Byrjunarliðið á móti Króatíu: Jóhann Berg snýr aftur og Sverrir kemur inn Tómas Þór Þórðarson í Rostov við Don skrifar 26. júní 2018 16:30 Jóhann Berg Guðmundsson snýr aftur eftir meiðsli. vísir/getty Heimir Hallgrímsson, landsliðsþjálfari, er búinn að tilkynna byrjunarliðið Íslands sem mætir Króatíu í lokaumferð D-riðils HM 2018 í fótbolta. Hann gerir þrjár breytingar fá tapinu á móti Nígeríu. Heimir skiptir aftur um taktík og er nú aðeins með einn framherja og því dettur Jón Daði Böðvarsson úr liðinu. Alfreð Finnbogason heldur sæti sínu í fremstu víglínu en hann skoraði eina mark Íslands á mótinu til þessa. Emil Hallfreðsson kemur aftur inn og er á miðjunni með Aroni Einar Gunnarssyni og Gylfa Þór Sigurðssyni. Emil spilaði frábærlega á móti Argentínu en kom ekkert við sögu á móti Nígeríu. Jóhann Berg Guðmundsson snýr aftur eftir meiðsli sem hann varð fyrir í leiknum á móti Argentínu en hann gat ekki verið með á móti Nígeríu í leiknum sem tapaðist, 2-0. Rúrik Gíslason tekur sér því sæti á bekknum. Sverrir Ingi Ingason kemur svo inn í miðvörðinn fyrir Kára Árnason og spilar við hlið Ragnars Sigurðssonar en saman spila þeir hjá Rostov og verða væntanlega með heimamenn á sínu bandi. Sverrir byrjaði síðast mótsleik á móti Úkraínu í undankeppni HM 2018.Byrjunarliðið (4-4-1-1): Hannes Þór Halldórsson - Birkir Már Sævarsson, Sverrir Ingi Ingason, Ragnar Sigurðsson, Hörður Björgvin Magnússon - Jóhann Berg Guðmundsson, Aron Einar Gunnarsson, Emil Hallfreðsson, Birkir Bjarnason - Gylfi Þór Sigurðsson - Alfreð Finnbogason.Vísir er með öflugt teymi í Rússlandi sem verður með ítarlegan fréttaflutning af íslenska liðinu á HM. Fylgist með á samfélagsmiðlum okkar - á Facebook, Twitter og Instagram. HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Króatar halda með Íslandi: „Ég verð glaðasti maður heims ef Argentína fer heim“ Króatía er sama og búið að vinna riðilinn og stuðningsmenn þess vilja að Argentína fari heim. 26. júní 2018 14:05 Stemningin að magnast við Don 26. júní 2018 12:14 Vertu til er vorið kallar á þig var sungið við Don Úrslitastund í Rostov við Don. 26. júní 2018 13:45 Sex mánaða í Rostov er Tólfan tók yfir við Don Yngsti stuðningsmaður Íslands í Rostov við Don er aðeins sex mánaða. 26. júní 2018 14:21 Enskur Hvergerðingur elskar Ísland: „Íslendingar eru besta fólk í heimi“ Íslenska landsliðið á stuðningsmenn út um allt. 26. júní 2018 13:49 Mest lesið Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Íslenski boltinn Frek stuðningskona Phillies fordæmd fyrir að taka bolta af barni Sport Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Enski boltinn Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Fótbolti Bætti heimsmetið aftur Sport Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Fótbolti Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Fótbolti Mega ekki sýna neikvæð viðbrögð í garð Trumps Sport Angel Reese í hálfs leiks bann Körfubolti Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Körfubolti Fleiri fréttir Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Sjá meira
