Buðu strákana velkomna heim Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 28. júní 2018 10:01 Frá móttökunni í höfuðstöðvum KSÍ í gærkvöldi. stjórnarráðið Ríkisstjórnin bauð til óformlegrar móttöku í höfuðstöðvum KSÍ í gærkvöldi þar sem karlalandsliðið í fótbolta var boðið velkomið heim. Voru landsliðshópnum og fjölskyldum þeirra færðar þakkir og kveðjur. Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, Lilja Alfreðsdóttir, mennta-og menningarmálaráðherra, Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, Eliza Reid, forsetafrú, Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkisráðherra, og Þórdís Lóa Þórhallsdóttir, formaður borgarráðs og staðgengill borgarstjóra, voru viðstödd móttökuna. „Strákarnir hafa veitt þjóðinni innblástur og mikla gleði síðustu vikurnar og mér þótti vænt um að geta komið þeim skilaboðum til þeirra og fjölskyldna þeirra við heimkomuna í gærkvöldi. Samvinnan og baráttuþrekið þeirra hefur kennt okkur margt og þeir mega vita það að við erum öll sem eitt afar stolt af þeim,” sagði Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra. „Það er sjaldgæft að nær allir landsmenn upplifi sömu tilfinningarnar á sama tíma – en það gerist stundum og sér í lagi þegar við fylgjumst með afreksfólkinu okkar á íþróttasviðinu. Strákarnir hafa náð eftirtektarverðum árangri. Kraftur þeirra, samstaða og baráttuhugur eru til fyrirmyndar og landsmenn, og aðrir aðdáendur, fullir þakklætis og stolts í þeirra garð,“ sagði Lilja Alfreðsdóttir mennta- og menningarmálaráðherra. HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Strákarnir koma heim í dag með 2,5 tonn af farangri Von á okkar mönnum til Íslands klukkan 18.00 í kvöld en HM ævintýrinu lauk í gærkvöldi. 27. júní 2018 09:55 Landsliðið beint í faðm fjölskyldu eftir heimkomu í kvöld Ekki er stefnt að formlegri móttöku beint eftir heimkomuna líkt og eftir EM í Frakklandi fyrir tveimur árum. 27. júní 2018 15:00 Svona kvöddu strákarnir HM á Instagram Allir leikmenn íslenska landsliðsins eru virkir á Instagram og margir þeirra birtu hugleiðingar sínar eftir að Ísland féll úr leik á HM í Rússlandi í gær. 27. júní 2018 12:00 Mest lesið Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Erlent „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Innlent Lögregla lýsir eftir vitnum að mannaferðum við Stardal Innlent Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Innlent Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Innlent Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Erlent Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Erlent Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Innlent Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Innlent Brimborg og Askja innkalla bifreiðar Bílar Fleiri fréttir „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Syrgja fallið kornabarn og fyrsti þúsaldardýrlingurinn Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Kröftug mótmæli brjóti ekki gegn málfrelsi Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Jákvæð gagnvart nýrri atvinnustefnu Frábær og vel heppnuð Ljósanótt Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Skoða að rifta fríverslunarsamningi við Ísrael Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Fangageymslur fullar eftir erilsama nótt Aðgerðir vegna Gasa, málfrelsi á Íslandi og ný atvinnustefna Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Korn ræktað á um fjögur þúsund hekturum Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Handtekinn undir áhrifum með tvö börn í bílnum Fjölmenn mótmæli og skortur á íslenskukunnáttu þrátt fyrir doktorsnám Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Sóttu slasaðan ökumann við Surtshelli Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Tvöföldun erlendra fanga á fimm árum: „Þetta er auðvitað gríðarlega hátt hlutfall“ Nöfn myrtra barna verða lesin upp í sjö klukkustundir Sjá meira
