Borgin kaupir tvo hverfiskjarna í Breiðholti á 752 milljónir Atli Ísleifsson skrifar 29. júní 2018 20:04 Eign við Völvufell sem Reykjavíkurborg var að kaupa. Mynd/Reykjavíkurborg Borgarráð hefur samþykkt að Reykjavíkurborg kaupi tvo gamla verslunarkjarna í Breiðholti með það fyrir augum að þar geti verslun og þjónusta fest sig í sessi. Eignirnar sem um ræðir eru við Arnarbakka 2-6 og Völvufelli 11 og 13-21. Reykjavíkurborg greiðir rúmlega 752 milljónir króna fyrir fasteignirnar. Í frétt á vef Reykjavíkurborgar kemur fram að við vinnslu hverfisskipulags fyrir Breiðholtið hafi komið fram skýrar kröfur íbúa um að fjárfesting myndi aukast í hverfinu og verslunarkjarnar gerðir upp. Í húsunum við Völvufell hefur Nýlistasafnið meðal annars verið til húsa og segir í frétt borgarinnar að húsið bjóði upp á mikla möguleika vegna nálægðar við „Gamla kaffihúsið, pólsku búðina og fleiri verslanir og þjónustu“. „Í Arnarbakka voru eitt sinn fjölbreyttar verslanir og þjónusta en undanfarin ár hefur verið afar lítið um að vera þar. Svipað er uppi á teningnum í Völvufelli en þar í kring hefur samt verið nokkuð lífleg starfsemi. Í greinargerð skrifstofu eigna og atvinnuþróunar kemur fram að frumkvæði Reykjavíkurborgar muni leiða til hraðari uppbyggingar á þessum reitum, betri nýtingu og bættri ásýnd. Stefnt er að því að hefja skipulagsbreytingar á lóðunum í kjölfar kaupanna,“ segir í fréttinni.Mynd/ReykjavíkurborgMynd/Reykjavíkurborg Skipulag Mest lesið Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Erlent Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Innlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Innlent Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Erlent Fleiri fréttir „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Sjá meira
Borgarráð hefur samþykkt að Reykjavíkurborg kaupi tvo gamla verslunarkjarna í Breiðholti með það fyrir augum að þar geti verslun og þjónusta fest sig í sessi. Eignirnar sem um ræðir eru við Arnarbakka 2-6 og Völvufelli 11 og 13-21. Reykjavíkurborg greiðir rúmlega 752 milljónir króna fyrir fasteignirnar. Í frétt á vef Reykjavíkurborgar kemur fram að við vinnslu hverfisskipulags fyrir Breiðholtið hafi komið fram skýrar kröfur íbúa um að fjárfesting myndi aukast í hverfinu og verslunarkjarnar gerðir upp. Í húsunum við Völvufell hefur Nýlistasafnið meðal annars verið til húsa og segir í frétt borgarinnar að húsið bjóði upp á mikla möguleika vegna nálægðar við „Gamla kaffihúsið, pólsku búðina og fleiri verslanir og þjónustu“. „Í Arnarbakka voru eitt sinn fjölbreyttar verslanir og þjónusta en undanfarin ár hefur verið afar lítið um að vera þar. Svipað er uppi á teningnum í Völvufelli en þar í kring hefur samt verið nokkuð lífleg starfsemi. Í greinargerð skrifstofu eigna og atvinnuþróunar kemur fram að frumkvæði Reykjavíkurborgar muni leiða til hraðari uppbyggingar á þessum reitum, betri nýtingu og bættri ásýnd. Stefnt er að því að hefja skipulagsbreytingar á lóðunum í kjölfar kaupanna,“ segir í fréttinni.Mynd/ReykjavíkurborgMynd/Reykjavíkurborg
Skipulag Mest lesið Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Erlent Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Innlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Innlent Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Erlent Fleiri fréttir „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Sjá meira