„Ætlum að stækka völlinn okkar til að koma öllum aðdáendum Rúriks fyrir“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. júní 2018 11:30 Rúrik Gíslason. Vísir/Getty Íslenski landsliðsmaðurinn Rúrik Gíslason sló heldur betur í gegn á samfélagsmiðlinum Instagram á þessu heimsmeistaramóti og hafa fylgjendur hans margfaldast á meðan mótinu hefur stendur. Vinsældir Rúriks ætla engan enda að taka og hann er kominn með meira en milljón fylgjendur á Instagram þrátt fyrir að byrja „bara“ með nokkra tugi þúsunda þegar HM hófst. Kenan Kocak, knattspyrnustjóri SV Sandhausen, er greinilega mikill húmoristi því hann grínaðist með vinsældir leikmannsins síns í viðtali við Sport Bild. Rúrik Gíslason spilar sem atvinnumaður hjá þýska b-deildarliðinu SV Sandhausen. „Við erum tilbúnir fyrir áhlaupið hjá öllum kvenkynsaðdáendunum hans Rúriks. Við erum þegar byrjaðir að plana það að stækka leikvanginn okkar,“ sagði Kenan Kocak, þjálfara Sandhausen, við blaðamann Sport Bild og glotti síðan. „Nú veit allavega allur heimurinn hvað fótboltinn er fallegur í Sandhausen,“ bætti Kocak við. Hann hrósar líka íslenska landsliðsmanninum. „Gíslason er alvöru liðsmaður og algjör sigurvegari fyrir okkar lið. Við tökum minna eftir því hvernig hann lítur út,“ sagði Kenan Kocak. SV Sandhausen gantaðist líka með vinsældir Rúriks á Twitter-síðu félagsins. Jú hinn leikmaðurinn er einn Lionel Messi. „Hann er hæfileikaríkur fótboltamður sem hefur glatt hjörtu fótboltaáhugafólks á þessu HM. Hann hefur lagt hálfa Suður-Ameríku að fótum sér. Hinn maðurinn á myndinni heitir Messi,“ segir í Twitter færslunni sem má sjá hér fyrir neðan. Er ist ein begnadeter Fußballer und entzückt bei dieser #WM die Herzen der Fans! Halb Südamerika liegt ihm zu Füßen! Der andere auf dem Bild ist #Messi. Heute ist #Matchday für unseren Wikinger! 17 Uhr : Gangi þér vel, @GislasonRurik ! ___________#SVS1916#HUH!!! pic.twitter.com/iXkjA7IXBC — SV Sandhausen 1916 e.V. (@SV_Sandhausen) June 22, 2018 HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti Umfjöllun: Ísland - Argentína 30-21 | Strákarnir okkar lifa í voninni Handbolti Gengst við því að hafa gert mistök Handbolti Fyrirliðinn leyfir sér ekki að vona: „Ég held að við séum bara búnir“ Handbolti Umfjöllun: Króatía - Ísland 32-26 | Hjálp Slóvenar! Við klúðruðum þessu Handbolti Loforð Slóvena: Ætla að eyðileggja partýið hjá nágrönnum sínum Handbolti Ótrúlegt atvik á HM: Þjálfari Dana hrinti boðflennu sem dreifði rusli Handbolti Eina tapið svíður enn: „Við vorum „outcoachaðir“ á öllum sviðum“ Handbolti Hvernig kemst Ísland áfram? Handbolti Sjáðu markið sem hefði bjargað Íslandi á HM Handbolti Fleiri fréttir Dýrmæt stig í súginn hjá Venezia Xabi vill sækja liðsstyrk til Pep Segir VAR ekki hafa þorað að snupra Oliver Lék ungan Messi og fer nú á kostum með argentínska landsliðinu Nainggolan handtekinn vegna rannsóknar á kókaínsmygli Þjálfari AC Milan um lætin í gær: Þetta er ekki kirkja Fékk gult spjald fyrir að herma eftir mávi Neymar á leið heim í Santos „Cole, Pep var að spila með þig“ Fékk rautt spjald fyrir að slá eigin liðsfélaga Vill ekki halda áfram eftir komu Freys Amorim segist nota 63 ára markmannsþjálfara sinn frekar en Rashford Markaskorarinn Martínez: Ég var heppinn Börsungar skoruðu sjö Albert og félagar unnu loks leik Martínez hetja Rauðu djöflanna Dagný kom inn af bekknum í mikilvægum sigri Eftir sjö töp í röð tókst Leicester að vinna Tottenham Steinþögðu og sköpuðu skrýtið andrúmsloft á San Siro Karólína hóf árið á stoðsendingu „Ég mun ekki skipta um skoðun á aðeins tveimur mánuðum“ Napoli fyrst til að leggja Juventus að velli Þrenna Mbappé sökkti Valladolid Bournemouth fór illa með Forest Varamaðurinn Calafiori óvænt hetja Arsenal Stefán Teitur með sitt fyrsta mark og Jón Daði hættir ekki að skora Komu til baka eftir skelfilega byrjun Gakpo með tvö og Liverpool í toppmálum Leverkusen tapaði mikilvægum stigum Einbeittur brotavilji Víkinga Sjá meira
