Rúrik: Vonbrigðin voru mikil en ég er þakklátur fyrir traustið Tómas Þór Þórðarson í Kabardinka skrifar 14. júní 2018 16:30 Rúrik Gíslason nýtur sín vel í hitanum. vísir/vilhelm Rúrik Gíslason, leikmaður íslenska landsliðsins í fótbolta, nýtur sín vel í sumri og sól eins og dagarnir eru í Gelendzikh þar sem að hitinn er nálægt 30 gráðum alla daga. Rúrik sleikir sólina með félögum sínum á sundlaugabakkanum á hóteli landsliðsins en þeir mega þó ekki vera þar allan daginn alla daga. „Ég hef hrikalega gaman að þessu. Ég er hrifinn af hita og svo er völlurinn eins og best verður á kosið. Þetta er bara æðislegt,“ segir Rúrik um aðstæður hér. „Við tökum kannski klukkutíma eða einn og hálfan í sólinni og slökum á en fyrir utan það er maður bara í meðferð hjá sjúkraþjálfurum. Svo horfum við á bíómyndir á kvöldin og drekkum kaffi saman og ræðum málin.“Rúrik Gíslason var í viðtölum í dag.vísir/vilhelmÞakklátur fyrir traustið Það er ákveðin listgrein að vera svona lengi á hóteli og hvað þá með heilum hópi manna sem þarf að umgangast hvorn annan allan daginn. „Ef maður væri að fara í fyrsta skipti á hótel í svona langan tíma væri það kannski erfitt en við erum orðnir vanir þessu. Ég er enn þá bara mjög ferskur og hrifinn af þessu,“ segir Rúrik. Rúrik var í raun ekki lengi að vinna sig aftur inn í íslenska hópinn eftir að hann var ekki valinn í EM-hópinn fyrir tveimur árum. Hann hefur fengið stærra og stærra hlutverk í liðinu undanfarin misseri og er líklegur til að gera góða hluti á HM. „Mig langar það mjög mikið. Ég er þakklátur fyrir það traust sem að Heimir hefur sýnt. Það var alltaf markmiðið að koma aftur inn í landsliðið. Það voru mikil vonbrigði að missa af Evrópumótinu en þá var það eina í stöðunni,“ segir Rúrik.Hitinn er mikill í Kabardinka.vísir/vilhelmTilbúinn í allt „Þá var það eina í stöðunni að bæta enn meiri vinnu við. Mér finnst eins og ég hafi bætt mig að einhverju leyti. Ég er allavega hér og ef að þeir vilja nýta mína krafta þá er ég klár í það.“ Vængmanninum öfluga langar mikið að fá tækifæri til að sýna sig á HM og reyna hjálpa liðinu að ná árangri. „Ef mann langar ekki að gera vel núna getur maður alveg eins hætt í fótbolta. Sviðið verður ekkert mikið stærra. Ég finn bara með áhuga og annað að það er rosalega auðvelt að hvetja sig áfram. Ég er tilbúinn til að gera allt til þess að gera eitthvað af viti hérna,“ segir Rúrik Gíslason.Vísir er með öflugt teymi í Rússlandi sem verður með ítarlegan fréttaflutning af íslenska liðinu á HM. Fylgist með á samfélagsmiðlum okkar - á Facebook, Twitter og Instagram. HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Arnór Ingvi: Fiðringurinn magnast með hverjum deginum Það var létt yfir Suðurnesjamanninum Arnóri Ingva Traustasyni fyrir æfingu landsliðsins í morgun. 14. júní 2018 09:30 Arnór Ingvi er með mömmu og pabba á handleggnum Arnór Ingvi Traustason skartar ansi voldugu húðflúri á vinstri handleggnum. Þar er meðal annars fjölskyldumynd af honum með foreldrum sínum. 