Sumarmessan byrjar á Stöð 2 Sport í kvöld Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 14. júní 2018 20:38 Benedikt Valsson og Hjörvar Hafliðason verða í Sumarmessunni á meðan HM stendur. Sumarmessan hefur í kvöld göngu sína á ný á Stöð 2 Sport en í þættinum er fjallað um leiki dagsins á HM í knattspyrnu sem hófst í Rússlandi í dag. Þátturinn er í umsjón þeirra Benedikts Valssonar, sem er þáttastjórnandi, Hjörvars Hafliðasonar sérfræðings og Garðars Arnar Arnarsonar leikstjóra. Fjölmargir aðrir sérfræðingar munu einnig venja komu sína í þáttinn en á meðal þeirra eru Gunnleifur Gunnleifsson, Jóhannes Karl Guðjónsson, Reynir Leósson og Jón Þór Hauksson. Auk þess að fjalla um HM verður fjölmargt á dagskrá í tengslum við keppnina. Fastir dagskrárliðir verða spurningakeppnin „HjöbbQuiz“ og „Dinamo þrasið“ þar sem sérfræðingar þáttarins takast á um hin ýmsu málefni. Þá fá fréttamenn Stöðvar 2 Sports í Rússlandi sinn sess en í „rússnesku mínútunni“ verður greint frá hinu ýmsu sem dregið hefur á daga þeirra ytra. Þá munu þeir færa áhorfendum heima í stofu margskonar efni, svo sem viðtöl við leikmenn og þjálfara íslenska liðsins sem mun vitaskuld fá veigamikinn sess í hverjum þætti Sumarmessunnar. Sumarmessan er oftast á dagskrá klukkan 21.00 þá daga sem keppt er á HM. Í kvöld verður þátturinn raunar á dagskrá klukkan 22.35 en hann hefst strax að Pepsimörkunum loknum á Stöð 2 Sport.Við förum í loftið með glæ nýjan þátt í umsjón @bennivals á fimmtudag. Í beinni á @St2Sport Upplifðu HM með Benna, @hjorvarhaflida og góðum gestum allt HM. Fótboltatal, HjöbbQuiz™️ og margt fleira. Það verður fjör alla daga kl 21:00. #sumarmessa pic.twitter.com/VjdsFTfSPE— Sumarmessan (@Messan365) June 11, 2018 HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Fótbolti Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Fótbolti Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Fótbolti Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Fótbolti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Fótbolti Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Fótbolti „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fótbolti Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Körfubolti Fleiri fréttir Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Ingibjörg fékk rautt í fyrsta leiknum með Freiburg Sjá meira
Sumarmessan hefur í kvöld göngu sína á ný á Stöð 2 Sport en í þættinum er fjallað um leiki dagsins á HM í knattspyrnu sem hófst í Rússlandi í dag. Þátturinn er í umsjón þeirra Benedikts Valssonar, sem er þáttastjórnandi, Hjörvars Hafliðasonar sérfræðings og Garðars Arnar Arnarsonar leikstjóra. Fjölmargir aðrir sérfræðingar munu einnig venja komu sína í þáttinn en á meðal þeirra eru Gunnleifur Gunnleifsson, Jóhannes Karl Guðjónsson, Reynir Leósson og Jón Þór Hauksson. Auk þess að fjalla um HM verður fjölmargt á dagskrá í tengslum við keppnina. Fastir dagskrárliðir verða spurningakeppnin „HjöbbQuiz“ og „Dinamo þrasið“ þar sem sérfræðingar þáttarins takast á um hin ýmsu málefni. Þá fá fréttamenn Stöðvar 2 Sports í Rússlandi sinn sess en í „rússnesku mínútunni“ verður greint frá hinu ýmsu sem dregið hefur á daga þeirra ytra. Þá munu þeir færa áhorfendum heima í stofu margskonar efni, svo sem viðtöl við leikmenn og þjálfara íslenska liðsins sem mun vitaskuld fá veigamikinn sess í hverjum þætti Sumarmessunnar. Sumarmessan er oftast á dagskrá klukkan 21.00 þá daga sem keppt er á HM. Í kvöld verður þátturinn raunar á dagskrá klukkan 22.35 en hann hefst strax að Pepsimörkunum loknum á Stöð 2 Sport.Við förum í loftið með glæ nýjan þátt í umsjón @bennivals á fimmtudag. Í beinni á @St2Sport Upplifðu HM með Benna, @hjorvarhaflida og góðum gestum allt HM. Fótboltatal, HjöbbQuiz™️ og margt fleira. Það verður fjör alla daga kl 21:00. #sumarmessa pic.twitter.com/VjdsFTfSPE— Sumarmessan (@Messan365) June 11, 2018
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Fótbolti Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Fótbolti Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Fótbolti Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Fótbolti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Fótbolti Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Fótbolti „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fótbolti Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Körfubolti Fleiri fréttir Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Ingibjörg fékk rautt í fyrsta leiknum með Freiburg Sjá meira