Elliði vill verða bæjarstjóri í Ölfusi Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 5. júlí 2018 20:36 Elliði Vignissoner nýhættur sem bæjarstjóri í Vestmannaeyjum. Vísir Elliði Vignisson, fyrrverandi bæjarstjóri Vestmannaeyjarbæjar, sækist eftir því að verða nýr bæjarstjóri sveitarfélagsins Ölfuss. Fjórir aðrir fyrrverandi bæjarstjórar sækjast einnig eftir starfinu. Á meðal umsækjanda eru Ásta Stefánsdóttir sem þangað til nýlega var bæjarstjóri nágrannasveitarfélagsins Árborgar, Björn Ingi Jónsson, fyrrvarandi bæjarstjóri sveitarfélagsins Hornafjarðar, Gísli Halldór Halldórsson, fyrrverandi bæjarstjóri á Ísafirði og Magnús Stefánsson fyrrverandi bæjarstóri sveitarfélagsins í Garði. Samþykkt var samhljóða á fyrsta fundi bæjarstjórnar Ölfuss á kjörtímabilinu, þar sem Sjálfstæðismenn eru með hreinan meirihluta, að auglýsa eftir nýjum bæjarstjóra. Gunnsteinn R. Ómarsson hefur verið bæjarstjóri undanfarin fimm ár en hefur látið af störfum. Ráðningarferlið er unnið í samvinnu við Capacent en lista yfir umsækjendur má sjá hér að neðan.Anna Greta Ólafsdóttir - SérfræðingurÁrmann Halldórsson - FramkvæmdastjóriÁsta Stefánsdóttir - BæjarstjóriBaldur Þórir Guðmundsson - ÚtibússtjóriBjörn Ingi Jónsson - BæjarstjóriBjörn S. Lárusson - VerkefnastjóriDaði Einarsson - VerkefnastjóriEdgar Tardaguila - MóttakaElliði Vignisson - BæjarstjóriGísli Halldór Halldórsson- BæjarstjóriGlúmur Baldvinsson - MSc í alþjóðastjórnmálumGunnar Björnsson - Viðskiptafræðingur Linda Björk Hávarðardóttir - VerkefnastjóriMagnús Stefánsson - BæjarstjóriÓlafur Hannesson - FramkvæmdastjóriRúnar Gunnarsson - SjómaðurValdimar Leó Friðriksson - FramkvæmdastjóriValdimar O. Hermannsson - Rekstrarstjóri Sveitarstjórnarmál Vistaskipti Mest lesið Beltunum að þakka að bræðurnir séu enn á lífi Innlent Hvaða oddviti er duglegastur að mæta? Innlent „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Innlent Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Innlent Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Innlent Segist hafa fengið fjölda hótana eftir að Trump hætti að styðja hana Erlent Verði að tryggja að á íslensku megi alltaf finna svar Innlent Yfir helmingur þeirra sem lést í bílslysi innanbæjar beltislaus Innlent Telja íslenskuna geta horfið með einni kynslóð Innlent Dröfn og Samtökin ’78 verðlaunuð á degi íslenskrar tungu Innlent Fleiri fréttir Verði að tryggja að á íslensku megi alltaf finna svar Dröfn og Samtökin ’78 verðlaunuð á degi íslenskrar tungu „Unga fólkið okkar er umkringt efni á ensku“ Beltunum að þakka að bræðurnir séu enn á lífi Keldnakirkja á Keldum er 150 ára Telur bílbeltið hafa bjargað lífi sínu Hvaða oddviti er duglegastur að mæta? Yfir helmingur þeirra sem lést í bílslysi innanbæjar beltislaus Telja íslenskuna geta horfið með einni kynslóð Evrópumál, lánakjör og baráttan fyrir íslenskri tungu í stafrænum heimi Lögregla leysti upp unglingapartý í Árbæ Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Flugvél lenti í Keflavík vegna bilunar Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Vara við mögulegri glerhálku í kvöld „Kerfinu kollvarpað“, jólabókaflóð og forystusauðir Höfðu eftirlit með fangageymslu lögreglu Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Óslóartréð fellt í Heiðmörk Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Göngugarpar munu mynda Ljósafoss niður Esjuna Eftirlit í skötulíki, Trump hótar málsókn og Ljósafossgangan Minni tekjur góðar fréttir Sjá meira
