Obi Mikel ósáttur | ,,Skortur á fagmennsku“ Arnar Geir Halldórsson skrifar 22. júní 2018 21:30 John Obi Mikel eltir Rúrik í dag vísir/getty John Obi Mikel, fyrirliði Nígeríu, skorar á Króata að hætta við fyrirætlanir sínar um að hvíla lykilmenn í lokaleik riðilsins gegn Íslandi.Zlatko Dalic, landsliðsþjálfari Króatíu, gaf það út strax eftir 3-0 sigur á Argentínu í gær að hann myndi hvíla lykilmenn þegar þeir mæta Íslandi þar sem Króatía er búið að tryggja sér farseðil í 16-liða úrslit keppninnar.Mikel var spurður út í þessi ummæli Dalic eftir sigurinn á Íslandi í dag.„Ég held að það sé ekki rétta ákvörðunin í þessum aðstæðum. Þetta er risastór keppni og þú getur ekki hvílt menn. Þú átt ekki að gefa öðrum liðum betri möguleika á að komast áfram.“ „Þeir ættu að sýna af sér fagmennsku og spila sínu besta liði. Þetta er of stórt svið til að vera að hvíla leikmenn," segir Obi Mikel.Vísir er með öflugt teymi í Rússlandi sem verður með ítarlegan fréttaflutning af íslenska liðinu á HM. Fylgist með á samfélagsmiðlum okkar - á Facebook, Twitter og Instagram.Spoke to John Obi Mikel after Nigeria's win - safe to say he's not happy with Croatia's decision to rest their star names against Iceland... #WorldCup #NGA https://t.co/58WqUwTU4U— Tom Maston (@TomMaston) June 22, 2018 HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Króatar munu hvíla lykilmenn gegn Íslandi Króatía er búið að tryggja sér farseðilinn í 16-liða úrslit á HM í Rússlandi þrátt fyrir að eiga eftir að leika einn leik í riðlinum, einmitt gegn Íslendingum. 22. júní 2018 08:30 Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Fótbolti Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Fótbolti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Fótbolti Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Fótbolti Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Fótbolti Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Körfubolti „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fótbolti Áhorfandi sló leikmann og missti af ótrúlegri endurkomu Sport Fleiri fréttir Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Ingibjörg fékk rautt í fyrsta leiknum með Freiburg Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Sjá meira
John Obi Mikel, fyrirliði Nígeríu, skorar á Króata að hætta við fyrirætlanir sínar um að hvíla lykilmenn í lokaleik riðilsins gegn Íslandi.Zlatko Dalic, landsliðsþjálfari Króatíu, gaf það út strax eftir 3-0 sigur á Argentínu í gær að hann myndi hvíla lykilmenn þegar þeir mæta Íslandi þar sem Króatía er búið að tryggja sér farseðil í 16-liða úrslit keppninnar.Mikel var spurður út í þessi ummæli Dalic eftir sigurinn á Íslandi í dag.„Ég held að það sé ekki rétta ákvörðunin í þessum aðstæðum. Þetta er risastór keppni og þú getur ekki hvílt menn. Þú átt ekki að gefa öðrum liðum betri möguleika á að komast áfram.“ „Þeir ættu að sýna af sér fagmennsku og spila sínu besta liði. Þetta er of stórt svið til að vera að hvíla leikmenn," segir Obi Mikel.Vísir er með öflugt teymi í Rússlandi sem verður með ítarlegan fréttaflutning af íslenska liðinu á HM. Fylgist með á samfélagsmiðlum okkar - á Facebook, Twitter og Instagram.Spoke to John Obi Mikel after Nigeria's win - safe to say he's not happy with Croatia's decision to rest their star names against Iceland... #WorldCup #NGA https://t.co/58WqUwTU4U— Tom Maston (@TomMaston) June 22, 2018
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Króatar munu hvíla lykilmenn gegn Íslandi Króatía er búið að tryggja sér farseðilinn í 16-liða úrslit á HM í Rússlandi þrátt fyrir að eiga eftir að leika einn leik í riðlinum, einmitt gegn Íslendingum. 22. júní 2018 08:30 Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Fótbolti Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Fótbolti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Fótbolti Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Fótbolti Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Fótbolti Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Körfubolti „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fótbolti Áhorfandi sló leikmann og missti af ótrúlegri endurkomu Sport Fleiri fréttir Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Ingibjörg fékk rautt í fyrsta leiknum með Freiburg Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Sjá meira
Króatar munu hvíla lykilmenn gegn Íslandi Króatía er búið að tryggja sér farseðilinn í 16-liða úrslit á HM í Rússlandi þrátt fyrir að eiga eftir að leika einn leik í riðlinum, einmitt gegn Íslendingum. 22. júní 2018 08:30