Gylfi: Man ekki eftir neinu dauðafæri frá þeim Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 16. júní 2018 16:45 Gylfi Þór í leiknum í dag vísir/vilhelm Ísland náði í stig gegn Argentínu í fyrsta leik sínum á HM í fótbolta. Gylfi Þór Sigurðsson var að vonum ánægður í leikslok en fannst liðið geta gert betur í sóknarleiknum. „Frábær tilfinning. Auðvitað mjög erfiður leikur, mikið um varnarhlaup og færslur, en mjög jákvæð úrslit. Varnarleikurinn frábær, man ekki eftir neinu dauðafæri sem þeir sköpuðu sér. Auðvitað áttu þeir mikið af skotum og hálffærum, frábært mark hjá þeim, en á móti þessum leikmönnum held ég að við höfum varist vel sem lið,“ sagði Gylfi í viðtali við Tómas Þór Þórðarson í Moskvu eftir leikinn. Íslenska liðið var nær allan leikinn í vörn, eins og við var að búast á móti jafn sterkum andstæðingi. Gylfi gat ekki tekið undir það að varnarleikurinn yrði skemmtilegri þegar hann tækist eins vel upp og raun bar vitni. „Ég myndi vilja spila meiri sóknarbolta, ég held við myndum allir vilja það. En við vitum að þetta getur náð í góð úrslit og þetta er okkar besti möguleiki í að ná í sterk úrslit.“ „Við erum mjög góðir í föstum leikatriðum og mjög góðir í skyndisóknum. Sérstaklega á móti svona þjóðum þá vitum við að við þurfum að verjast vel.“ Gylfi setti þessi úrslit á sama stall og jafnteflið í fyrsta leik á EM 2016 gegn Portúgal þar sem úrslitin urðu þau sömu, 1-1. „Erum mjög ánægðir en þetta er bara eitt stig.“ „Við erum gríðarlega sáttir, sérstaklega miðað við hvernig leikurinn spilaðist. Ég held að við höfum allir verið ánægðir með hvernig við vörðumst en við getum spilað betri sóknarleik.“ „Þetta er gríðarlega erfitt og við erum í nauðvörn 70 prósent af leiknum og hin 30 prósentin erum við í venjulegri vörn.“ Þegar íslenska liðið komst í sókn mynduðust oft miklar hættur og sýndu þeir að þeir eru hættulegir fram á við. „Fyrstu 30-35 vorum við mjög góðir, náðum að pressa og setja smá spurningamerki við vörnina hjá þeim, en þetta var allt öðruvísi í seinni hálfleik.“ „Markmiðið var að ná í stig hérna í kvöld svo við erum bara í fínum málum,“ sagði Gylfi Þór Sigurðsson. HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Messi skaut oftar á markið en okkar menn til samans en skoraði ekki Opinber tölfræði leiksins liggur fyrir og kennir ýmissa grasa. 16. júní 2018 15:19 Emil: Súrrealískt að þurfa að pæla í Messi fyrir aftan sig Emil Hallfreðsson var einn af bestu mönnum vallarins í frábæru jafntefli Íslands og Argentínu í fyrsta leik á HM í fótbolta í dag. 16. júní 2018 16:34 Umfjöllun: Argentína - Ísland 1-1 | Ekki einu sinni Messi gat unnið strákana okkar Alfreð Finnbogason skoraði fyrsta mark Íslands á HM í fótbolta og Hannes Þór Halldórsson varði vítaspyrnu frá Lionel Messi. Niðurstaðan stórkostlegt stig í Moskvu. 16. júní 2018 15:00 Hörður um vítið: Var rólegur því það var komið að Nesa að bjarga okkur Hörður Björgvin Magnússon hefði getað orðið skúrkur dagsins þegar hann fékk dæmda á sig vítapsyrnu í seinni hálfleik leiks Íslands og Argentínu í fyrsta leik á HM. Hannes Þór Halldórsson bjargaði honum þó fyrir horn með því að verja vítið frá Lionel Messi. 