Truflar Króatíu ekkert að hvíla nokkra menn Tómas Þór Þórðarson í Kabardinka skrifar 24. júní 2018 08:32 Kári Árnason á blaðamannafundinum í dag. vísir/vilhelm Kári Árnason, miðvörður íslenska landsliðsins í fótbolta, segir strákana okkar finna fyrir því að heimsmeistarmaótið er stærra en Evrópumeistaramótið sem þeir spiluðu í fyrir tveimur árum. Kári og Emil Hallfreðsson sátu fyrir svörum á blaðamannafundi Íslands í Kabardinka í dag en þeir fljúga svo með liðsfélögum sínum til Rostov síðdegis. „Þetta er keppni fyrir allan heiminn þannig að HM er stærra en EM. Við vorum á okkar fyrsta stórmóti á EM í fyrra en miðað við fjölmiðlaumfjöllunina er þetta miklu stærra,“ segir Kári. „Við mætum liðum frá öðrum heimsálfum sem maður mætir annars ekki nema í vináttuleikjum. Það er í raun eini munurinn fyrir okkur. Inn á vellinum er þetta það sama.“ Ísland og Króatía hafa mæst nokkrum sinnum undanfarin ár en síðast þegar að liðin spiluðu vann Ísland á Laugardalsvelli. Króatíska liðið er sagt ætla að hvíla nokkra leikmenn en það mun samt sem áður stilla upp frábæru liði eins og Vísir tók saman í gær. „Við höfum oft spilað við Króatíu oft áður. Það er komið upp úr riðlinum og eru með alveg frábært lið. Það sést bara á byrjunarliðinu sem er alveg frábært,“ segir Kári. „Það skiptir engu máli þó svo að Króatía hvíli menn því á bekknum eru menn sem að spila með góðum liðum. Ég get ekki séð að þetta trufli þá eitthvað. Þeir missa kannski smá einstaklingsgæði út af en við þurfum alltaf að spila mjög vel,“ segir Kári Árnason.Vísir er með öflugt teymi í Rússlandi sem verður með ítarlegan fréttaflutning af íslenska liðinu á HM. Fylgist með á samfélagsmiðlum okkar - á Facebook, Twitter og Instagram. HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir HM í dag: Meint lyfjamisnotkun Rússa og ferðalag til Rostov Hvíldin er stutt á milli leikja tvö og þrjú því það er strax komið að ferðadegi hjá karlalandsliðinu. 24. júní 2018 09:00 Svona var blaðamannafundur Emils og Kára í Kabardinka Það er ferðadagur hjá íslenska karlalandsliðinu í knattspyrnu sem heldur síðdegis til Rostov þar sem liðið mætir Króatíu í síðasta leik sínum í riðlakeppni HM á þriðjudaginn. 24. júní 2018 07:45 Sumarmessan: Átti Albert að koma inn á? Dynamó þrasið var að á sínum stað í Sumarmessunni eftir leik Íslands og Nígeríu. 24. júní 2018 06:00 Mest lesið Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Fótbolti Rekinn út af eftir 36 sekúndur Handbolti Neymar fór grátandi af velli Fótbolti Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Íslenski boltinn Fleiri fréttir Van Dijk fær 68 milljónir á viku Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ Aubameyang syrgir fallinn félaga „Þetta var skrýtinn leikur“ „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Newcastle upp í þriðja sætið „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Tvö mörk á þremur mínútum sendu Inter í undanúrslit Skytturnar í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu Viðar Örn að glíma við meiðsli Sjá meira
Kári Árnason, miðvörður íslenska landsliðsins í fótbolta, segir strákana okkar finna fyrir því að heimsmeistarmaótið er stærra en Evrópumeistaramótið sem þeir spiluðu í fyrir tveimur árum. Kári og Emil Hallfreðsson sátu fyrir svörum á blaðamannafundi Íslands í Kabardinka í dag en þeir fljúga svo með liðsfélögum sínum til Rostov síðdegis. „Þetta er keppni fyrir allan heiminn þannig að HM er stærra en EM. Við vorum á okkar fyrsta stórmóti á EM í fyrra en miðað við fjölmiðlaumfjöllunina er þetta miklu stærra,“ segir Kári. „Við mætum liðum frá öðrum heimsálfum sem maður mætir annars ekki nema í vináttuleikjum. Það er í raun eini munurinn fyrir okkur. Inn á vellinum er þetta það sama.“ Ísland og Króatía hafa mæst nokkrum sinnum undanfarin ár en síðast þegar að liðin spiluðu vann Ísland á Laugardalsvelli. Króatíska liðið er sagt ætla að hvíla nokkra leikmenn en það mun samt sem áður stilla upp frábæru liði eins og Vísir tók saman í gær. „Við höfum oft spilað við Króatíu oft áður. Það er komið upp úr riðlinum og eru með alveg frábært lið. Það sést bara á byrjunarliðinu sem er alveg frábært,“ segir Kári. „Það skiptir engu máli þó svo að Króatía hvíli menn því á bekknum eru menn sem að spila með góðum liðum. Ég get ekki séð að þetta trufli þá eitthvað. Þeir missa kannski smá einstaklingsgæði út af en við þurfum alltaf að spila mjög vel,“ segir Kári Árnason.Vísir er með öflugt teymi í Rússlandi sem verður með ítarlegan fréttaflutning af íslenska liðinu á HM. Fylgist með á samfélagsmiðlum okkar - á Facebook, Twitter og Instagram.
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir HM í dag: Meint lyfjamisnotkun Rússa og ferðalag til Rostov Hvíldin er stutt á milli leikja tvö og þrjú því það er strax komið að ferðadegi hjá karlalandsliðinu. 24. júní 2018 09:00 Svona var blaðamannafundur Emils og Kára í Kabardinka Það er ferðadagur hjá íslenska karlalandsliðinu í knattspyrnu sem heldur síðdegis til Rostov þar sem liðið mætir Króatíu í síðasta leik sínum í riðlakeppni HM á þriðjudaginn. 24. júní 2018 07:45 Sumarmessan: Átti Albert að koma inn á? Dynamó þrasið var að á sínum stað í Sumarmessunni eftir leik Íslands og Nígeríu. 24. júní 2018 06:00 Mest lesið Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Fótbolti Rekinn út af eftir 36 sekúndur Handbolti Neymar fór grátandi af velli Fótbolti Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Íslenski boltinn Fleiri fréttir Van Dijk fær 68 milljónir á viku Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ Aubameyang syrgir fallinn félaga „Þetta var skrýtinn leikur“ „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Newcastle upp í þriðja sætið „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Tvö mörk á þremur mínútum sendu Inter í undanúrslit Skytturnar í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu Viðar Örn að glíma við meiðsli Sjá meira
HM í dag: Meint lyfjamisnotkun Rússa og ferðalag til Rostov Hvíldin er stutt á milli leikja tvö og þrjú því það er strax komið að ferðadegi hjá karlalandsliðinu. 24. júní 2018 09:00
Svona var blaðamannafundur Emils og Kára í Kabardinka Það er ferðadagur hjá íslenska karlalandsliðinu í knattspyrnu sem heldur síðdegis til Rostov þar sem liðið mætir Króatíu í síðasta leik sínum í riðlakeppni HM á þriðjudaginn. 24. júní 2018 07:45
Sumarmessan: Átti Albert að koma inn á? Dynamó þrasið var að á sínum stað í Sumarmessunni eftir leik Íslands og Nígeríu. 24. júní 2018 06:00