Netflix komið aftur í gagnið eftir truflanir og mikla geðshræringu notenda Kristín Ólafsdóttir skrifar 11. júní 2018 23:30 Streymisveitan lá niðri í rúma klukkustund í kvöld. Vísir/Getty Netverjar geta nú tekið gleði sína á ný eftir að streymisveitan Netflix lá niðri um nokkurt skeið í kvöld. Búið er að lagfæra truflanir sem urðu í kerfi veitunnar. Skelfing greip um sig á samfélagsmiðlum þegar notendum varð ljóst að ekki var hægt að streyma efni á Netflix í öllum tegundum tækja. Þetta staðfesti streymisveitan sjálf á Twitter-reikningi sínum í kvöld.We are aware of members having trouble streaming on all devices. We are investigating the issue and appreciate your patience. — Netflix CS (@Netflixhelps) June 11, 2018 En svartnættið varði ekki lengi og þjónustan var aftur komin í gagnið um klukkustund eftir að fyrra tístið birtist.The streaming issues we reported earlier have now been resolved. Thank you for your patience, and as always, happy streaming! — Netflix CS (@Netflixhelps) June 11, 2018 Hér að neðan má svo sjá brot af geðshræringunni sem greip um sig meðal þeirra sem hugðu á Netflix-gláp í kvöld.“Titles not available please try again” *immediately goes to twitter to see if it's just me* #netflix— lexi miles (@leximilesoccer) June 11, 2018 Me rn when #netflix is down. pic.twitter.com/EH0AZYiY1e— itsNinthFloor (@thatNinthFloor) June 11, 2018 PLEASE HURRY. I THINK IM GOING TO DIE— Ozan Sönmez (@Ozan_Snmz) June 11, 2018 Netflix Tengdar fréttir Fyrrverandi forsetahjónin gera samning við Netflix Obama-hjónin framleiða efni fyrir streymisveituna Netflix. 21. maí 2018 17:46 Netflix opnar fyrir uppástungur Nú getur almenningur stungið upp á þremur titlum sem viðkomandi finnst að ættu að vera inni á Netflix. 5. júní 2018 16:17 Netflix stærra en Disney Netflix var um tíma í gær verðmætasta fjölmiðlafyrirtæki heims og skaust fram úr Disney sem áður vermdi fyrsta sætið. Markaðsvirði fyrirtækisins hækkaði um tvö prósent á hlutabréfamörkuðum fyrri part dags en lækkaði síðan síðdegis sem gaf Disney aftur naumt forskot. 25. maí 2018 12:14 Mest lesið Heimsskortur á pistasíum vegna Dúbaí-súkkulaðis Viðskipti erlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Elskar kaffi að ítölskum sið og línulega dagskrá Atvinnulíf Hvar er opið um páskana? Neytendur Plastkubbahús sem eru íslensk hönnun og framleiðsla Samstarf Boða alvöru breytingar í jafnréttismálum efnahags- og atvinnulífs Atvinnulíf Systkinin öll verið forsetar: „Tvö félög, tvöfalt stuð!“ Atvinnulíf Trump hafi „ekki hugmynd“ um hvað hann sé að gera Viðskipti erlent Ósáttur við aukna gjaldtöku við flugvöllinn fyrir leigubílstjóra Neytendur Spotify liggur niðri Neytendur Fleiri fréttir Heimsskortur á pistasíum vegna Dúbaí-súkkulaðis Tímamótasamkomulag um að draga úr losun skipaflotans Hlutabréfaverð í Asíu hækkar Trump hafi „ekki hugmynd“ um hvað hann sé að gera Færri fara til Bandaríkjanna en fækkunin hvað mest frá Íslandi Kínverjar svara fyrir sig og hækka enn tolla á bandarískar vörur Órói á mörkuðum heldur áfram og gullverð aldrei hærra Hækkar tolla á Kína aftur í 145 prósent Prada kaupir Versace á 183 milljarða króna Evrópusambandið frestar tollahækkunum Kauphallir rétta úr kútnum Hækkar tolla á Kína og samþykkir níutíu daga „hlé“ fyrir tugi ríkja Trump boðar „stórfellda“ tolla á lyf en Róbert hefur ekki áhyggjur Trump-tollar tóku gildi í nótt Bjartara yfir við opnun markaða Gefur reikniformúlu tollgjaldanna falleinkunn Leggja til 25 prósent tolla á valdar bandarískar vörur Trump hótar Kínverjum 50 prósenta viðbótartolli Áfram lækkanir við opnun markaða í Evrópu Enn meiri lækkanir í Asíu við opnun markaða Jaguar Land Rover stöðvar sendingar vegna tollahækkana Leiðtogar ESB íhuga háa sekt á X og Musk Verðfall á Wall Street Talaði gegn eigin ráðgjöfum um tollana Lækkanir í Asíu halda áfram Bezos sagður hafa boðið í Tiktok Vaktin: Tollar Trump valda usla Tæknirisarnir sjö fengu skell þegar markaðir opnuðu Ísland ekki á spjaldi Trumps en fær samt tíu prósenta toll Trump boðar „frelsun“ Bandaríkjanna Sjá meira
