Sumarmessan: Viltu ekki bara tala um hárið á honum líka? Dagur Lárusson skrifar 16. júní 2018 11:30 Annar þátturinn af Sumarmessunni fór í loftið í gærkvöldi þar sem Benedikt Valsson og félagar fóru meðal annars yfir magnaða frammistöðu Ronaldo gegn Spánverjum en einnig var farið yfir leiki dagsins í dag og þar á meðal leik Frakklands og Ástralíu. Gunnleifur Gunnleifsson var gestur þáttarins og ákvað Benedikt að henda honum og Hjörvari í sinn uppáhaldslið í þætttinum, Dynamo Þrasið. Umræðuefnið að þessu sinni var hvort Paul Pogba sé með þeim bestu í heimi. Hjörvar var fastur á því að hann væri á meðal þeirra bestu. „Já ég meina þettta er 25 ára gamall strákur sem er búinn að vinna ítölsku deildina fjórum sinnum og búinn að leiða sitt lið til úrslita í Evrópudeildinni, er hluti af eina liðinu sem hefur unnið eitthvað í Evrópu, fyrir utan spænsk lið, síðustu fjögur eða fimm tímabil, afhverju erum við að pæla í þessu,“ sagði Hjörvar. „Hann gæti mögulega skorað fleiri mörk, en auðvitað er hann heimsklassa leikmaður.“ Gunnleifur var ekki alveg á sama máli. „Farðu nú út úr þessu, Benni hefði getað stýrt þessu Juventus liði til sigurs í ítölsku deildinni, það er bara þannig. Hann var með sjálfspilandi lið þarna hjá Juventus fjögur ár í röð, kominn til Manchester United, og allt í einu er hann heimsklassa leikmaður,“ sagði Gunnleifur en Hjörvar vildi strax skjóta inní. Það fór að hitna í kolunum eftir þetta en Hjörvar kom með skemmtilegt skot til baka. „Hann á svo mikið af andstæðingum, það er bara þannig. Vilt þú ekki bara fara að tala um hárið hans líka eða?“ spurði Hjörvar. „Jú ég væri til í það, það er alveg ógeðslegt.“ Myndbandið í heild sinni má sjá hér fyrir neðan. HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Sumarmessan: Myndi ekki vilja sjá mitt lið mæta svona til leiks á HM HM í fótbolta er hafið. Fótboltaveisla á hverjum degi, margir klukkutímar af mönnum í knattleik fylla skjái landans. Ekki er það allra tebolli að rýna í knattspyrnuhæfni landa heimsins en það er eitt sem nær allir hafa skoðun á; Búningar og klæðnaður landsliðanna. 16. júní 2018 06:00 Sumarmessan: Aron eitthvað ofurmenni ef hann klárar 90 mínútur Stóra málið fyrir fyrsta leik Íslands á HM, sem er á morgun gegn Argentínu í Moskvu, er að sjálfsögðu hvort Aron Einar Gunnarsson geti tekið þátt í leiknum en hann er í kapphlaupi við tímann í endurhæfingu sinni eftir hnémeiðsli. 15. júní 2018 13:30 Sumarmessan: Strákarnir nær allir á Messi vagninum Ísland mætir Argentínu í fyrsta leik á HM á morgun eins og alþjóð ætti að vita. Þar mæta strákarnir okkar frábæru liði með einn besta, ef ekki þann besta, leikmann í heimi innaborðs; Lionel Messi. 15. júní 2018 22:30 Sumarmessan: Vantaði skýrari línur í undirbúning Íslands Sumarmessan, sérstakur þáttur um HM í fótbolta, var frumsýndur á Stöð 2 Sport í gærkvöld. Verður hann í lok hvers dags þar sem Benedikt Valsson og góðir gestir fara yfir málin. 15. júní 2018 15:30 Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri Fótbolti Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Körfubolti Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Fótbolti „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Fótbolti „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ Körfubolti Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna Körfubolti Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Fótbolti „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Körfubolti Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Körfubolti Fleiri fréttir Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Haaland með mark og stoðsendingu í nauðsynlegum sigri Norðmanna Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Englendingar hefndu með því að sækja sigur til Grikklands Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Sinnir herskyldu á netinu Tekur við Roma á ný 73 ára gamall Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Kane gagnrýnir þá sem drógu sig út úr landsliðshópnum Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í „Vinsamlegast látið hann í friði“ Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Coote dómari í enn verri málum Misskemmtilegt kvöld hjá íslensku konunum í Meistaradeildinni Kanté fær fyrirliðabandið hjá Frökkum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Sá sem beit mótherja mætir ekki Íslandi Reiddist blaðamanni: „Þú ert alveg vonlaus“ Furða sig á fangelsisdómnum sem forsetinn fékk Tómas tryggði strákunum sigur á Aserum Sjá meira
Annar þátturinn af Sumarmessunni fór í loftið í gærkvöldi þar sem Benedikt Valsson og félagar fóru meðal annars yfir magnaða frammistöðu Ronaldo gegn Spánverjum en einnig var farið yfir leiki dagsins í dag og þar á meðal leik Frakklands og Ástralíu. Gunnleifur Gunnleifsson var gestur þáttarins og ákvað Benedikt að henda honum og Hjörvari í sinn uppáhaldslið í þætttinum, Dynamo Þrasið. Umræðuefnið að þessu sinni var hvort Paul Pogba sé með þeim bestu í heimi. Hjörvar var fastur á því að hann væri á meðal þeirra bestu. „Já ég meina þettta er 25 ára gamall strákur sem er búinn að vinna ítölsku deildina fjórum sinnum og búinn að leiða sitt lið til úrslita í Evrópudeildinni, er hluti af eina liðinu sem hefur unnið eitthvað í Evrópu, fyrir utan spænsk lið, síðustu fjögur eða fimm tímabil, afhverju erum við að pæla í þessu,“ sagði Hjörvar. „Hann gæti mögulega skorað fleiri mörk, en auðvitað er hann heimsklassa leikmaður.“ Gunnleifur var ekki alveg á sama máli. „Farðu nú út úr þessu, Benni hefði getað stýrt þessu Juventus liði til sigurs í ítölsku deildinni, það er bara þannig. Hann var með sjálfspilandi lið þarna hjá Juventus fjögur ár í röð, kominn til Manchester United, og allt í einu er hann heimsklassa leikmaður,“ sagði Gunnleifur en Hjörvar vildi strax skjóta inní. Það fór að hitna í kolunum eftir þetta en Hjörvar kom með skemmtilegt skot til baka. „Hann á svo mikið af andstæðingum, það er bara þannig. Vilt þú ekki bara fara að tala um hárið hans líka eða?“ spurði Hjörvar. „Jú ég væri til í það, það er alveg ógeðslegt.“ Myndbandið í heild sinni má sjá hér fyrir neðan.
