Í beinni: WOW Cyclothon Ritstjórn skrifar 27. júní 2018 14:00 WOW Cyclothon er stærsta götuhjólreiðakeppni landsins. vísir/hanna Hjólreiðakeppnin WOW Cyclothon fer fram dagana 26. til 30. júní en hún hefur verið haldin árlega frá árinu 2012. Keppnin er stærsta götuhjólreiðakeppni landsins en hjólað er hringinn í kringum landið, um Hvalfjörð og yfir Öxi, með boðsveitarformi þar sem liðsfélagar skipta á milli sín kílómetrunum 1358. Koma þarf í mark á innan við 72 tímum. Þá er einnig keppt í einstaklingskeppni en þá hjólar einn keppandi alla kílómetrana. Liðin í keppninni safna áheitum og er í ár hjólað til styrktar Slysavarnafélaginu Landsbjörg líkt og í fyrra. Þá söfnuðust yfir 20 milljónir króna en liðin keppa sín á milli í áheitakeppni og hljóta meðlimir sigurliðsins flugmiða með WOW air í vinning. Í fyrra sigraði lið CCP en þau söfnuðu 1.651.000 krónum. Alls keppa fimm manns í einstaklingskeppninni, 48 einstaklingar keppa í 12 fjögurra manna liðum og 72 tíu manna lið taka þátt með sem sagt samtals 720 hjólara innanborðs. Þá eru um 150 þáttakendur skráðir í sérstökum Hjólakraftsflokki en þetta er í fjórða sinn sem hann hefur verið settur upp. Hér fyrir neðan má fylgjast með staðsetningu keppenda á gagnvirku korti.Hér fyrir neðan má sjá nýjustu tíst undir myllumerkinu #wowcyclothon.#wowcyclothon Tweets Hér fylgir svo Vaktin á Vísi þar sem fylgst er með gangi mála.
Hjólreiðakeppnin WOW Cyclothon fer fram dagana 26. til 30. júní en hún hefur verið haldin árlega frá árinu 2012. Keppnin er stærsta götuhjólreiðakeppni landsins en hjólað er hringinn í kringum landið, um Hvalfjörð og yfir Öxi, með boðsveitarformi þar sem liðsfélagar skipta á milli sín kílómetrunum 1358. Koma þarf í mark á innan við 72 tímum. Þá er einnig keppt í einstaklingskeppni en þá hjólar einn keppandi alla kílómetrana. Liðin í keppninni safna áheitum og er í ár hjólað til styrktar Slysavarnafélaginu Landsbjörg líkt og í fyrra. Þá söfnuðust yfir 20 milljónir króna en liðin keppa sín á milli í áheitakeppni og hljóta meðlimir sigurliðsins flugmiða með WOW air í vinning. Í fyrra sigraði lið CCP en þau söfnuðu 1.651.000 krónum. Alls keppa fimm manns í einstaklingskeppninni, 48 einstaklingar keppa í 12 fjögurra manna liðum og 72 tíu manna lið taka þátt með sem sagt samtals 720 hjólara innanborðs. Þá eru um 150 þáttakendur skráðir í sérstökum Hjólakraftsflokki en þetta er í fjórða sinn sem hann hefur verið settur upp. Hér fyrir neðan má fylgjast með staðsetningu keppenda á gagnvirku korti.Hér fyrir neðan má sjá nýjustu tíst undir myllumerkinu #wowcyclothon.#wowcyclothon Tweets Hér fylgir svo Vaktin á Vísi þar sem fylgst er með gangi mála.
Wow Cyclothon Tengdar fréttir Hjólreiðagarpar gera sig klára fyrir WOW Cyclothon WOW Cyclothon verður ræst í dag. 26. júní 2018 12:45 Mest lesið Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Innlent Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Innlent Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Innlent Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Innlent Fleiri fréttir Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Hæstiréttur fer beint í búvörulagamálið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Grímuskylda og ósáttir vínsalar Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sjá meira
Hjólreiðagarpar gera sig klára fyrir WOW Cyclothon WOW Cyclothon verður ræst í dag. 26. júní 2018 12:45