S&P segir aukna áhættu fylgja sókn lífeyrissjóða í húsnæðislán Helgi Vífill Júlíusson skrifar 13. júní 2018 07:00 Markaðshlutdeild lífeyrissjóða á þessu sviði hefur vaxið umtalsvert á síðustu árum. Vísir/vilhelm Áhætta er fólgin í því að lífeyrissjóðir hafa aukið lánveitingar til heimila á kostnað bankakerfisins á undanförnum árum. Enda hefur ekki enn reynt á getu þeirra til að hafa eftirlit með lánveitingunum. Þetta kemur fram í áliti matsfyrirtækisins S&P sem staðfesti á föstudag óbreytta lánshæfiseinkunn ríkissjóðs eða A/A-1 með stöðugum horfum. Markaðshlutdeild lífeyrissjóða á þessu sviði hefur vaxið í 18 prósent úr 10 prósentum á tveimur árum. Slæm ávöxtun af eignum lífeyrissjóða gæti haft í för með sér að skerða þurfi lífeyrisgreiðslur. Það gæti leitt til verri fjárhagsstöðu heimila sem gæti haft efnahagslegar afleiðingar, segir í greiningunni. Bent er á að sögulega hafi laun hérlendis hækkað meira en sem nemur vexti í framleiðni og verðbólgu. Búast má við í ljósi kröftugs hagvaxtar að vissir hópar launþega krefjist umtalsverðra launahækkana, sem gæti dregið úr samkeppnishæfni landsins, ef kröfur annarra stétta verði á sömu leið . Birtist í Fréttablaðinu Húsnæðismál Mest lesið Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Viðskipti innlent Vá en æðislegt: Fundurinn fellur niður í dag! Atvinnulíf Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Viðskipti innlent Greiðsluáskorun Samstarf Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Viðskipti innlent Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Viðskipti innlent Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Viðskipti innlent Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Sjá meira
Áhætta er fólgin í því að lífeyrissjóðir hafa aukið lánveitingar til heimila á kostnað bankakerfisins á undanförnum árum. Enda hefur ekki enn reynt á getu þeirra til að hafa eftirlit með lánveitingunum. Þetta kemur fram í áliti matsfyrirtækisins S&P sem staðfesti á föstudag óbreytta lánshæfiseinkunn ríkissjóðs eða A/A-1 með stöðugum horfum. Markaðshlutdeild lífeyrissjóða á þessu sviði hefur vaxið í 18 prósent úr 10 prósentum á tveimur árum. Slæm ávöxtun af eignum lífeyrissjóða gæti haft í för með sér að skerða þurfi lífeyrisgreiðslur. Það gæti leitt til verri fjárhagsstöðu heimila sem gæti haft efnahagslegar afleiðingar, segir í greiningunni. Bent er á að sögulega hafi laun hérlendis hækkað meira en sem nemur vexti í framleiðni og verðbólgu. Búast má við í ljósi kröftugs hagvaxtar að vissir hópar launþega krefjist umtalsverðra launahækkana, sem gæti dregið úr samkeppnishæfni landsins, ef kröfur annarra stétta verði á sömu leið .
Birtist í Fréttablaðinu Húsnæðismál Mest lesið Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Viðskipti innlent Vá en æðislegt: Fundurinn fellur niður í dag! Atvinnulíf Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Viðskipti innlent Greiðsluáskorun Samstarf Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Viðskipti innlent Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Viðskipti innlent Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Viðskipti innlent Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Sjá meira