaupsafmæli Stjörnuparið á nú von á tvíburum á næstu mánuðum. 4. apríl 2017 20:00 Mest lesið „Eins nakin og ég kemst upp með“ Tíska og hönnun Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá Lífið „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Lífið Rugluðust á Laufeyju og „Megan“ Tónlist Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Lífið Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann Lífið „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Lífið Halda tólf tíma löglegt reif í vöruskemmu í Grafarvogi Lífið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið Leikirnir sem beðið er eftir Leikjavísir Fleiri fréttir Rugluðust á Laufeyju og „Megan“ „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Nýtt lag frá Halla Reynis sex árum eftir andlát hans Vinsælustu lögin á Bylgjunni 2025 Heitustu lögin á FM árið 2025 Afþakka miðann til Vínar vinni þeir undankeppnina Prikið vekur athygli út fyrir landsteinana Abba skilar 350 milljörðum í kassann Ísraelar fá að vera með í Eurovision Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Allt alltaf alls staðar í allra besta lagi Miley Cyrus trúlofuð Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Þau hlutu verðlaun Dags íslenskrar tónlistar Bein útsending: Hver hlýtur viðurkenningu á Degi íslenskrar tónlistar? Sjá meira
Stjörnuleikkonur og fjölskyldan í nýjasta myndbandi Jay Z Nýjasta myndband Jay Z er komið á You Tube. 5. janúar 2018 13:00
Beyonce og Jay-Z gefa út lag saman Lagið Shining gerðu þau í samstarfi við upptökustjórann DJ Khaled. 13. febrúar 2017 19:00
Jay-Z viðurkennir að hafa haldið framhjá Beyonce Rapparinn Jay-Z hefur nú viðurkennt að hafa haldið framhjá eiginkonu sinni Beyonce en hann tjáir sig um málið í viðtalið við New York Times Style. 30. nóvember 2017 10:30
Beyonce og Jay-Z fagna níu ára brúðkaupsafmæli Stjörnuparið á nú von á tvíburum á næstu mánuðum. 4. apríl 2017 20:00