Ríkisstjórnin bauð til óformlegrar móttöku í höfuðstöðvum KSÍ í gærkvöldi þar sem karlalandsliðið í fótbolta var boðið velkomið heim. Voru landsliðshópnum og fjölskyldum þeirra færðar þakkir og kveðjur. Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, Lilja Alfreðsdóttir, mennta-og menningarmálaráðherra, Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, Eliza Reid, forsetafrú, Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkisráðherra, og Þórdís Lóa Þórhallsdóttir, formaður borgarráðs og staðgengill borgarstjóra, voru viðstödd móttökuna. „Strákarnir hafa veitt þjóðinni innblástur og mikla gleði síðustu vikurnar og mér þótti vænt um að geta komið þeim skilaboðum til þeirra og fjölskyldna þeirra við heimkomuna í gærkvöldi. Samvinnan og baráttuþrekið þeirra hefur kennt okkur margt og þeir mega vita það að við erum öll sem eitt afar stolt af þeim,” sagði Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra. „Það er sjaldgæft að nær allir landsmenn upplifi sömu tilfinningarnar á sama tíma – en það gerist stundum og sér í lagi þegar við fylgjumst með afreksfólkinu okkar á íþróttasviðinu. Strákarnir hafa náð eftirtektarverðum árangri. Kraftur þeirra, samstaða og baráttuhugur eru til fyrirmyndar og landsmenn, og aðrir aðdáendur, fullir þakklætis og stolts í þeirra garð,“ sagði Lilja Alfreðsdóttir mennta- og menningarmálaráðherra.
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Strákarnir koma heim í dag með 2,5 tonn af farangri Von á okkar mönnum til Íslands klukkan 18.00 í kvöld en HM ævintýrinu lauk í gærkvöldi. 27. júní 2018 09:55 Landsliðið beint í faðm fjölskyldu eftir heimkomu í kvöld Ekki er stefnt að formlegri móttöku beint eftir heimkomuna líkt og eftir EM í Frakklandi fyrir tveimur árum. 27. júní 2018 15:00 Svona kvöddu strákarnir HM á Instagram Allir leikmenn íslenska landsliðsins eru virkir á Instagram og margir þeirra birtu hugleiðingar sínar eftir að Ísland féll úr leik á HM í Rússlandi í gær. 27. júní 2018 12:00 Mest lesið Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Erlent „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Innlent Lögregla lýsir eftir vitnum að mannaferðum við Stardal Innlent Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Innlent Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Innlent Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Erlent Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Erlent Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Innlent Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Innlent Brimborg og Askja innkalla bifreiðar Bílar Fleiri fréttir „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Syrgja fallið kornabarn og fyrsti þúsaldardýrlingurinn Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Kröftug mótmæli brjóti ekki gegn málfrelsi Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Jákvæð gagnvart nýrri atvinnustefnu Frábær og vel heppnuð Ljósanótt Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Skoða að rifta fríverslunarsamningi við Ísrael Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Fangageymslur fullar eftir erilsama nótt Aðgerðir vegna Gasa, málfrelsi á Íslandi og ný atvinnustefna Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Korn ræktað á um fjögur þúsund hekturum Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Handtekinn undir áhrifum með tvö börn í bílnum Fjölmenn mótmæli og skortur á íslenskukunnáttu þrátt fyrir doktorsnám Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Sóttu slasaðan ökumann við Surtshelli Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Tvöföldun erlendra fanga á fimm árum: „Þetta er auðvitað gríðarlega hátt hlutfall“ Nöfn myrtra barna verða lesin upp í sjö klukkustundir Sjá meira
Strákarnir koma heim í dag með 2,5 tonn af farangri Von á okkar mönnum til Íslands klukkan 18.00 í kvöld en HM ævintýrinu lauk í gærkvöldi. 27. júní 2018 09:55
Landsliðið beint í faðm fjölskyldu eftir heimkomu í kvöld Ekki er stefnt að formlegri móttöku beint eftir heimkomuna líkt og eftir EM í Frakklandi fyrir tveimur árum. 27. júní 2018 15:00
Svona kvöddu strákarnir HM á Instagram Allir leikmenn íslenska landsliðsins eru virkir á Instagram og margir þeirra birtu hugleiðingar sínar eftir að Ísland féll úr leik á HM í Rússlandi í gær. 27. júní 2018 12:00