Íslenski landsliðsmaðurinn Rúrik Gíslason sló heldur betur í gegn á samfélagsmiðlinum Instagram á þessu heimsmeistaramóti og hafa fylgjendur hans margfaldast á meðan mótinu hefur stendur. Vinsældir Rúriks ætla engan enda að taka og hann er kominn með meira en milljón fylgjendur á Instagram þrátt fyrir að byrja „bara“ með nokkra tugi þúsunda þegar HM hófst. Kenan Kocak, knattspyrnustjóri SV Sandhausen, er greinilega mikill húmoristi því hann grínaðist með vinsældir leikmannsins síns í viðtali við Sport Bild. Rúrik Gíslason spilar sem atvinnumaður hjá þýska b-deildarliðinu SV Sandhausen. „Við erum tilbúnir fyrir áhlaupið hjá öllum kvenkynsaðdáendunum hans Rúriks. Við erum þegar byrjaðir að plana það að stækka leikvanginn okkar,“ sagði Kenan Kocak, þjálfara Sandhausen, við blaðamann Sport Bild og glotti síðan. „Nú veit allavega allur heimurinn hvað fótboltinn er fallegur í Sandhausen,“ bætti Kocak við. Hann hrósar líka íslenska landsliðsmanninum. „Gíslason er alvöru liðsmaður og algjör sigurvegari fyrir okkar lið. Við tökum minna eftir því hvernig hann lítur út,“ sagði Kenan Kocak. SV Sandhausen gantaðist líka með vinsældir Rúriks á Twitter-síðu félagsins. Jú hinn leikmaðurinn er einn Lionel Messi. „Hann er hæfileikaríkur fótboltamður sem hefur glatt hjörtu fótboltaáhugafólks á þessu HM. Hann hefur lagt hálfa Suður-Ameríku að fótum sér. Hinn maðurinn á myndinni heitir Messi,“ segir í Twitter færslunni sem má sjá hér fyrir neðan. Er ist ein begnadeter Fußballer und entzückt bei dieser #WM die Herzen der Fans! Halb Südamerika liegt ihm zu Füßen! Der andere auf dem Bild ist #Messi. Heute ist #Matchday für unseren Wikinger! 17 Uhr : Gangi þér vel, @GislasonRurik ! ___________#SVS1916#HUH!!! pic.twitter.com/iXkjA7IXBC — SV Sandhausen 1916 e.V. (@SV_Sandhausen) June 22, 2018
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti Umfjöllun: Ísland - Argentína 30-21 | Strákarnir okkar lifa í voninni Handbolti Gengst við því að hafa gert mistök Handbolti Fyrirliðinn leyfir sér ekki að vona: „Ég held að við séum bara búnir“ Handbolti Umfjöllun: Króatía - Ísland 32-26 | Hjálp Slóvenar! Við klúðruðum þessu Handbolti Loforð Slóvena: Ætla að eyðileggja partýið hjá nágrönnum sínum Handbolti Ótrúlegt atvik á HM: Þjálfari Dana hrinti boðflennu sem dreifði rusli Handbolti Eina tapið svíður enn: „Við vorum „outcoachaðir“ á öllum sviðum“ Handbolti Hvernig kemst Ísland áfram? Handbolti Sjáðu markið sem hefði bjargað Íslandi á HM Handbolti Fleiri fréttir Dýrmæt stig í súginn hjá Venezia Xabi vill sækja liðsstyrk til Pep Segir VAR ekki hafa þorað að snupra Oliver Lék ungan Messi og fer nú á kostum með argentínska landsliðinu Nainggolan handtekinn vegna rannsóknar á kókaínsmygli Þjálfari AC Milan um lætin í gær: Þetta er ekki kirkja Fékk gult spjald fyrir að herma eftir mávi Neymar á leið heim í Santos „Cole, Pep var að spila með þig“ Fékk rautt spjald fyrir að slá eigin liðsfélaga Vill ekki halda áfram eftir komu Freys Amorim segist nota 63 ára markmannsþjálfara sinn frekar en Rashford Markaskorarinn Martínez: Ég var heppinn Börsungar skoruðu sjö Albert og félagar unnu loks leik Martínez hetja Rauðu djöflanna Dagný kom inn af bekknum í mikilvægum sigri Eftir sjö töp í röð tókst Leicester að vinna Tottenham Steinþögðu og sköpuðu skrýtið andrúmsloft á San Siro Karólína hóf árið á stoðsendingu „Ég mun ekki skipta um skoðun á aðeins tveimur mánuðum“ Napoli fyrst til að leggja Juventus að velli Þrenna Mbappé sökkti Valladolid Bournemouth fór illa með Forest Varamaðurinn Calafiori óvænt hetja Arsenal Stefán Teitur með sitt fyrsta mark og Jón Daði hættir ekki að skora Komu til baka eftir skelfilega byrjun Gakpo með tvö og Liverpool í toppmálum Leverkusen tapaði mikilvægum stigum Einbeittur brotavilji Víkinga Sjá meira
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti