Þúsundum starfsmanna Tesla sagt upp Stefán Ó. Jónsson skrifar 13. júní 2018 07:13 Model 3 - lykilinn að velgengni Tesla. Vísir/Getty Rafbílaframleiðandinn Tesla segir að til standi að segja upp um 9 prósent allra starfsmanna fyrirtækisins. Framundan sé víðtæk endurskipulagning með það fyrir augum að minnka kostnað og auka framleiðni. Tesla hefur ekki aðeins verið rekið með miklu tapi á síðustu misserum heldur hefur fyrirtækinu ekki heldur tekist að standa undir yfirlýsingum sínum um rafbílaframleiðslu. Ný bifreið fyrirtækisins, sem ber nafnið Model 3, er talin lykilþáttur í því að Tesla geti rétt úr kútnum. Til þess þurfi þó að auka framleiðsluna um þúsundir bíla á mánuði.Difficult, but necessary Tesla reorg underway. My email to the company has already leaked to media. Here it is unfiltered: pic.twitter.com/4LToWoxScx— Elon Musk (@elonmusk) June 12, 2018 Fyrirtækið segir að um 3000 starfsmönnum verði sagt upp á næstunni. Mest verður skorið niður í efri tekjulögum félagsins og að langflestum þeirra sem vinni á gólfinu við samsetningu bílanna verði hlíft. Það ætti að sama skapi að leiða til „flatari valdapýramída“ innan fyrirtækisins. Elon Musk, stofnandi og andlit Tesla, segir ákvörðunina vera mjög erfiða en alls unnu um 37 þúsund manns hjá fyrirtækinu í lok síðasta árs. Hlutabréfaverð í fyrirtækinu hefur lækkað hratt á síðustu mánuðum, ekki síst vegna framgöngu stofnandans í fjölmiðlum. Hann sagði í tölvupósti til starfsmanna sinna að „flestum“ þeirra sem sagt verður upp bjóðist starf í verslunum fyrirtækisins. Hann bætti við að þó uppsagnirnar hafi verið nauðsynlegar þá væri þó mikilvægast að framleiðslan á Model 3 aukist hratt á næstu mánuðum. Aðeins þannig gæti Tesla ná markmiði sínum um að skila hagnaði í lok þess árs. Tesla Tengdar fréttir Musk heldur í stjórnartaumana hjá Tesla Tillaga kom fram á ársfundi sem hefði bolað Musk úr stöðu stjórnarformanns rafbílaframleiðandans. 6. júní 2018 09:01 Tesla tók dýfu eftir ókurteisi Elons Musk Virði hlutabréfa í Tesla minnkaði um sjö prósent í gær eftir að Elon Musk, eigandi og forstjóri, tók þá óvæntu ákvörðun að neita að svara spurningum fjármálagreinenda á símafundi um fjármál fyrirtækisins. 4. maí 2018 06:00 Eldvörpur Elon Musks hafa verið afhentar Eldvörpur Elon Musks hafa loksins verið afhentar eftir margra mánaða bið. 11. júní 2018 10:05 Mest lesið Fólk eigi ekki að greiða fyrir að nota peninginn sinn Neytendur Andlega uppsögnin: „Þetta er ekki sonur minn sko…“ Atvinnulíf Forstjórinn sem saumar þjóðbúninginn öll mánudagskvöld Atvinnulíf Einkaþotufyrirtæki með skrautlega sögu svipt starfsleyfi vegna öryggismála Viðskipti innlent Loðnubrestur hefur gríðarleg áhrif á samfélagið Viðskipti innlent Þróaði app til að hjálpa fólki í meðferð þegar kerfið brást Neytendur Segja verðið betra en í Krónunni, Bónus og Costco Neytendur Loðnumælingar gefa ekki ástæðu til bjartsýni Viðskipti innlent Þrír nýir eigendur bætast í hópinn Viðskipti innlent Innkalla brauð vegna brots úr peru Neytendur Fleiri fréttir Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjónvarpskóngur allur Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Bölvað basl á Bond Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS TikTok fær síðasta séns fyrir Hæstarétti Ræða samruna Honda og Nissan Bitcoin nær nýjum hæðum vegna Trumps Enn þynnri og samanbrjótanlegur iPhone Vesen á Messenger, Facebook og Instagram Verð á kaffi sögulega hátt Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Danska ríkið kaupir Kastrup Sjá meira
