Rúrik orðinn vinsælasti Íslendingurinn á Instagram Stefán Árni Pálsson skrifar 2. júlí 2018 19:15 Rúrik hefur fengið yfir 1,3 milljónir fylgjenda á aðeins nokkrum vikum. Knattspyrnumaðurinn Rúrik Gíslason er orðinn vinsælasti Íslendingurinn á Instagram en hann fór fram úr aflraunamanninum Hafþóri Júlíusi Björnsson rétt í þessu. Þegar þessi frétt er skrifuð er Rúrik kominn með 1.309.835 fylgjendur en Hafþór er með 1.309.779 fylgjendur. Rúrik fékk gríðarlega athygli á Instagram þegar hann kom inn á sem varamaður í leik Íslands og Argentínu þann 16. júní á HM í knattspyrnu sem stendur nú yfir í Rússlandi. Hann var með 32 þúsund fylgjendur þegar mótið hófst en svo virðist sem útlit hans hafi skilað honum á toppinn af þeim Íslendingum sem skipa efstu sætin á Instagram. Crossfit-konurnar Katrín Tanja Davíðsdóttir og Sara Sigmundsdóttir eru báðar með yfir milljón fylgjendur og síðan er tónlistarkonan Björk Guðmundsdóttir einnig með yfir eina milljón. Hér að neðan má sjá topp 5 listann eins og hann er núna: 1. Rúrik Gíslason - 1,3 milljónir 2. Hafþór Júlíus Björnsson - 1,3 milljónir 3. Katrín Tanja Davíðsdóttir - 1,2 milljónir 4. Sara Sigmundsdóttir - 1,1 milljónir 5. Björk Guðmundsdóttir - 1 milljón Tengdar fréttir Rúrik kominn með milljón fylgjendur á Instagram í krafti einstakrar fegurðar Landsliðsmaðurinn snoppufríði Rúrik Gíslason er kominn með eina milljón fylgjenda á samfélagsmiðlinum Instagram. 23. júní 2018 22:19 Kynþokki Rúriks fer ekki framhjá neinum Rúrik Gíslason er kominn með milljón fylgjendur á Instagram. 24. júní 2018 10:30 Rúrik í sjokki yfir allri athyglinni Rúrik Gíslason, landsliðsmaður í knattspyrnu og milljónamaður á Instragram, segist hafa fengið áfall þegar hann leit á símann sinn á meðan fylgjendurnir hrúguðust inn á Instagram-síðu hans. 2. júlí 2018 12:30 „Ætlum að stækka völlinn okkar til að koma öllum aðdáendum Rúriks fyrir“ Íslenski landsliðsmaðurinn Rúrik Gíslason sló heldur betur í gegn á samfélagsmiðlinum Instagram á þessu heimsmeistaramóti og hafa fylgjendur hans margfaldast á meðan mótinu hefur stendur. 28. júní 2018 11:30 Segir að Rúrik þurfi að vera duglegri á Instagram Manúela Ósk segir að Rúrik hafi allan pakkann og þurfi að nýta sér þessar óvæntu vinsældir. 25. júní 2018 12:30 Mest lesið „Áttum mörg falleg móment þar sem við töluðum um framtíðina“ Makamál Fjölskylda Bryndísar Klöru þakklát Lífið Stjörnulífið: Skvísuafmæli, Hönnunarmars og hækkandi sól Lífið Seldu húsið í stað þess að taka á sig hærri vexti og flytja til Asíu Lífið Geðbrigði er sigurvegari Músiktilrauna Lífið Laufey sendir lekamönnum tóninn Lífið Sjóræningjar réðust á Íslendinga Lífið Þetta er ástæðan fyrir því að þú átt aldrei að bjóða óperusöngvara í matarboð Gagnrýni Hollywood speglarnir slá í gegn Lífið samstarf Átta ára sæmd heiðursmerki fyrir að bjarga lífi móður sinnar Lífið Fleiri fréttir Stjörnulífið: Skvísuafmæli, Hönnunarmars og hækkandi sól Tónhylur sameinar reynslubolta og þá efnilegustu Geðbrigði er sigurvegari Músiktilrauna Fjölskylda Bryndísar Klöru þakklát Seldu húsið í stað þess að taka á sig hærri vexti og flytja til Asíu Laufey sendir lekamönnum tóninn Mikilvægt að á Íslandi sé framleitt úr íslenskri ull „Þessi krakki mun aldrei hlaupa á eftir bolta“ Sjóræningjar réðust á Íslendinga Krakkatían: Blæja, birnir og sveppahús „Ef þú ræðst svona aftur á mig þá stíg ég á fótinn þinn“ Átta ára sæmd heiðursmerki fyrir að bjarga lífi móður sinnar Hanna Katrín heiðraði Eyjólf í Epal Fréttatía vikunnar: Ungfrú Ísland, eldgos og Þjóðhátíðarlagið Vel yfir milljón á fermetrann og baðkar í eldhúsinu Stuðlabandið höfundar og flytjendur Þjóðhátíðarlagsins: „Við megum ekki fokka þessu upp“ Bað strax um verkjalyf eftir nefaðgerðina Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Tæplega ein og hálf milljón eggja ofan í landsmenn Rauf þögnina og minntist Kilmer með stundarþögn Verk á íslensku vinsæl í Grikklandi Ása Steinars og Leó greina frá kyninu Helena krýnd Ungfrú Ísland Óhefðbundin leið til að halda upp á sextugsafmælið Mafían, CIA eða Fidel Castro? Ný skjöl um morðið kynda undir samsæriskenningar Drógu úr almennri neyslu um 1,1 milljón á mánuði Halla Hrund og Kristján selja íbúðina í Fossvogi Keppast um titilinn Ungfrú Ísland í beinni útsendingu í kvöld Arnhildur og Alfreð selja íbúð með „nágranna úr gulli“ Öskraði úr sársauka í næstum klukkutíma Sjá meira