16. júní 2018 16:25 Heimir: Ekki skömm að tapa tveimur stigum gegn Argentínu Heimir Hallgrímsson landsliðsþjálfari sló á létta strengi í viðtali eftir leikinn gegn Argentínu í dag. 16. júní 2018 15:10 Mest lesið Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Körfubolti Kylfusveinninn græðir meiri pening en meðalkylfingurinn á PGA Golf Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi Íslenski boltinn Sjúkar kýr sveigja leiðina á Tour de France Sport Ekki gild afsökun að hafa drukkið teið hennar mömmu sinnar Sport Sænskur landsliðsmaður vill verða Rússi Sport Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski boltinn Chicharito biðst afsökunar á karlrembunni Fótbolti Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Enski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu stoðsendingar Öglu, hetjudáðir Fanndísar og Birgittu refsa grimmt Newcastle íhugar að kaupa Sesko Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Sjáðu glatað skot breytast í skallamark og Tryggva tryggja jafntefli Chicharito biðst afsökunar á karlrembunni Textor á ekkert í Crystal Palace lengur Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi „Okkur fannst þetta ekkert öðruvísi en aðrir leikir” Andrea Rán semur við FH Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Uppgjör: Breiðablik-Þróttur 3-1 | Blikakonur unnu toppslaginn Uppgjör: Valur-FHL 2-1 | Fanndís hetja Valskvenna Uppgjörið: Vllaznia - Víkingur 2-1 | Seig á ógæfuhliðina í seinni hálfleik hjá Víkingi Uppgjör: Tindastóll-Þór/KA 2-0 | Tindastóll byrjar vel eftir EM-frí Neymar reifst við áhorfenda eftir leik Hilmir Rafn fullkomnaði markaveislu Viking Uppgjörið: Kauno Zalgiris - Valur 1-1 | Ævintýralegt glópalán Valsmanna AC Milan kaupir leikmann frá Brighton Barcelona hættir við æfingaleik í Japan Bað sjálfur um frí og vill fara frá Newcastle Úlfarnir kaupa kólumbíska Pelé „Það verða færi og bæði lið þurfa að vera klók“ Hallgrímur átti auðvelt með að lesa gamlan læriföður „Stærsta hindrunin er einræði Infantino“ Drukknaði í sundlaug og andlátið úrskurðað sem slys Isak fer ekki í æfingaferðina Son eftirsóttur í LA og Tottenham tilbúið að selja en ekki strax Karlremban Chicharito í klandri Sjá meira
Ísland náði í stig gegn Argentínu í fyrsta leik sínum á HM í fótbolta. Gylfi Þór Sigurðsson var að vonum ánægður í leikslok en fannst liðið geta gert betur í sóknarleiknum. „Frábær tilfinning. Auðvitað mjög erfiður leikur, mikið um varnarhlaup og færslur, en mjög jákvæð úrslit. Varnarleikurinn frábær, man ekki eftir neinu dauðafæri sem þeir sköpuðu sér. Auðvitað áttu þeir mikið af skotum og hálffærum, frábært mark hjá þeim, en á móti þessum leikmönnum held ég að við höfum varist vel sem lið,“ sagði Gylfi í viðtali við Tómas Þór Þórðarson í Moskvu eftir leikinn. Íslenska liðið var nær allan leikinn í vörn, eins og við var að búast á móti jafn sterkum andstæðingi. Gylfi gat ekki tekið undir það að varnarleikurinn yrði skemmtilegri þegar hann tækist eins vel upp og raun bar vitni. „Ég myndi vilja spila meiri sóknarbolta, ég held við myndum allir vilja það. En við vitum að þetta getur náð í góð úrslit og þetta er okkar besti möguleiki í að ná í sterk úrslit.“ „Við erum mjög góðir í föstum leikatriðum og mjög góðir í skyndisóknum. Sérstaklega á móti svona þjóðum þá vitum við að við þurfum að verjast vel.“ Gylfi setti þessi úrslit á sama stall og jafnteflið í fyrsta leik á EM 2016 gegn Portúgal þar sem úrslitin urðu þau sömu, 1-1. „Erum mjög ánægðir en þetta er bara eitt stig.“ „Við erum gríðarlega sáttir, sérstaklega miðað við hvernig leikurinn spilaðist. Ég held að við höfum allir verið ánægðir með hvernig við vörðumst en við getum spilað betri sóknarleik.“ „Þetta er gríðarlega erfitt og við erum í nauðvörn 70 prósent af leiknum og hin 30 prósentin erum við í venjulegri vörn.“ Þegar íslenska liðið komst í sókn mynduðust oft miklar hættur og sýndu þeir að þeir eru hættulegir fram á við. „Fyrstu 30-35 vorum við mjög góðir, náðum að pressa og setja smá spurningamerki við vörnina hjá þeim, en þetta var allt öðruvísi í seinni hálfleik.“ „Markmiðið var að ná í stig hérna í kvöld svo við erum bara í fínum málum,“ sagði Gylfi Þór Sigurðsson.
