„Ísland eyðilagði sumarfríið okkar“ Tómas Þór Þórðarson í Rostov við Don skrifar 25. júní 2018 16:26 Ég er að koma að hefna fyrir tapið! vísr/getty Milan Badelj, miðjumaður króatíska landsliðsins í fótbolta, vill launa Íslendingum tapið á Laugardalsvelli síðasta sumar þar sem að strákarnir okkar komu sér í bílstjórasætið í riðli liðanna í undankeppninn HM 2018. Hörður Björgvin Magnússon skoraði eina markið í blálokin eftir frábærlega útfærðan leik íslenska liðsins. Það endaði svo með því að vinna riðilinn en Króatía þurfti að fara umspilsleiðina til Rússlands. „Við höfum oft mætt Íslandi. Við þekkjum þá vel og þeir þekkja okkur út og inn. Þeir eyðilögðu sumarfríið okkar og veisluhöldin með þessum sigri í jún í fyrra,“ sagði Badelj á blaðamannafundi króatíska liðsins í Rostov í kvöld. „Ég hlakka til að spila leikinn á morgun. Ég er viss um að við getum fundið leið til að vinna og borga fyrir tapið í Reykjavík í fyrra,“ sagði Milan Badelj. Ísland þarf sigur í leiknum annað kvöld til að komast áfram en það gæti svo ekki dugað ef illa fer í leik Argentínu og Nígeríu.Vísir er með öflugt teymi í Rússlandi sem verður með ítarlegan fréttaflutning af íslenska liðinu á HM. Fylgist með á samfélagsmiðlum okkar - á Facebook, Twitter og Instagram. HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Tvö þúsund Íslendingar á fullum leikvanginum í Rostov Það verður fullur völlur er Ísland og Króatía mætast á Rostov leikvanginum í Rostov-On-Don á morgun. Flautað verður til leiks klukkan 21 að staðartíma eða 18 að íslenskum tíma. 25. júní 2018 13:55 Ekki hægt að trufla Heimi því hann er ekki með kveikt á símanum Landsliðsþjálfarinn ætlar að skoða sín mál eftir HM. 25. júní 2018 15:30 Kínverjar skilja ekki að Íslendingar vilji vera í hitanum Kínverskir blaðamenn eru alveg undrandi á því að íslenska liðið kjósi að æfa alltaf í hádeginu í Rússlandi. 25. júní 2018 12:30 Fíflagangur í fótboltaleik með fílum leyndarmálið á bak við léttleika Króata Einn lítill tölvuleikur í símanum heldur króatíska liðinu gangandi á bak við tjöldin. 25. júní 2018 14:00 Heimir og Helgi settust á bekkinn | Myndasyrpa Vilhelm Gunnarsson myndaði æfingu strákanna okkar í Rostov við Don 25. júní 2018 13:30 Mest lesið Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ Sport Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Handbolti „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Fótbolti United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Enski boltinn Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn Goðsögn fallin frá Enski boltinn Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Fótbolti Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn „Ég elska peninga“ Sport Fleiri fréttir Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Sjá meira
Milan Badelj, miðjumaður króatíska landsliðsins í fótbolta, vill launa Íslendingum tapið á Laugardalsvelli síðasta sumar þar sem að strákarnir okkar komu sér í bílstjórasætið í riðli liðanna í undankeppninn HM 2018. Hörður Björgvin Magnússon skoraði eina markið í blálokin eftir frábærlega útfærðan leik íslenska liðsins. Það endaði svo með því að vinna riðilinn en Króatía þurfti að fara umspilsleiðina til Rússlands. „Við höfum oft mætt Íslandi. Við þekkjum þá vel og þeir þekkja okkur út og inn. Þeir eyðilögðu sumarfríið okkar og veisluhöldin með þessum sigri í jún í fyrra,“ sagði Badelj á blaðamannafundi króatíska liðsins í Rostov í kvöld. „Ég hlakka til að spila leikinn á morgun. Ég er viss um að við getum fundið leið til að vinna og borga fyrir tapið í Reykjavík í fyrra,“ sagði Milan Badelj. Ísland þarf sigur í leiknum annað kvöld til að komast áfram en það gæti svo ekki dugað ef illa fer í leik Argentínu og Nígeríu.Vísir er með öflugt teymi í Rússlandi sem verður með ítarlegan fréttaflutning af íslenska liðinu á HM. Fylgist með á samfélagsmiðlum okkar - á Facebook, Twitter og Instagram.
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Tvö þúsund Íslendingar á fullum leikvanginum í Rostov Það verður fullur völlur er Ísland og Króatía mætast á Rostov leikvanginum í Rostov-On-Don á morgun. Flautað verður til leiks klukkan 21 að staðartíma eða 18 að íslenskum tíma. 25. júní 2018 13:55 Ekki hægt að trufla Heimi því hann er ekki með kveikt á símanum Landsliðsþjálfarinn ætlar að skoða sín mál eftir HM. 25. júní 2018 15:30 Kínverjar skilja ekki að Íslendingar vilji vera í hitanum Kínverskir blaðamenn eru alveg undrandi á því að íslenska liðið kjósi að æfa alltaf í hádeginu í Rússlandi. 25. júní 2018 12:30 Fíflagangur í fótboltaleik með fílum leyndarmálið á bak við léttleika Króata Einn lítill tölvuleikur í símanum heldur króatíska liðinu gangandi á bak við tjöldin. 25. júní 2018 14:00 Heimir og Helgi settust á bekkinn | Myndasyrpa Vilhelm Gunnarsson myndaði æfingu strákanna okkar í Rostov við Don 25. júní 2018 13:30 Mest lesið Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ Sport Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Handbolti „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Fótbolti United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Enski boltinn Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn Goðsögn fallin frá Enski boltinn Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Fótbolti Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn „Ég elska peninga“ Sport Fleiri fréttir Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Sjá meira
Tvö þúsund Íslendingar á fullum leikvanginum í Rostov Það verður fullur völlur er Ísland og Króatía mætast á Rostov leikvanginum í Rostov-On-Don á morgun. Flautað verður til leiks klukkan 21 að staðartíma eða 18 að íslenskum tíma. 25. júní 2018 13:55
Ekki hægt að trufla Heimi því hann er ekki með kveikt á símanum Landsliðsþjálfarinn ætlar að skoða sín mál eftir HM. 25. júní 2018 15:30
Kínverjar skilja ekki að Íslendingar vilji vera í hitanum Kínverskir blaðamenn eru alveg undrandi á því að íslenska liðið kjósi að æfa alltaf í hádeginu í Rússlandi. 25. júní 2018 12:30
Fíflagangur í fótboltaleik með fílum leyndarmálið á bak við léttleika Króata Einn lítill tölvuleikur í símanum heldur króatíska liðinu gangandi á bak við tjöldin. 25. júní 2018 14:00
Heimir og Helgi settust á bekkinn | Myndasyrpa Vilhelm Gunnarsson myndaði æfingu strákanna okkar í Rostov við Don 25. júní 2018 13:30