Stóri bróðir fastur heima í 1. deildinni og sér ekki Hörð spila á HM Kolbeinn Tumi Daðason í Moskvu skrifar 15. júní 2018 14:00 Hörður Björgvin er uppalinn Framari en hefur spilað bæði á Ítalíu og Englandi. Vísir/Vilhelm Hörður Björgvin Magnússon, vinstri bakvörður karlalandsliðsins í knattspyrnu, segist ekki hafa hugmynd um hvort hann byrji gegn Argentínu á morgun eða ekki. Hann var í hlutverki ungrar varaskeifu á EM 2016 þegar Ari Freyr Skúlason átti stöðuna með húð og hári. Í undankeppni HM 2018 snerist dæmið að mestu við. „Þetta er aðeins öðruvísi núna,“ segir Hörður Björgvin. „Maður vill spila alla leiki. Ég er reynslunni ríkari eftir að hafa verið í hópnum á EM og auðvitað var ég einn af þeim sem fékk ekki að spila.“ Hann undirstrikar að íslenska liðið sé 23 manna lið, þar sem menn styðji hver annan óháð því hverjir fái ósk sína uppfyllt að spila. „Auðvitað kitlar í puttana að fá tækifæri á móti Argentínu. Það er undir þjálfaranum komið. Það er enginn lélegri en annar. Alir á sama striki. Maður vonast til að fá tækifærið gegn Argentínu. Það væri draumur í dós.“Hörður Björgvin Magnússon skoraði sigurmarkið gegn Króatíu í undankeppninni.vísir/ernirFjölskylda Harðar Björgvins stendur þétt við bakið á honum. „Ég held að það séu 14 manns sem koma út, ekki á alla leikina, en þau skipta sér niður á þessa þrjá leiki. Ég fæ einhvern á alla leikina,“ segir Hörður. Hann kann vel að meta hrós og stuðning frá sínu nánasta en saknar þó Hlyns Atla bróður síns sem spilar í næstefstu deild heima á Íslandi með Fram og kemst því ekki út að sjá litla bróður spila á stærsta sviði fótboltans. „Ég heyri í honum á Facetime, þetta er auðvitað svekkjandi fyrir hann að geta ekki komist út. Hann þarf að upplifa þetta í sjónvarpinu að sjá litla bróður sinn spila.“Vísir er með öflugt teymi í Rússlandi sem verður með ítarlegan fréttaflutning af íslenska liðinu á HM. Fylgist með á samfélagsmiðlum okkar - á Facebook, Twitter og Instagram. HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Körfubolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Fótbolti McTominay hetja Napoli Fótbolti Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Fótbolti Fleiri fréttir Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Albert sagður á óskalista Everton og Inter Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Sjá meira
Hörður Björgvin Magnússon, vinstri bakvörður karlalandsliðsins í knattspyrnu, segist ekki hafa hugmynd um hvort hann byrji gegn Argentínu á morgun eða ekki. Hann var í hlutverki ungrar varaskeifu á EM 2016 þegar Ari Freyr Skúlason átti stöðuna með húð og hári. Í undankeppni HM 2018 snerist dæmið að mestu við. „Þetta er aðeins öðruvísi núna,“ segir Hörður Björgvin. „Maður vill spila alla leiki. Ég er reynslunni ríkari eftir að hafa verið í hópnum á EM og auðvitað var ég einn af þeim sem fékk ekki að spila.“ Hann undirstrikar að íslenska liðið sé 23 manna lið, þar sem menn styðji hver annan óháð því hverjir fái ósk sína uppfyllt að spila. „Auðvitað kitlar í puttana að fá tækifæri á móti Argentínu. Það er undir þjálfaranum komið. Það er enginn lélegri en annar. Alir á sama striki. Maður vonast til að fá tækifærið gegn Argentínu. Það væri draumur í dós.“Hörður Björgvin Magnússon skoraði sigurmarkið gegn Króatíu í undankeppninni.vísir/ernirFjölskylda Harðar Björgvins stendur þétt við bakið á honum. „Ég held að það séu 14 manns sem koma út, ekki á alla leikina, en þau skipta sér niður á þessa þrjá leiki. Ég fæ einhvern á alla leikina,“ segir Hörður. Hann kann vel að meta hrós og stuðning frá sínu nánasta en saknar þó Hlyns Atla bróður síns sem spilar í næstefstu deild heima á Íslandi með Fram og kemst því ekki út að sjá litla bróður spila á stærsta sviði fótboltans. „Ég heyri í honum á Facetime, þetta er auðvitað svekkjandi fyrir hann að geta ekki komist út. Hann þarf að upplifa þetta í sjónvarpinu að sjá litla bróður sinn spila.“Vísir er með öflugt teymi í Rússlandi sem verður með ítarlegan fréttaflutning af íslenska liðinu á HM. Fylgist með á samfélagsmiðlum okkar - á Facebook, Twitter og Instagram.
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Körfubolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Fótbolti McTominay hetja Napoli Fótbolti Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Fótbolti Fleiri fréttir Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Albert sagður á óskalista Everton og Inter Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Sjá meira