Elliði Vignisson, fyrrverandi bæjarstjóri Vestmannaeyjarbæjar, sækist eftir því að verða nýr bæjarstjóri sveitarfélagsins Ölfuss. Fjórir aðrir fyrrverandi bæjarstjórar sækjast einnig eftir starfinu. Á meðal umsækjanda eru Ásta Stefánsdóttir sem þangað til nýlega var bæjarstjóri nágrannasveitarfélagsins Árborgar, Björn Ingi Jónsson, fyrrvarandi bæjarstjóri sveitarfélagsins Hornafjarðar, Gísli Halldór Halldórsson, fyrrverandi bæjarstjóri á Ísafirði og Magnús Stefánsson fyrrverandi bæjarstóri sveitarfélagsins í Garði. Samþykkt var samhljóða á fyrsta fundi bæjarstjórnar Ölfuss á kjörtímabilinu, þar sem Sjálfstæðismenn eru með hreinan meirihluta, að auglýsa eftir nýjum bæjarstjóra. Gunnsteinn R. Ómarsson hefur verið bæjarstjóri undanfarin fimm ár en hefur látið af störfum. Ráðningarferlið er unnið í samvinnu við Capacent en lista yfir umsækjendur má sjá hér að neðan.Anna Greta Ólafsdóttir - SérfræðingurÁrmann Halldórsson - FramkvæmdastjóriÁsta Stefánsdóttir - BæjarstjóriBaldur Þórir Guðmundsson - ÚtibússtjóriBjörn Ingi Jónsson - BæjarstjóriBjörn S. Lárusson - VerkefnastjóriDaði Einarsson - VerkefnastjóriEdgar Tardaguila - MóttakaElliði Vignisson - BæjarstjóriGísli Halldór Halldórsson- BæjarstjóriGlúmur Baldvinsson - MSc í alþjóðastjórnmálumGunnar Björnsson - Viðskiptafræðingur Linda Björk Hávarðardóttir - VerkefnastjóriMagnús Stefánsson - BæjarstjóriÓlafur Hannesson - FramkvæmdastjóriRúnar Gunnarsson - SjómaðurValdimar Leó Friðriksson - FramkvæmdastjóriValdimar O. Hermannsson - Rekstrarstjóri
Sveitarstjórnarmál Vistaskipti Mest lesið Beltunum að þakka að bræðurnir séu enn á lífi Innlent Hvaða oddviti er duglegastur að mæta? Innlent „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Innlent Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Innlent Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Innlent Segist hafa fengið fjölda hótana eftir að Trump hætti að styðja hana Erlent Verði að tryggja að á íslensku megi alltaf finna svar Innlent Yfir helmingur þeirra sem lést í bílslysi innanbæjar beltislaus Innlent Telja íslenskuna geta horfið með einni kynslóð Innlent Dröfn og Samtökin ’78 verðlaunuð á degi íslenskrar tungu Innlent Fleiri fréttir Verði að tryggja að á íslensku megi alltaf finna svar Dröfn og Samtökin ’78 verðlaunuð á degi íslenskrar tungu „Unga fólkið okkar er umkringt efni á ensku“ Beltunum að þakka að bræðurnir séu enn á lífi Keldnakirkja á Keldum er 150 ára Telur bílbeltið hafa bjargað lífi sínu Hvaða oddviti er duglegastur að mæta? Yfir helmingur þeirra sem lést í bílslysi innanbæjar beltislaus Telja íslenskuna geta horfið með einni kynslóð Evrópumál, lánakjör og baráttan fyrir íslenskri tungu í stafrænum heimi Lögregla leysti upp unglingapartý í Árbæ Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Flugvél lenti í Keflavík vegna bilunar Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Vara við mögulegri glerhálku í kvöld „Kerfinu kollvarpað“, jólabókaflóð og forystusauðir Höfðu eftirlit með fangageymslu lögreglu Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Óslóartréð fellt í Heiðmörk Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Göngugarpar munu mynda Ljósafoss niður Esjuna Eftirlit í skötulíki, Trump hótar málsókn og Ljósafossgangan Minni tekjur góðar fréttir Sjá meira