Hörður Björgvin: Kennum hitanum ekki um Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 22. júní 2018 18:24 Svekktur Hörður í leikslok Vísir/getty Hörður Björgvin Magnússon var eðlilega ósáttur í leikslok eftir tap Íslands gegn Nígeríu á HM í Rússlandi í dag. Hörður vildi ekki kenna hitanum í Volgograd um tapið. „Leiðinlegt að tapa 2-0. Við spiluðum vel í fyrri hálfleik en þeir eru ósköp fljótir og nýttu sér tækifæri á bakvið varnarlínuna. Gerðu það vel og kláruðu leikinn þannig,“ sagði Hörður Björgvin í viðtali við Tómas Þór Þórðarson í Volgograd í leikslok. „Voðalega „basic“ held ég,“ svaraði Hörður aðspurður hvað honum þætti um mörkin sem Ísland fékk á sig. „Gerðu þetta mjög einfalt. Við vorum í sókn og þeir fóru í skyndisókn. Nýttu hraða sinn og gerðu það vel. Erfitt að verjast þessu þegar við vorum komnir fram og þurftum að spretta til baka.“ Gríðarlegur hiti var í Volgograd í dag, var hann mikið að trufla leikmenn íslenska liðsins? „Það spilar allt inn í en við kennum hitanum ekki um. Þeir voru tilbúnari heldur en við.“ Örlögin eru ekki lengur í höndum strákanna, þeir þurfa að sigra Króatíu og treysta á að Argentína vinni Nígeríu. Þá má sigur Argentínumanna ekki vera stærri en okkar manna. „Við viljum vera með pálmann í höndunum en þurfum að treysta á að Argentína vinni ekki stórt og við klárum Króatíu,“ sagði Hörður Björgvin Magnússon. HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Umfjöllun: Ísland - Nígería 0-2 | Bardaginn í gufubaðinu á bökkum Volgu tapaðist Vannýtt tækifæri og of mikill hiti reyndist íslenska liðinu um megn á HM í dag er það mætti Nígeríu. Andstæðingarnir réðu miklu betur við hitann í seinni hálfleik, keyrðu á þreytta Íslendinga og uppskáru tvö mörk. 22. júní 2018 17:00 Heimir: Ekki röng taktík Heimir Hallgrímsson landsliðsþjálfari var að vonum hundsvekktur eftir tapið gegn Nígeríu í kvöld. 22. júní 2018 17:37 Einkunnir Íslands: Gylfi klikkaði á vítinu en var besti maður íslenska liðsins Gylfi Þór Sigurðsson var besti maður íslenska landsliðsins að mati Vísis þegar Ísland tapaði 2-0 á móti Nígeríu í öðrum leik sínum á heimsmeistaramótinu í fótbolta í Rússlandi. 22. júní 2018 17:05 Mest lesið Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Fótbolti Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Fótbolti Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Fótbolti Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Körfubolti Doncic náði allskonar tölfræðiáföngum í kvöld Sport Spánverjar og Belgar skoruðu sex Fótbolti Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Fótbolti „Held að þetta séu auðveldustu leikirnir sem þú spilar“ Sport Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Íslenski boltinn Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Fótbolti Fleiri fréttir Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Ingibjörg fékk rautt í fyrsta leiknum með Freiburg Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Sjá meira
Hörður Björgvin Magnússon var eðlilega ósáttur í leikslok eftir tap Íslands gegn Nígeríu á HM í Rússlandi í dag. Hörður vildi ekki kenna hitanum í Volgograd um tapið. „Leiðinlegt að tapa 2-0. Við spiluðum vel í fyrri hálfleik en þeir eru ósköp fljótir og nýttu sér tækifæri á bakvið varnarlínuna. Gerðu það vel og kláruðu leikinn þannig,“ sagði Hörður Björgvin í viðtali við Tómas Þór Þórðarson í Volgograd í leikslok. „Voðalega „basic“ held ég,“ svaraði Hörður aðspurður hvað honum þætti um mörkin sem Ísland fékk á sig. „Gerðu þetta mjög einfalt. Við vorum í sókn og þeir fóru í skyndisókn. Nýttu hraða sinn og gerðu það vel. Erfitt að verjast þessu þegar við vorum komnir fram og þurftum að spretta til baka.“ Gríðarlegur hiti var í Volgograd í dag, var hann mikið að trufla leikmenn íslenska liðsins? „Það spilar allt inn í en við kennum hitanum ekki um. Þeir voru tilbúnari heldur en við.“ Örlögin eru ekki lengur í höndum strákanna, þeir þurfa að sigra Króatíu og treysta á að Argentína vinni Nígeríu. Þá má sigur Argentínumanna ekki vera stærri en okkar manna. „Við viljum vera með pálmann í höndunum en þurfum að treysta á að Argentína vinni ekki stórt og við klárum Króatíu,“ sagði Hörður Björgvin Magnússon.
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Umfjöllun: Ísland - Nígería 0-2 | Bardaginn í gufubaðinu á bökkum Volgu tapaðist Vannýtt tækifæri og of mikill hiti reyndist íslenska liðinu um megn á HM í dag er það mætti Nígeríu. Andstæðingarnir réðu miklu betur við hitann í seinni hálfleik, keyrðu á þreytta Íslendinga og uppskáru tvö mörk. 22. júní 2018 17:00 Heimir: Ekki röng taktík Heimir Hallgrímsson landsliðsþjálfari var að vonum hundsvekktur eftir tapið gegn Nígeríu í kvöld. 22. júní 2018 17:37 Einkunnir Íslands: Gylfi klikkaði á vítinu en var besti maður íslenska liðsins Gylfi Þór Sigurðsson var besti maður íslenska landsliðsins að mati Vísis þegar Ísland tapaði 2-0 á móti Nígeríu í öðrum leik sínum á heimsmeistaramótinu í fótbolta í Rússlandi. 22. júní 2018 17:05 Mest lesið Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Fótbolti Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Fótbolti Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Fótbolti Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Körfubolti Doncic náði allskonar tölfræðiáföngum í kvöld Sport Spánverjar og Belgar skoruðu sex Fótbolti Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Fótbolti „Held að þetta séu auðveldustu leikirnir sem þú spilar“ Sport Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Íslenski boltinn Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Fótbolti Fleiri fréttir Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Ingibjörg fékk rautt í fyrsta leiknum með Freiburg Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Sjá meira
Umfjöllun: Ísland - Nígería 0-2 | Bardaginn í gufubaðinu á bökkum Volgu tapaðist Vannýtt tækifæri og of mikill hiti reyndist íslenska liðinu um megn á HM í dag er það mætti Nígeríu. Andstæðingarnir réðu miklu betur við hitann í seinni hálfleik, keyrðu á þreytta Íslendinga og uppskáru tvö mörk. 22. júní 2018 17:00
Heimir: Ekki röng taktík Heimir Hallgrímsson landsliðsþjálfari var að vonum hundsvekktur eftir tapið gegn Nígeríu í kvöld. 22. júní 2018 17:37
Einkunnir Íslands: Gylfi klikkaði á vítinu en var besti maður íslenska liðsins Gylfi Þór Sigurðsson var besti maður íslenska landsliðsins að mati Vísis þegar Ísland tapaði 2-0 á móti Nígeríu í öðrum leik sínum á heimsmeistaramótinu í fótbolta í Rússlandi. 22. júní 2018 17:05