14. júní 2018 13:15 Ari Freyr: Vill ljúka tíu ára eyðimerkurgöngu með skoti í Samúel 56 landsleikir en ekkert mark. 14. júní 2018 11:30 Ólafur Ingi: Rússinn hrifinn af hormottunni en ég á eftir að sjá eftir þessu Ólafur Ingi Skúlason skartar glæsilegri mottu sem hann safnaði í gamni. 14. júní 2018 12:00 HM í dag: Allir vildu fá eiginhandaráritun frá Bödda Hitinn í Kabardinka í dag er óbærilegur og það voru ansi sveittir menn að taka upp HM í dag þennan morguninn. 14. júní 2018 09:00 Aron Einar sendir handboltastrákunum kveðju Landsliðsfyrirliðinn í fótbolta fagnar enn einn janúarveislunni í handboltanum. 14. júní 2018 07:00 Mest lesið 32 ára lögreglukona átti sögulegan klukkutíma Sport „Eins og Ísland en bara enn betra“ Fótbolti Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Golf Dæmdur úr leik á grátlegan hátt á HM í bakgarði Sport Hrósaði unga Íslendingnum: „Gæti orðið okkar jóker“ Fótbolti Albert valdi leikmenn Man. United sem hann þolir ekki Enski boltinn Sigurbjörn gæti snúið aftur til starfa: „Það kemur bara í ljós á næstu dögum“ Sport Sjáðu sögulegt mark Viktors Bjarka og öll hin í Meistaradeild Evrópu Fótbolti Ótrúlegt kast Pope vekur athygli Fótbolti „Veistu hvað leikmaðurinn sagði við mig?“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Veistu hvað leikmaðurinn sagði við mig?“ „Ég þarf bara að láta verkin tala“ Ótrúlegt kast Pope vekur athygli Sjáðu sögulegt mark Viktors Bjarka og öll hin í Meistaradeild Evrópu „Eins og Ísland en bara enn betra“ Hrósaði unga Íslendingnum: „Gæti orðið okkar jóker“ Albert valdi leikmenn Man. United sem hann þolir ekki Viktor sá þriðji yngsti í sögu Meistaradeildarinnar Newcastle burstaði Mourinho, Napoli steinlá og meistararnir skoruðu sjö Viktor Bjarki skoraði í Meistaradeildinni í kvöld Arsenal fór illa Atletico í seinni hálfleik Haaland skorar og skorar og Man City heldur áfram að vinna Barcelona fagnaði stórsigri á móti ósáttum Grikkjum Svava Rós kveður fótboltann fyrir þrítugsafmælið Valur og Sigurður Egill senda frá sér sameiginlega yfirlýsingu Ekki með allt þetta fína en ótrúlega tölfræði Hemmi Hreiðars orðaður við Val Katrín kvödd með fallegum hætti: „Ég hef aldrei séð þetta áður“ Sjáðu þrumufleyg Fred og snöggt svar Stjörnunnar Klopp útskýrði af hverju hann hafnaði Man. Utd Enginn þjálfari hefur bæði byrjað og klárað Sambandsdeildina Stúkan birti skilaboðin: „Mér finnst þetta ömurlegt“ Dyche snýr aftur í enska boltann Reiðir yfir að fá ekki heita sturtu og kvarta yfir Arsenal Sparkaði í brjóstin á mótherja sínum Bruno segir að stuðningsfólk Liverpool hafi hjálpað United-liðinu Sagðir vilja kaupa Man United með hjálp Beckham eða Cantona Katla fagnaði sitjandi á meðan liðsfélagarnir ærðust í kringum hana Uppgjörið: Fram-Stjarnan 1-1 | Úrslitaleikur um Evrópusæti um næstu helgi West Ham enn stigalaust á heimavelli á leiktíðinni Sjá meira
