Deschamps: Er þjálfari til að upplifa svona leiki Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 30. júní 2018 16:43 Deschamps og Griezmann fallast í faðma Vísir/Getty Didier Deschamps, landsliðsþjálfari Frakklands, var að vonum ángæður að loknum sigri Frakka á Argentínu í 16-liða úrslitum HM í Rússlandi. Leiknum lauk með 4-3 sigri Frakka. „Ég er þjálfari til þess að upplifa svona leiki, fullir vellir og frábær lið að spila á hæsta stigi fótboltans,“ sagði Deschamps á blaðamannafundi eftir leikinn í Kasan í dag. „Þetta var ekki auðveldur leikur en við reyndum okkar besta. Ég er mjög stoltur og ánægður fyrir hönd strákanna. Við máttum ekki misstíga okkur í dag og við gerðum það ekki.“ Argentínumenn voru meira með boltann í leiknum en náðu ekki að skapa sér eins hættuleg færi og Frakkar. Deschamps sagði það ekki hafa verið upplagið að liggja til baka og leyfa Argentínu að vera með boltann. „Það var ekki viljandi gert. Því meira sem við vorum með boltann því meira þurfti Argentína að verjast sem er betra fyrir okkur því argentínska liðið er betra í að sækja en að verjast. Þrátt fyrir að þeir hafi verið meira með boltann þá gerðu þeir ekki mikið með hann, sendu hann sín á milli án þess að ógna okkur mikið.“ „Þrátt fyrir að vera minna með boltann hefðum við auðveldlega getað skorað fleiri mörk,“ sagði Didier Deschamps. Frakkar mæta annað hvort Úrúgvæ eða Portúgal í 8-liða úrslitunum. Leikur Úrúgvæ og Portúgal hefst klukkan 18:00 og verður í beinni textalýsingu á Vísi. HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Stórkostlegur Mbappe skaut Frökkum áfram í sjö marka leik Frakkland er fyrsta þjóðin sem tryggir sig áfram í 8-liða úrslit HM í Rússlandi eftir sigur á Argentínu í sex marka leik í Kasan í dag. 30. júní 2018 16:00 Mest lesið Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ Sport Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Enski boltinn „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Fótbolti Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Fótbolti Goðsögn fallin frá Enski boltinn „Ég elska peninga“ Sport Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Fleiri fréttir United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Sjá meira
Didier Deschamps, landsliðsþjálfari Frakklands, var að vonum ángæður að loknum sigri Frakka á Argentínu í 16-liða úrslitum HM í Rússlandi. Leiknum lauk með 4-3 sigri Frakka. „Ég er þjálfari til þess að upplifa svona leiki, fullir vellir og frábær lið að spila á hæsta stigi fótboltans,“ sagði Deschamps á blaðamannafundi eftir leikinn í Kasan í dag. „Þetta var ekki auðveldur leikur en við reyndum okkar besta. Ég er mjög stoltur og ánægður fyrir hönd strákanna. Við máttum ekki misstíga okkur í dag og við gerðum það ekki.“ Argentínumenn voru meira með boltann í leiknum en náðu ekki að skapa sér eins hættuleg færi og Frakkar. Deschamps sagði það ekki hafa verið upplagið að liggja til baka og leyfa Argentínu að vera með boltann. „Það var ekki viljandi gert. Því meira sem við vorum með boltann því meira þurfti Argentína að verjast sem er betra fyrir okkur því argentínska liðið er betra í að sækja en að verjast. Þrátt fyrir að þeir hafi verið meira með boltann þá gerðu þeir ekki mikið með hann, sendu hann sín á milli án þess að ógna okkur mikið.“ „Þrátt fyrir að vera minna með boltann hefðum við auðveldlega getað skorað fleiri mörk,“ sagði Didier Deschamps. Frakkar mæta annað hvort Úrúgvæ eða Portúgal í 8-liða úrslitunum. Leikur Úrúgvæ og Portúgal hefst klukkan 18:00 og verður í beinni textalýsingu á Vísi.
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Stórkostlegur Mbappe skaut Frökkum áfram í sjö marka leik Frakkland er fyrsta þjóðin sem tryggir sig áfram í 8-liða úrslit HM í Rússlandi eftir sigur á Argentínu í sex marka leik í Kasan í dag. 30. júní 2018 16:00 Mest lesið Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ Sport Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Enski boltinn „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Fótbolti Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Fótbolti Goðsögn fallin frá Enski boltinn „Ég elska peninga“ Sport Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Fleiri fréttir United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Sjá meira
Stórkostlegur Mbappe skaut Frökkum áfram í sjö marka leik Frakkland er fyrsta þjóðin sem tryggir sig áfram í 8-liða úrslit HM í Rússlandi eftir sigur á Argentínu í sex marka leik í Kasan í dag. 30. júní 2018 16:00