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Messi skaut oftar á markið en okkar menn til samans en skoraði ekki Opinber tölfræði leiksins liggur fyrir og kennir ýmissa grasa. 16. júní 2018 15:19 Emil: Súrrealískt að þurfa að pæla í Messi fyrir aftan sig Emil Hallfreðsson var einn af bestu mönnum vallarins í frábæru jafntefli Íslands og Argentínu í fyrsta leik á HM í fótbolta í dag. 16. júní 2018 16:34 Umfjöllun: Argentína - Ísland 1-1 | Ekki einu sinni Messi gat unnið strákana okkar Alfreð Finnbogason skoraði fyrsta mark Íslands á HM í fótbolta og Hannes Þór Halldórsson varði vítaspyrnu frá Lionel Messi. Niðurstaðan stórkostlegt stig í Moskvu. 16. júní 2018 15:00 Hörður um vítið: Var rólegur því það var komið að Nesa að bjarga okkur Hörður Björgvin Magnússon hefði getað orðið skúrkur dagsins þegar hann fékk dæmda á sig vítapsyrnu í seinni hálfleik leiks Íslands og Argentínu í fyrsta leik á HM. Hannes Þór Halldórsson bjargaði honum þó fyrir horn með því að verja vítið frá Lionel Messi. 16. júní 2018 16:25 Heimir: Ekki skömm að tapa tveimur stigum gegn Argentínu Heimir Hallgrímsson landsliðsþjálfari sló á létta strengi í viðtali eftir leikinn gegn Argentínu í dag. 16. júní 2018 15:10 Mest lesið Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Körfubolti Kylfusveinninn græðir meiri pening en meðalkylfingurinn á PGA Golf Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi Íslenski boltinn Sjúkar kýr sveigja leiðina á Tour de France Sport Ekki gild afsökun að hafa drukkið teið hennar mömmu sinnar Sport Sænskur landsliðsmaður vill verða Rússi Sport Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski boltinn Chicharito biðst afsökunar á karlrembunni Fótbolti Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Enski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu stoðsendingar Öglu, hetjudáðir Fanndísar og Birgittu refsa grimmt Newcastle íhugar að kaupa Sesko Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Sjáðu glatað skot breytast í skallamark og Tryggva tryggja jafntefli Chicharito biðst afsökunar á karlrembunni Textor á ekkert í Crystal Palace lengur Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi „Okkur fannst þetta ekkert öðruvísi en aðrir leikir” Andrea Rán semur við FH Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Uppgjör: Breiðablik-Þróttur 3-1 | Blikakonur unnu toppslaginn Uppgjör: Valur-FHL 2-1 | Fanndís hetja Valskvenna Uppgjörið: Vllaznia - Víkingur 2-1 | Seig á ógæfuhliðina í seinni hálfleik hjá Víkingi Uppgjör: Tindastóll-Þór/KA 2-0 | Tindastóll byrjar vel eftir EM-frí Neymar reifst við áhorfenda eftir leik Hilmir Rafn fullkomnaði markaveislu Viking Uppgjörið: Kauno Zalgiris - Valur 1-1 | Ævintýralegt glópalán Valsmanna AC Milan kaupir leikmann frá Brighton Barcelona hættir við æfingaleik í Japan Bað sjálfur um frí og vill fara frá Newcastle Úlfarnir kaupa kólumbíska Pelé „Það verða færi og bæði lið þurfa að vera klók“ Hallgrímur átti auðvelt með að lesa gamlan læriföður „Stærsta hindrunin er einræði Infantino“ Drukknaði í sundlaug og andlátið úrskurðað sem slys Isak fer ekki í æfingaferðina Son eftirsóttur í LA og Tottenham tilbúið að selja en ekki strax Karlremban Chicharito í klandri Sjá meira
Messi skaut oftar á markið en okkar menn til samans en skoraði ekki Opinber tölfræði leiksins liggur fyrir og kennir ýmissa grasa. 16. júní 2018 15:19
Emil: Súrrealískt að þurfa að pæla í Messi fyrir aftan sig Emil Hallfreðsson var einn af bestu mönnum vallarins í frábæru jafntefli Íslands og Argentínu í fyrsta leik á HM í fótbolta í dag. 16. júní 2018 16:34
Umfjöllun: Argentína - Ísland 1-1 | Ekki einu sinni Messi gat unnið strákana okkar Alfreð Finnbogason skoraði fyrsta mark Íslands á HM í fótbolta og Hannes Þór Halldórsson varði vítaspyrnu frá Lionel Messi. Niðurstaðan stórkostlegt stig í Moskvu. 16. júní 2018 15:00
Hörður um vítið: Var rólegur því það var komið að Nesa að bjarga okkur Hörður Björgvin Magnússon hefði getað orðið skúrkur dagsins þegar hann fékk dæmda á sig vítapsyrnu í seinni hálfleik leiks Íslands og Argentínu í fyrsta leik á HM. Hannes Þór Halldórsson bjargaði honum þó fyrir horn með því að verja vítið frá Lionel Messi. 16. júní 2018 16:25
Heimir: Ekki skömm að tapa tveimur stigum gegn Argentínu Heimir Hallgrímsson landsliðsþjálfari sló á létta strengi í viðtali eftir leikinn gegn Argentínu í dag. 16. júní 2018 15:10