Ensku miðlarnir gera grín að Þjóðverjum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. júní 2018 10:00 The Sun slær sem dæmi upp þýsku sögninni "Schadenfreude“ Mynd/The Sun Heimsmeistarar Þjóðverja eru úr leik á HM í fótbolta í Rússlandi og engir virðast hafa meira gaman af því en einmitt Englendingar. HM í Rússlandi 2018 verður fyrsta heimsmeistarakeppnin í meira en hálfa öld þar sem enska landsliðið endar ofar en það þýska eða síðan að Englendingar urðu heimsmeistarar 1966 eftir sigur á Þjóðverjum í framlengdum úrslitaleik. Enska landsliðið hefur skorað átta mörk í keppninni og er komið áfram fyrir fyrsta leik. Þjóðverjar töpuðu tveimur af þremur leikjum sínum, skoruðu bara tvö mörk í allri keppninni og voru aðeins yfir í eina mínútu samtals á 270 mínútum sínum á HM 2018. Þær eru nokkrar skrautlegar ensku forsíðurna í morgun þar sem ensku blaðamennirnir hæðast og hlæja að óförum Þjóðverja. The Sun slær sem dæmi upp þýsku sögninni „Schadenfreude“ sem þýðir að gleði yfir óförum annarra. Baksíðan er líka annað skot út frá lokastöðunni í riðlinum þar sem Þjóðverjarnir enduðu neðstir. Lokastaðan myndar þekkt blótsyrði. The Times er síðan með mjög fyndna forsíðu í kringum myndina af því þegar Kóreumaðurinn Son Heung-min innsiglaði sigur sinna manna með því að skora í autt markið. Fyrirsögnin er „Day the Germans just disappeared“ eða „Dagurinn sem Þjóðverjarnir bara hurfu“. Metro notar fyrir sögnina „Out Wiedersehen“ með vísun í „Auf Wiedersehen“ sem er almenn kveðja og þýðir „vertu blessaður“. Þýsku miðlarnir lýsa sjokki sínu vel. Bild slær upp fyrirsögninni „Ohne Wortr“ eða „Fundum engin orð“. Hér fyrir neðan er dæmi um nokkrar þessara forsíðna. HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ Sport Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Handbolti „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Fótbolti United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Enski boltinn Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Goðsögn fallin frá Enski boltinn Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum Enski boltinn Kærður af knattspyrnusambandinu Enski boltinn Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Fótbolti Fleiri fréttir Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Sjá meira
Heimsmeistarar Þjóðverja eru úr leik á HM í fótbolta í Rússlandi og engir virðast hafa meira gaman af því en einmitt Englendingar. HM í Rússlandi 2018 verður fyrsta heimsmeistarakeppnin í meira en hálfa öld þar sem enska landsliðið endar ofar en það þýska eða síðan að Englendingar urðu heimsmeistarar 1966 eftir sigur á Þjóðverjum í framlengdum úrslitaleik. Enska landsliðið hefur skorað átta mörk í keppninni og er komið áfram fyrir fyrsta leik. Þjóðverjar töpuðu tveimur af þremur leikjum sínum, skoruðu bara tvö mörk í allri keppninni og voru aðeins yfir í eina mínútu samtals á 270 mínútum sínum á HM 2018. Þær eru nokkrar skrautlegar ensku forsíðurna í morgun þar sem ensku blaðamennirnir hæðast og hlæja að óförum Þjóðverja. The Sun slær sem dæmi upp þýsku sögninni „Schadenfreude“ sem þýðir að gleði yfir óförum annarra. Baksíðan er líka annað skot út frá lokastöðunni í riðlinum þar sem Þjóðverjarnir enduðu neðstir. Lokastaðan myndar þekkt blótsyrði. The Times er síðan með mjög fyndna forsíðu í kringum myndina af því þegar Kóreumaðurinn Son Heung-min innsiglaði sigur sinna manna með því að skora í autt markið. Fyrirsögnin er „Day the Germans just disappeared“ eða „Dagurinn sem Þjóðverjarnir bara hurfu“. Metro notar fyrir sögnina „Out Wiedersehen“ með vísun í „Auf Wiedersehen“ sem er almenn kveðja og þýðir „vertu blessaður“. Þýsku miðlarnir lýsa sjokki sínu vel. Bild slær upp fyrirsögninni „Ohne Wortr“ eða „Fundum engin orð“. Hér fyrir neðan er dæmi um nokkrar þessara forsíðna.
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ Sport Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Handbolti „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Fótbolti United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Enski boltinn Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Goðsögn fallin frá Enski boltinn Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum Enski boltinn Kærður af knattspyrnusambandinu Enski boltinn Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Fótbolti Fleiri fréttir Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Sjá meira