Rafbílaframleiðandinn Tesla segir að til standi að segja upp um 9 prósent allra starfsmanna fyrirtækisins. Framundan sé víðtæk endurskipulagning með það fyrir augum að minnka kostnað og auka framleiðni. Tesla hefur ekki aðeins verið rekið með miklu tapi á síðustu misserum heldur hefur fyrirtækinu ekki heldur tekist að standa undir yfirlýsingum sínum um rafbílaframleiðslu. Ný bifreið fyrirtækisins, sem ber nafnið Model 3, er talin lykilþáttur í því að Tesla geti rétt úr kútnum. Til þess þurfi þó að auka framleiðsluna um þúsundir bíla á mánuði.Difficult, but necessary Tesla reorg underway. My email to the company has already leaked to media. Here it is unfiltered: pic.twitter.com/4LToWoxScx— Elon Musk (@elonmusk) June 12, 2018 Fyrirtækið segir að um 3000 starfsmönnum verði sagt upp á næstunni. Mest verður skorið niður í efri tekjulögum félagsins og að langflestum þeirra sem vinni á gólfinu við samsetningu bílanna verði hlíft. Það ætti að sama skapi að leiða til „flatari valdapýramída“ innan fyrirtækisins. Elon Musk, stofnandi og andlit Tesla, segir ákvörðunina vera mjög erfiða en alls unnu um 37 þúsund manns hjá fyrirtækinu í lok síðasta árs. Hlutabréfaverð í fyrirtækinu hefur lækkað hratt á síðustu mánuðum, ekki síst vegna framgöngu stofnandans í fjölmiðlum. Hann sagði í tölvupósti til starfsmanna sinna að „flestum“ þeirra sem sagt verður upp bjóðist starf í verslunum fyrirtækisins. Hann bætti við að þó uppsagnirnar hafi verið nauðsynlegar þá væri þó mikilvægast að framleiðslan á Model 3 aukist hratt á næstu mánuðum. Aðeins þannig gæti Tesla ná markmiði sínum um að skila hagnaði í lok þess árs.
Tesla Tengdar fréttir Musk heldur í stjórnartaumana hjá Tesla Tillaga kom fram á ársfundi sem hefði bolað Musk úr stöðu stjórnarformanns rafbílaframleiðandans. 6. júní 2018 09:01 Tesla tók dýfu eftir ókurteisi Elons Musk Virði hlutabréfa í Tesla minnkaði um sjö prósent í gær eftir að Elon Musk, eigandi og forstjóri, tók þá óvæntu ákvörðun að neita að svara spurningum fjármálagreinenda á símafundi um fjármál fyrirtækisins. 4. maí 2018 06:00 Eldvörpur Elon Musks hafa verið afhentar Eldvörpur Elon Musks hafa loksins verið afhentar eftir margra mánaða bið. 11. júní 2018 10:05 Mest lesið Fólk eigi ekki að greiða fyrir að nota peninginn sinn Neytendur Andlega uppsögnin: „Þetta er ekki sonur minn sko…“ Atvinnulíf Forstjórinn sem saumar þjóðbúninginn öll mánudagskvöld Atvinnulíf Einkaþotufyrirtæki með skrautlega sögu svipt starfsleyfi vegna öryggismála Viðskipti innlent Loðnubrestur hefur gríðarleg áhrif á samfélagið Viðskipti innlent Þróaði app til að hjálpa fólki í meðferð þegar kerfið brást Neytendur Segja verðið betra en í Krónunni, Bónus og Costco Neytendur Loðnumælingar gefa ekki ástæðu til bjartsýni Viðskipti innlent Þrír nýir eigendur bætast í hópinn Viðskipti innlent Innkalla brauð vegna brots úr peru Neytendur Fleiri fréttir Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjónvarpskóngur allur Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Bölvað basl á Bond Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS TikTok fær síðasta séns fyrir Hæstarétti Ræða samruna Honda og Nissan Bitcoin nær nýjum hæðum vegna Trumps Enn þynnri og samanbrjótanlegur iPhone Vesen á Messenger, Facebook og Instagram Verð á kaffi sögulega hátt Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Danska ríkið kaupir Kastrup Sjá meira
Musk heldur í stjórnartaumana hjá Tesla Tillaga kom fram á ársfundi sem hefði bolað Musk úr stöðu stjórnarformanns rafbílaframleiðandans. 6. júní 2018 09:01
Tesla tók dýfu eftir ókurteisi Elons Musk Virði hlutabréfa í Tesla minnkaði um sjö prósent í gær eftir að Elon Musk, eigandi og forstjóri, tók þá óvæntu ákvörðun að neita að svara spurningum fjármálagreinenda á símafundi um fjármál fyrirtækisins. 4. maí 2018 06:00
Eldvörpur Elon Musks hafa verið afhentar Eldvörpur Elon Musks hafa loksins verið afhentar eftir margra mánaða bið. 11. júní 2018 10:05