Heimir Hallgrímsson, landsliðsþjálfari, er búinn að tilkynna byrjunarliðið Íslands sem mætir Króatíu í lokaumferð D-riðils HM 2018 í fótbolta. Hann gerir þrjár breytingar fá tapinu á móti Nígeríu. Heimir skiptir aftur um taktík og er nú aðeins með einn framherja og því dettur Jón Daði Böðvarsson úr liðinu. Alfreð Finnbogason heldur sæti sínu í fremstu víglínu en hann skoraði eina mark Íslands á mótinu til þessa. Emil Hallfreðsson kemur aftur inn og er á miðjunni með Aroni Einar Gunnarssyni og Gylfa Þór Sigurðssyni. Emil spilaði frábærlega á móti Argentínu en kom ekkert við sögu á móti Nígeríu. Jóhann Berg Guðmundsson snýr aftur eftir meiðsli sem hann varð fyrir í leiknum á móti Argentínu en hann gat ekki verið með á móti Nígeríu í leiknum sem tapaðist, 2-0. Rúrik Gíslason tekur sér því sæti á bekknum. Sverrir Ingi Ingason kemur svo inn í miðvörðinn fyrir Kára Árnason og spilar við hlið Ragnars Sigurðssonar en saman spila þeir hjá Rostov og verða væntanlega með heimamenn á sínu bandi. Sverrir byrjaði síðast mótsleik á móti Úkraínu í undankeppni HM 2018.Byrjunarliðið (4-4-1-1): Hannes Þór Halldórsson - Birkir Már Sævarsson, Sverrir Ingi Ingason, Ragnar Sigurðsson, Hörður Björgvin Magnússon - Jóhann Berg Guðmundsson, Aron Einar Gunnarsson, Emil Hallfreðsson, Birkir Bjarnason - Gylfi Þór Sigurðsson - Alfreð Finnbogason.Vísir er með öflugt teymi í Rússlandi sem verður með ítarlegan fréttaflutning af íslenska liðinu á HM. Fylgist með á samfélagsmiðlum okkar - á Facebook, Twitter og Instagram.
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Króatar halda með Íslandi: „Ég verð glaðasti maður heims ef Argentína fer heim“ Króatía er sama og búið að vinna riðilinn og stuðningsmenn þess vilja að Argentína fari heim. 26. júní 2018 14:05 Stemningin að magnast við Don 26. júní 2018 12:14 Vertu til er vorið kallar á þig var sungið við Don Úrslitastund í Rostov við Don. 26. júní 2018 13:45 Sex mánaða í Rostov er Tólfan tók yfir við Don Yngsti stuðningsmaður Íslands í Rostov við Don er aðeins sex mánaða. 26. júní 2018 14:21 Enskur Hvergerðingur elskar Ísland: „Íslendingar eru besta fólk í heimi“ Íslenska landsliðið á stuðningsmenn út um allt. 26. júní 2018 13:49 Mest lesið Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Íslenski boltinn Frek stuðningskona Phillies fordæmd fyrir að taka bolta af barni Sport Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Enski boltinn Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Fótbolti Bætti heimsmetið aftur Sport Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Fótbolti Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Fótbolti Mega ekki sýna neikvæð viðbrögð í garð Trumps Sport Angel Reese í hálfs leiks bann Körfubolti Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Körfubolti Fleiri fréttir Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Sjá meira
Króatar halda með Íslandi: „Ég verð glaðasti maður heims ef Argentína fer heim“ Króatía er sama og búið að vinna riðilinn og stuðningsmenn þess vilja að Argentína fari heim. 26. júní 2018 14:05
Vertu til er vorið kallar á þig var sungið við Don Úrslitastund í Rostov við Don. 26. júní 2018 13:45
Sex mánaða í Rostov er Tólfan tók yfir við Don Yngsti stuðningsmaður Íslands í Rostov við Don er aðeins sex mánaða. 26. júní 2018 14:21
Enskur Hvergerðingur elskar Ísland: „Íslendingar eru besta fólk í heimi“ Íslenska landsliðið á stuðningsmenn út um allt. 26. júní 2018 13:49