Rúrik Gíslason, leikmaður íslenska landsliðsins í fótbolta, nýtur sín vel í sumri og sól eins og dagarnir eru í Gelendzikh þar sem að hitinn er nálægt 30 gráðum alla daga. Rúrik sleikir sólina með félögum sínum á sundlaugabakkanum á hóteli landsliðsins en þeir mega þó ekki vera þar allan daginn alla daga. „Ég hef hrikalega gaman að þessu. Ég er hrifinn af hita og svo er völlurinn eins og best verður á kosið. Þetta er bara æðislegt,“ segir Rúrik um aðstæður hér. „Við tökum kannski klukkutíma eða einn og hálfan í sólinni og slökum á en fyrir utan það er maður bara í meðferð hjá sjúkraþjálfurum. Svo horfum við á bíómyndir á kvöldin og drekkum kaffi saman og ræðum málin.“Rúrik Gíslason var í viðtölum í dag.vísir/vilhelmÞakklátur fyrir traustið Það er ákveðin listgrein að vera svona lengi á hóteli og hvað þá með heilum hópi manna sem þarf að umgangast hvorn annan allan daginn. „Ef maður væri að fara í fyrsta skipti á hótel í svona langan tíma væri það kannski erfitt en við erum orðnir vanir þessu. Ég er enn þá bara mjög ferskur og hrifinn af þessu,“ segir Rúrik. Rúrik var í raun ekki lengi að vinna sig aftur inn í íslenska hópinn eftir að hann var ekki valinn í EM-hópinn fyrir tveimur árum. Hann hefur fengið stærra og stærra hlutverk í liðinu undanfarin misseri og er líklegur til að gera góða hluti á HM. „Mig langar það mjög mikið. Ég er þakklátur fyrir það traust sem að Heimir hefur sýnt. Það var alltaf markmiðið að koma aftur inn í landsliðið. Það voru mikil vonbrigði að missa af Evrópumótinu en þá var það eina í stöðunni,“ segir Rúrik.Hitinn er mikill í Kabardinka.vísir/vilhelmTilbúinn í allt „Þá var það eina í stöðunni að bæta enn meiri vinnu við. Mér finnst eins og ég hafi bætt mig að einhverju leyti. Ég er allavega hér og ef að þeir vilja nýta mína krafta þá er ég klár í það.“ Vængmanninum öfluga langar mikið að fá tækifæri til að sýna sig á HM og reyna hjálpa liðinu að ná árangri. „Ef mann langar ekki að gera vel núna getur maður alveg eins hætt í fótbolta. Sviðið verður ekkert mikið stærra. Ég finn bara með áhuga og annað að það er rosalega auðvelt að hvetja sig áfram. Ég er tilbúinn til að gera allt til þess að gera eitthvað af viti hérna,“ segir Rúrik Gíslason.Vísir er með öflugt teymi í Rússlandi sem verður með ítarlegan fréttaflutning af íslenska liðinu á HM. Fylgist með á samfélagsmiðlum okkar - á Facebook, Twitter og Instagram.
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Arnór Ingvi: Fiðringurinn magnast með hverjum deginum Það var létt yfir Suðurnesjamanninum Arnóri Ingva Traustasyni fyrir æfingu landsliðsins í morgun. 14. júní 2018 09:30 Arnór Ingvi er með mömmu og pabba á handleggnum Arnór Ingvi Traustason skartar ansi voldugu húðflúri á vinstri handleggnum. Þar er meðal annars fjölskyldumynd af honum með foreldrum sínum. 14. júní 2018 13:15 Ari Freyr: Vill ljúka tíu ára eyðimerkurgöngu með skoti í Samúel 56 landsleikir en ekkert mark. 14. júní 2018 11:30 Ólafur Ingi: Rússinn hrifinn af hormottunni en ég á eftir að sjá eftir þessu Ólafur Ingi Skúlason skartar glæsilegri mottu sem hann safnaði í gamni. 14. júní 2018 12:00 HM í dag: Allir vildu fá eiginhandaráritun frá Bödda Hitinn í Kabardinka í dag er óbærilegur og það voru ansi sveittir menn að taka upp HM í dag þennan morguninn. 14. júní 2018 09:00 Aron Einar sendir handboltastrákunum kveðju Landsliðsfyrirliðinn í fótbolta fagnar enn einn janúarveislunni í handboltanum. 