Hvað þýðir stórsigur Króatíu fyrir strákana okkar? Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 21. júní 2018 21:37 Aron Einar Gunnarsson, landsliðsfyrirliði. Vilhelm Vonir Argentínu um að komast í 16-liða úrslit á HM í Rússlandi minnkuðu talsvert eftir 3-0 tap fyrir Króatíu í D-riðli í dag. Ísland og Nígería eru í sama riðli og mætast í Volgograd á morgun. Sigur Króatíu þýðir að liðið er komið áfram í 16-liða úrslitin. Ísland og Nígería eiga enn möguleika að ná toppsæti riðilsins af Króötum en Argentínumenn ná þeim ekki úr þessu. Hvað strákana okkar í íslenska landsliðinu varðar hafa úrslitin í kvöld vitaskuld enga þýðingu ef Íslandi tekst ekki að ná í fleiri stig í keppninni. En það eru fjölmargir möguleikar í stöðunni sem vert er að fara yfir hér. Það er ljóst eftir úrslit kvöldsins að Ísland mun vinna riðilinn með sigrum í báðum þeim leikjum sem strákarnir okkar eiga eftir. Það er líka ljóst að fjögur stig til viðbótar munu duga Íslandi til að komast upp úr riðlinum og í 16-liða úrslitin. Sigur á Nígeríu á morgun mun setja íslenska liðið í afar sterka stöðu en dugir þó ekki einn og sér til að tryggja mönnum áfram í 16-liða úrslitin. Til að gulltryggja það þyrfti stig til viðbótar úr lokaleiknum gegn Króatíu. En þess má geta að það gæti dugað fyrir okkar menn að vinna bara annan leikinn sem eftir er. Ef að tvö eða fleiri lið enda með jafn mörg stig mun markatala ráða úrslitum og í því tilfelli gæti 3-0 tapið í dag reynst Argentínumönnum afar dýrkeypt. Úrslit í innbyrðisleikjum skiptir ekki máli, heildarmarkatala ræður förinni á heimsmeistaramótinu. Leikmenn íslenska landsliðsins eru vitaskuld ekkert að velta þessu fyrir sér og einbeita sér aðeins að því að vinna leikinn á morgun. Leikur Íslands og Nígeríu hefst klukkan 15.00.Staðan í D-riðli: 1. Króatía 6 stig (Markatala: 5-0) 2. Ísland 1 (1-1) 3. Argentína 1 (1-4) 4. Nígería 0 (0-2) HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Króatar munu hvíla lykilmenn gegn Íslandi Króatía er búið að tryggja sér farseðilinn í 16-liða úrslit á HM í Rússlandi þrátt fyrir að eiga eftir að leika einn leik í riðlinum, einmitt gegn Íslendingum. 22. júní 2018 08:30 Skoraði tvö gegn Íslandi í Króatíu en verður í banni á þriðjudaginn Marcelo Brozovic verður ekki í leikmannahóp Króatíu gegn Íslandi í lokaumferð D-riðils því hann verður í leikbanni. 21. júní 2018 20:29 Króatía komið áfram eftir stórsigur gegn Argentínu Króatía er komið áfram í 16-liða úrslit HM 2018 eftir 3-0 sigur á Argentínu í viðureign liðanna í riðli okkar Íslendinga í kvöld. 21. júní 2018 19:45 Mest lesið Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Handbolti Banna trans konum að keppa á Ólympíuleikunum Sport Ballið ekki búið hjá Breiðabliki Fótbolti Hetja Englands á EM: „Fyrir fjórum árum var ég krakki að kasta boltum til þeirra“ Fótbolti „Meiri áhrif frá Arnari Gunnlaugssyni heldur en Svíþjóð“ Fótbolti Sjáðu rauða spjaldið og vítin fjögur úr slátrun Lech á Blikum Fótbolti Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Fótbolti Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Enski boltinn Þorsteinn líklega áfram með landsliðið Fótbolti Fleiri fréttir Þorsteinn líklega áfram með landsliðið Fer ekki á stórmót án þess að fara í úrslit Sjáðu rauða spjaldið og vítin fjögur úr slátrun Lech á Blikum Brynjar Ingi í þýsku B-deildina Xhaka of mikilvægur til að selja til Sunderland Ballið ekki búið hjá Breiðabliki „Meiri áhrif frá Arnari Gunnlaugssyni heldur en Svíþjóð“ Hetja Englands á EM: „Fyrir fjórum árum var ég krakki að kasta boltum til þeirra“ Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu „Við viljum meira“ Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ Enskar í úrslit eftir dramatík Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni KR í markmannsleit eftir meiðsli Davíð Snorri aðstoðar Frey og félaga Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Fyrrum leikmaður Liverpool og Chelsea látinn „Fjölmennasti leikur sem Breiðablik hefur spilað“ Frá Inter til Serbíu og gæti mætt Blikum Hrósuðu Túfa í hástert: „Á einhvern hátt heldur maður með honum“ Búinn að eyða yfir tuttugu milljörðum en segist vanta meira „Við erum ekki á góðum stað“ Þurfa að losa leikmenn til að skrá Rashford „Ég líki þessu svolítið við Blikana“ Styttist í að Orri Steinn verði ekki lengur stærsta sala FCK „Líður eins og ég sé hraðari, sterkari og í betra standi en áður“ Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Íþróttamaður HK til liðs við ÍA Sjá meira
