Byrjunarlið Íslands: Aron, Gylfi og Alfreð byrja Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 16. júní 2018 11:57 Vísir/Getty Aron Einar Gunnarsson og Gylfi Þór Sigurðsson eru báðir klárir í slaginn og eru í byrjunarliði Íslands sem mætir Argentínu á Spartak-leikvanginum í Moskvu klukkan 13.00. Báðir glímdu við meiðsli á lokamánuðum tímabilsins í Englandi, þar sem Gylfi spilar með Everton og Aron Einar með Cardiff. Gylfi var í byrjunarliðinu í vináttulandsleiknum gegn Gana en Aron Einar hefur ekkert spilað síðan hann meiddist í leik með Cardiff í lok apríl. Aron Einar, Gylfi og Emil Hallfreðsson eru allir á miðjunni hjá íslenska liðinu. Gylfi er sóknartengiliður en fremstur er Alfreð Finnbogason. Birkir Bjarnason og Jóhann Berg Guðmundsson eru á köntunum hjá Íslandi sem þýðir að Jón Daði Böðvarsson er á meðal varamanna Íslands í dag. Stærsta spurningin fyrir leik í varnarlínu Íslands er hver myndi byrja í stöðu vinstri bakvarðar. Hörður Björgvin Magnússon fær það hlutverk í dag og er því Ari Freyr Skúlason á bekknum. Aðrir varnarmenn Íslands eru miðverðirnir Kári Árnason og Ragnar Sigurðsson sem og hægri bakvörðurinn Birkir Már Sævarsson. Hannes Þór Halldórsson er svo að venju í marki Íslands, líkt og áður.Byrjunarliðið á móti Argentínu: Hannes Þór Halldórsson Birkir Már Sævarsson Kári Árnason Ragnar Sigurðsson Hörður Björgvin Magnússon Jóhann Berg Guðmundsson Aron Einar Gunnarsson Emil Hallfreðsson Birkir Bjarnason Gylfi Þór Sigurðsson Alfreð FinnbogasonOur starting lineup is ready!#fyririslandpic.twitter.com/NqdCBbMvNN— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) June 16, 2018 HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ Sport Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Handbolti „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Fótbolti Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Enski boltinn Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Enski boltinn Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Goðsögn fallin frá Enski boltinn Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum Enski boltinn Fleiri fréttir Óvissa í Indlandi lætur City selja Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Sjá meira
Aron Einar Gunnarsson og Gylfi Þór Sigurðsson eru báðir klárir í slaginn og eru í byrjunarliði Íslands sem mætir Argentínu á Spartak-leikvanginum í Moskvu klukkan 13.00. Báðir glímdu við meiðsli á lokamánuðum tímabilsins í Englandi, þar sem Gylfi spilar með Everton og Aron Einar með Cardiff. Gylfi var í byrjunarliðinu í vináttulandsleiknum gegn Gana en Aron Einar hefur ekkert spilað síðan hann meiddist í leik með Cardiff í lok apríl. Aron Einar, Gylfi og Emil Hallfreðsson eru allir á miðjunni hjá íslenska liðinu. Gylfi er sóknartengiliður en fremstur er Alfreð Finnbogason. Birkir Bjarnason og Jóhann Berg Guðmundsson eru á köntunum hjá Íslandi sem þýðir að Jón Daði Böðvarsson er á meðal varamanna Íslands í dag. Stærsta spurningin fyrir leik í varnarlínu Íslands er hver myndi byrja í stöðu vinstri bakvarðar. Hörður Björgvin Magnússon fær það hlutverk í dag og er því Ari Freyr Skúlason á bekknum. Aðrir varnarmenn Íslands eru miðverðirnir Kári Árnason og Ragnar Sigurðsson sem og hægri bakvörðurinn Birkir Már Sævarsson. Hannes Þór Halldórsson er svo að venju í marki Íslands, líkt og áður.Byrjunarliðið á móti Argentínu: Hannes Þór Halldórsson Birkir Már Sævarsson Kári Árnason Ragnar Sigurðsson Hörður Björgvin Magnússon Jóhann Berg Guðmundsson Aron Einar Gunnarsson Emil Hallfreðsson Birkir Bjarnason Gylfi Þór Sigurðsson Alfreð FinnbogasonOur starting lineup is ready!#fyririslandpic.twitter.com/NqdCBbMvNN— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) June 16, 2018
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ Sport Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Handbolti „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Fótbolti Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Enski boltinn Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Enski boltinn Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Goðsögn fallin frá Enski boltinn Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum Enski boltinn Fleiri fréttir Óvissa í Indlandi lætur City selja Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Sjá meira