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Sumarmessan: Myndi ekki vilja sjá mitt lið mæta svona til leiks á HM HM í fótbolta er hafið. Fótboltaveisla á hverjum degi, margir klukkutímar af mönnum í knattleik fylla skjái landans. Ekki er það allra tebolli að rýna í knattspyrnuhæfni landa heimsins en það er eitt sem nær allir hafa skoðun á; Búningar og klæðnaður landsliðanna. 16. júní 2018 06:00 Sumarmessan: Aron eitthvað ofurmenni ef hann klárar 90 mínútur Stóra málið fyrir fyrsta leik Íslands á HM, sem er á morgun gegn Argentínu í Moskvu, er að sjálfsögðu hvort Aron Einar Gunnarsson geti tekið þátt í leiknum en hann er í kapphlaupi við tímann í endurhæfingu sinni eftir hnémeiðsli. 15. júní 2018 13:30 Sumarmessan: Strákarnir nær allir á Messi vagninum Ísland mætir Argentínu í fyrsta leik á HM á morgun eins og alþjóð ætti að vita. Þar mæta strákarnir okkar frábæru liði með einn besta, ef ekki þann besta, leikmann í heimi innaborðs; Lionel Messi. 15. júní 2018 22:30 Sumarmessan: Vantaði skýrari línur í undirbúning Íslands Sumarmessan, sérstakur þáttur um HM í fótbolta, var frumsýndur á Stöð 2 Sport í gærkvöld. Verður hann í lok hvers dags þar sem Benedikt Valsson og góðir gestir fara yfir málin. 15. júní 2018 15:30 Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri Fótbolti Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Körfubolti Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Fótbolti „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Fótbolti „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ Körfubolti Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna Körfubolti Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Fótbolti „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Körfubolti Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Körfubolti Fleiri fréttir Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Haaland með mark og stoðsendingu í nauðsynlegum sigri Norðmanna Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Englendingar hefndu með því að sækja sigur til Grikklands Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Sinnir herskyldu á netinu Tekur við Roma á ný 73 ára gamall Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Kane gagnrýnir þá sem drógu sig út úr landsliðshópnum Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í „Vinsamlegast látið hann í friði“ Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Coote dómari í enn verri málum Misskemmtilegt kvöld hjá íslensku konunum í Meistaradeildinni Kanté fær fyrirliðabandið hjá Frökkum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Sá sem beit mótherja mætir ekki Íslandi Reiddist blaðamanni: „Þú ert alveg vonlaus“ Furða sig á fangelsisdómnum sem forsetinn fékk Tómas tryggði strákunum sigur á Aserum Sjá meira
Sumarmessan: Myndi ekki vilja sjá mitt lið mæta svona til leiks á HM HM í fótbolta er hafið. Fótboltaveisla á hverjum degi, margir klukkutímar af mönnum í knattleik fylla skjái landans. Ekki er það allra tebolli að rýna í knattspyrnuhæfni landa heimsins en það er eitt sem nær allir hafa skoðun á; Búningar og klæðnaður landsliðanna. 16. júní 2018 06:00
Sumarmessan: Aron eitthvað ofurmenni ef hann klárar 90 mínútur Stóra málið fyrir fyrsta leik Íslands á HM, sem er á morgun gegn Argentínu í Moskvu, er að sjálfsögðu hvort Aron Einar Gunnarsson geti tekið þátt í leiknum en hann er í kapphlaupi við tímann í endurhæfingu sinni eftir hnémeiðsli. 15. júní 2018 13:30
Sumarmessan: Strákarnir nær allir á Messi vagninum Ísland mætir Argentínu í fyrsta leik á HM á morgun eins og alþjóð ætti að vita. Þar mæta strákarnir okkar frábæru liði með einn besta, ef ekki þann besta, leikmann í heimi innaborðs; Lionel Messi. 15. júní 2018 22:30
Sumarmessan: Vantaði skýrari línur í undirbúning Íslands Sumarmessan, sérstakur þáttur um HM í fótbolta, var frumsýndur á Stöð 2 Sport í gærkvöld. Verður hann í lok hvers dags þar sem Benedikt Valsson og góðir gestir fara yfir málin. 15. júní 2018 15:30