Vonir Argentínu um að komast í 16-liða úrslit á HM í Rússlandi minnkuðu talsvert eftir 3-0 tap fyrir Króatíu í D-riðli í dag. Ísland og Nígería eru í sama riðli og mætast í Volgograd á morgun. Sigur Króatíu þýðir að liðið er komið áfram í 16-liða úrslitin. Ísland og Nígería eiga enn möguleika að ná toppsæti riðilsins af Króötum en Argentínumenn ná þeim ekki úr þessu. Hvað strákana okkar í íslenska landsliðinu varðar hafa úrslitin í kvöld vitaskuld enga þýðingu ef Íslandi tekst ekki að ná í fleiri stig í keppninni. En það eru fjölmargir möguleikar í stöðunni sem vert er að fara yfir hér. Það er ljóst eftir úrslit kvöldsins að Ísland mun vinna riðilinn með sigrum í báðum þeim leikjum sem strákarnir okkar eiga eftir. Það er líka ljóst að fjögur stig til viðbótar munu duga Íslandi til að komast upp úr riðlinum og í 16-liða úrslitin. Sigur á Nígeríu á morgun mun setja íslenska liðið í afar sterka stöðu en dugir þó ekki einn og sér til að tryggja mönnum áfram í 16-liða úrslitin. Til að gulltryggja það þyrfti stig til viðbótar úr lokaleiknum gegn Króatíu. En þess má geta að það gæti dugað fyrir okkar menn að vinna bara annan leikinn sem eftir er. Ef að tvö eða fleiri lið enda með jafn mörg stig mun markatala ráða úrslitum og í því tilfelli gæti 3-0 tapið í dag reynst Argentínumönnum afar dýrkeypt. Úrslit í innbyrðisleikjum skiptir ekki máli, heildarmarkatala ræður förinni á heimsmeistaramótinu. Leikmenn íslenska landsliðsins eru vitaskuld ekkert að velta þessu fyrir sér og einbeita sér aðeins að því að vinna leikinn á morgun. Leikur Íslands og Nígeríu hefst klukkan 15.00.Staðan í D-riðli: 1. Króatía 6 stig (Markatala: 5-0) 2. Ísland 1 (1-1) 3. Argentína 1 (1-4) 4. Nígería 0 (0-2)
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Króatar munu hvíla lykilmenn gegn Íslandi Króatía er búið að tryggja sér farseðilinn í 16-liða úrslit á HM í Rússlandi þrátt fyrir að eiga eftir að leika einn leik í riðlinum, einmitt gegn Íslendingum. 22. júní 2018 08:30 Skoraði tvö gegn Íslandi í Króatíu en verður í banni á þriðjudaginn Marcelo Brozovic verður ekki í leikmannahóp Króatíu gegn Íslandi í lokaumferð D-riðils því hann verður í leikbanni. 21. júní 2018 20:29 Króatía komið áfram eftir stórsigur gegn Argentínu Króatía er komið áfram í 16-liða úrslit HM 2018 eftir 3-0 sigur á Argentínu í viðureign liðanna í riðli okkar Íslendinga í kvöld. 21. júní 2018 19:45 Mest lesið Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Handbolti Banna trans konum að keppa á Ólympíuleikunum Sport Ballið ekki búið hjá Breiðabliki Fótbolti Hetja Englands á EM: „Fyrir fjórum árum var ég krakki að kasta boltum til þeirra“ Fótbolti „Meiri áhrif frá Arnari Gunnlaugssyni heldur en Svíþjóð“ Fótbolti Sjáðu rauða spjaldið og vítin fjögur úr slátrun Lech á Blikum Fótbolti Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Fótbolti Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Enski boltinn Þorsteinn líklega áfram með landsliðið Fótbolti Fleiri fréttir Þorsteinn líklega áfram með landsliðið Fer ekki á stórmót án þess að fara í úrslit Sjáðu rauða spjaldið og vítin fjögur úr slátrun Lech á Blikum Brynjar Ingi í þýsku B-deildina Xhaka of mikilvægur til að selja til Sunderland Ballið ekki búið hjá Breiðabliki „Meiri áhrif frá Arnari Gunnlaugssyni heldur en Svíþjóð“ Hetja Englands á EM: „Fyrir fjórum árum var ég krakki að kasta boltum til þeirra“ Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu „Við viljum meira“ Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ Enskar í úrslit eftir dramatík Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni KR í markmannsleit eftir meiðsli Davíð Snorri aðstoðar Frey og félaga Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Fyrrum leikmaður Liverpool og Chelsea látinn „Fjölmennasti leikur sem Breiðablik hefur spilað“ Frá Inter til Serbíu og gæti mætt Blikum Hrósuðu Túfa í hástert: „Á einhvern hátt heldur maður með honum“ Búinn að eyða yfir tuttugu milljörðum en segist vanta meira „Við erum ekki á góðum stað“ Þurfa að losa leikmenn til að skrá Rashford „Ég líki þessu svolítið við Blikana“ Styttist í að Orri Steinn verði ekki lengur stærsta sala FCK „Líður eins og ég sé hraðari, sterkari og í betra standi en áður“ Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Íþróttamaður HK til liðs við ÍA Sjá meira
Króatar munu hvíla lykilmenn gegn Íslandi Króatía er búið að tryggja sér farseðilinn í 16-liða úrslit á HM í Rússlandi þrátt fyrir að eiga eftir að leika einn leik í riðlinum, einmitt gegn Íslendingum. 22. júní 2018 08:30
Skoraði tvö gegn Íslandi í Króatíu en verður í banni á þriðjudaginn Marcelo Brozovic verður ekki í leikmannahóp Króatíu gegn Íslandi í lokaumferð D-riðils því hann verður í leikbanni. 21. júní 2018 20:29
Króatía komið áfram eftir stórsigur gegn Argentínu Króatía er komið áfram í 16-liða úrslit HM 2018 eftir 3-0 sigur á Argentínu í viðureign liðanna í riðli okkar Íslendinga í kvöld. 21. júní 2018 19:45