Netverjar geta nú tekið gleði sína á ný eftir að streymisveitan Netflix lá niðri um nokkurt skeið í kvöld. Búið er að lagfæra truflanir sem urðu í kerfi veitunnar. Skelfing greip um sig á samfélagsmiðlum þegar notendum varð ljóst að ekki var hægt að streyma efni á Netflix í öllum tegundum tækja. Þetta staðfesti streymisveitan sjálf á Twitter-reikningi sínum í kvöld.We are aware of members having trouble streaming on all devices. We are investigating the issue and appreciate your patience. — Netflix CS (@Netflixhelps) June 11, 2018 En svartnættið varði ekki lengi og þjónustan var aftur komin í gagnið um klukkustund eftir að fyrra tístið birtist.The streaming issues we reported earlier have now been resolved. Thank you for your patience, and as always, happy streaming! — Netflix CS (@Netflixhelps) June 11, 2018 Hér að neðan má svo sjá brot af geðshræringunni sem greip um sig meðal þeirra sem hugðu á Netflix-gláp í kvöld.“Titles not available please try again” *immediately goes to twitter to see if it's just me* #netflix— lexi miles (@leximilesoccer) June 11, 2018 Me rn when #netflix is down. pic.twitter.com/EH0AZYiY1e— itsNinthFloor (@thatNinthFloor) June 11, 2018 PLEASE HURRY. I THINK IM GOING TO DIE— Ozan Sönmez (@Ozan_Snmz) June 11, 2018
Netflix Tengdar fréttir Fyrrverandi forsetahjónin gera samning við Netflix Obama-hjónin framleiða efni fyrir streymisveituna Netflix. 21. maí 2018 17:46 Netflix opnar fyrir uppástungur Nú getur almenningur stungið upp á þremur titlum sem viðkomandi finnst að ættu að vera inni á Netflix. 5. júní 2018 16:17 Netflix stærra en Disney Netflix var um tíma í gær verðmætasta fjölmiðlafyrirtæki heims og skaust fram úr Disney sem áður vermdi fyrsta sætið. Markaðsvirði fyrirtækisins hækkaði um tvö prósent á hlutabréfamörkuðum fyrri part dags en lækkaði síðan síðdegis sem gaf Disney aftur naumt forskot. 25. maí 2018 12:14 Mest lesið Heimsskortur á pistasíum vegna Dúbaí-súkkulaðis Viðskipti erlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Elskar kaffi að ítölskum sið og línulega dagskrá Atvinnulíf Hvar er opið um páskana? Neytendur Plastkubbahús sem eru íslensk hönnun og framleiðsla Samstarf Boða alvöru breytingar í jafnréttismálum efnahags- og atvinnulífs Atvinnulíf Systkinin öll verið forsetar: „Tvö félög, tvöfalt stuð!“ Atvinnulíf Trump hafi „ekki hugmynd“ um hvað hann sé að gera Viðskipti erlent Ósáttur við aukna gjaldtöku við flugvöllinn fyrir leigubílstjóra Neytendur Spotify liggur niðri Neytendur Fleiri fréttir Heimsskortur á pistasíum vegna Dúbaí-súkkulaðis Tímamótasamkomulag um að draga úr losun skipaflotans Hlutabréfaverð í Asíu hækkar Trump hafi „ekki hugmynd“ um hvað hann sé að gera Færri fara til Bandaríkjanna en fækkunin hvað mest frá Íslandi Kínverjar svara fyrir sig og hækka enn tolla á bandarískar vörur Órói á mörkuðum heldur áfram og gullverð aldrei hærra Hækkar tolla á Kína aftur í 145 prósent Prada kaupir Versace á 183 milljarða króna Evrópusambandið frestar tollahækkunum Kauphallir rétta úr kútnum Hækkar tolla á Kína og samþykkir níutíu daga „hlé“ fyrir tugi ríkja Trump boðar „stórfellda“ tolla á lyf en Róbert hefur ekki áhyggjur Trump-tollar tóku gildi í nótt Bjartara yfir við opnun markaða Gefur reikniformúlu tollgjaldanna falleinkunn Leggja til 25 prósent tolla á valdar bandarískar vörur Trump hótar Kínverjum 50 prósenta viðbótartolli Áfram lækkanir við opnun markaða í Evrópu Enn meiri lækkanir í Asíu við opnun markaða Jaguar Land Rover stöðvar sendingar vegna tollahækkana Leiðtogar ESB íhuga háa sekt á X og Musk Verðfall á Wall Street Talaði gegn eigin ráðgjöfum um tollana Lækkanir í Asíu halda áfram Bezos sagður hafa boðið í Tiktok Vaktin: Tollar Trump valda usla Tæknirisarnir sjö fengu skell þegar markaðir opnuðu Ísland ekki á spjaldi Trumps en fær samt tíu prósenta toll Trump boðar „frelsun“ Bandaríkjanna Sjá meira
Fyrrverandi forsetahjónin gera samning við Netflix Obama-hjónin framleiða efni fyrir streymisveituna Netflix. 21. maí 2018 17:46
Netflix opnar fyrir uppástungur Nú getur almenningur stungið upp á þremur titlum sem viðkomandi finnst að ættu að vera inni á Netflix. 5. júní 2018 16:17
Netflix stærra en Disney Netflix var um tíma í gær verðmætasta fjölmiðlafyrirtæki heims og skaust fram úr Disney sem áður vermdi fyrsta sætið. Markaðsvirði fyrirtækisins hækkaði um tvö prósent á hlutabréfamörkuðum fyrri part dags en lækkaði síðan síðdegis sem gaf Disney aftur naumt forskot. 25. maí 2018 12:14