14. júní 2018 07:00 Mest lesið 32 ára lögreglukona átti sögulegan klukkutíma Sport „Eins og Ísland en bara enn betra“ Fótbolti Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Golf Dæmdur úr leik á grátlegan hátt á HM í bakgarði Sport Hrósaði unga Íslendingnum: „Gæti orðið okkar jóker“ Fótbolti Albert valdi leikmenn Man. United sem hann þolir ekki Enski boltinn Sigurbjörn gæti snúið aftur til starfa: „Það kemur bara í ljós á næstu dögum“ Sport Sjáðu sögulegt mark Viktors Bjarka og öll hin í Meistaradeild Evrópu Fótbolti Ótrúlegt kast Pope vekur athygli Fótbolti „Veistu hvað leikmaðurinn sagði við mig?“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Veistu hvað leikmaðurinn sagði við mig?“ „Ég þarf bara að láta verkin tala“ Ótrúlegt kast Pope vekur athygli Sjáðu sögulegt mark Viktors Bjarka og öll hin í Meistaradeild Evrópu „Eins og Ísland en bara enn betra“ Hrósaði unga Íslendingnum: „Gæti orðið okkar jóker“ Albert valdi leikmenn Man. United sem hann þolir ekki Viktor sá þriðji yngsti í sögu Meistaradeildarinnar Newcastle burstaði Mourinho, Napoli steinlá og meistararnir skoruðu sjö Viktor Bjarki skoraði í Meistaradeildinni í kvöld Arsenal fór illa Atletico í seinni hálfleik Haaland skorar og skorar og Man City heldur áfram að vinna Barcelona fagnaði stórsigri á móti ósáttum Grikkjum Svava Rós kveður fótboltann fyrir þrítugsafmælið Valur og Sigurður Egill senda frá sér sameiginlega yfirlýsingu Ekki með allt þetta fína en ótrúlega tölfræði Hemmi Hreiðars orðaður við Val Katrín kvödd með fallegum hætti: „Ég hef aldrei séð þetta áður“ Sjáðu þrumufleyg Fred og snöggt svar Stjörnunnar Klopp útskýrði af hverju hann hafnaði Man. Utd Enginn þjálfari hefur bæði byrjað og klárað Sambandsdeildina Stúkan birti skilaboðin: „Mér finnst þetta ömurlegt“ Dyche snýr aftur í enska boltann Reiðir yfir að fá ekki heita sturtu og kvarta yfir Arsenal Sparkaði í brjóstin á mótherja sínum Bruno segir að stuðningsfólk Liverpool hafi hjálpað United-liðinu Sagðir vilja kaupa Man United með hjálp Beckham eða Cantona Katla fagnaði sitjandi á meðan liðsfélagarnir ærðust í kringum hana Uppgjörið: Fram-Stjarnan 1-1 | Úrslitaleikur um Evrópusæti um næstu helgi West Ham enn stigalaust á heimavelli á leiktíðinni Sjá meira
Arnór Ingvi: Fiðringurinn magnast með hverjum deginum Það var létt yfir Suðurnesjamanninum Arnóri Ingva Traustasyni fyrir æfingu landsliðsins í morgun. 14. júní 2018 09:30
Arnór Ingvi er með mömmu og pabba á handleggnum Arnór Ingvi Traustason skartar ansi voldugu húðflúri á vinstri handleggnum. Þar er meðal annars fjölskyldumynd af honum með foreldrum sínum. 14. júní 2018 13:15
Ari Freyr: Vill ljúka tíu ára eyðimerkurgöngu með skoti í Samúel 56 landsleikir en ekkert mark. 14. júní 2018 11:30
Ólafur Ingi: Rússinn hrifinn af hormottunni en ég á eftir að sjá eftir þessu Ólafur Ingi Skúlason skartar glæsilegri mottu sem hann safnaði í gamni. 14. júní 2018 12:00
HM í dag: Allir vildu fá eiginhandaráritun frá Bödda Hitinn í Kabardinka í dag er óbærilegur og það voru ansi sveittir menn að taka upp HM í dag þennan morguninn. 14. júní 2018 09:00
Aron Einar sendir handboltastrákunum kveðju Landsliðsfyrirliðinn í fótbolta fagnar enn einn janúarveislunni í handboltanum. 14. júní 2018 07:00