Knattspyrnumaðurinn Rúrik Gíslason er orðinn vinsælasti Íslendingurinn á Instagram en hann fór fram úr aflraunamanninum Hafþóri Júlíusi Björnsson rétt í þessu. Þegar þessi frétt er skrifuð er Rúrik kominn með 1.309.835 fylgjendur en Hafþór er með 1.309.779 fylgjendur. Rúrik fékk gríðarlega athygli á Instagram þegar hann kom inn á sem varamaður í leik Íslands og Argentínu þann 16. júní á HM í knattspyrnu sem stendur nú yfir í Rússlandi. Hann var með 32 þúsund fylgjendur þegar mótið hófst en svo virðist sem útlit hans hafi skilað honum á toppinn af þeim Íslendingum sem skipa efstu sætin á Instagram. Crossfit-konurnar Katrín Tanja Davíðsdóttir og Sara Sigmundsdóttir eru báðar með yfir milljón fylgjendur og síðan er tónlistarkonan Björk Guðmundsdóttir einnig með yfir eina milljón. Hér að neðan má sjá topp 5 listann eins og hann er núna: 1. Rúrik Gíslason - 1,3 milljónir 2. Hafþór Júlíus Björnsson - 1,3 milljónir 3. Katrín Tanja Davíðsdóttir - 1,2 milljónir 4. Sara Sigmundsdóttir - 1,1 milljónir 5. Björk Guðmundsdóttir - 1 milljón
Tengdar fréttir Rúrik kominn með milljón fylgjendur á Instagram í krafti einstakrar fegurðar Landsliðsmaðurinn snoppufríði Rúrik Gíslason er kominn með eina milljón fylgjenda á samfélagsmiðlinum Instagram. 23. júní 2018 22:19 Kynþokki Rúriks fer ekki framhjá neinum Rúrik Gíslason er kominn með milljón fylgjendur á Instagram. 24. júní 2018 10:30 Rúrik í sjokki yfir allri athyglinni Rúrik Gíslason, landsliðsmaður í knattspyrnu og milljónamaður á Instragram, segist hafa fengið áfall þegar hann leit á símann sinn á meðan fylgjendurnir hrúguðust inn á Instagram-síðu hans. 2. júlí 2018 12:30 „Ætlum að stækka völlinn okkar til að koma öllum aðdáendum Rúriks fyrir“ Íslenski landsliðsmaðurinn Rúrik Gíslason sló heldur betur í gegn á samfélagsmiðlinum Instagram á þessu heimsmeistaramóti og hafa fylgjendur hans margfaldast á meðan mótinu hefur stendur. 28. júní 2018 11:30 Segir að Rúrik þurfi að vera duglegri á Instagram Manúela Ósk segir að Rúrik hafi allan pakkann og þurfi að nýta sér þessar óvæntu vinsældir. 25. júní 2018 12:30 Mest lesið „Áttum mörg falleg móment þar sem við töluðum um framtíðina“ Makamál Fjölskylda Bryndísar Klöru þakklát Lífið Stjörnulífið: Skvísuafmæli, Hönnunarmars og hækkandi sól Lífið Seldu húsið í stað þess að taka á sig hærri vexti og flytja til Asíu Lífið Geðbrigði er sigurvegari Músiktilrauna Lífið Laufey sendir lekamönnum tóninn Lífið Sjóræningjar réðust á Íslendinga Lífið Þetta er ástæðan fyrir því að þú átt aldrei að bjóða óperusöngvara í matarboð Gagnrýni Hollywood speglarnir slá í gegn Lífið samstarf Átta ára sæmd heiðursmerki fyrir að bjarga lífi móður sinnar Lífið Fleiri fréttir Stjörnulífið: Skvísuafmæli, Hönnunarmars og hækkandi sól Tónhylur sameinar reynslubolta og þá efnilegustu Geðbrigði er sigurvegari Músiktilrauna Fjölskylda Bryndísar Klöru þakklát Seldu húsið í stað þess að taka á sig hærri vexti og flytja til Asíu Laufey sendir lekamönnum tóninn Mikilvægt að á Íslandi sé framleitt úr íslenskri ull „Þessi krakki mun aldrei hlaupa á eftir bolta“ Sjóræningjar réðust á Íslendinga Krakkatían: Blæja, birnir og sveppahús „Ef þú ræðst svona aftur á mig þá stíg ég á fótinn þinn“ Átta ára sæmd heiðursmerki fyrir að bjarga lífi móður sinnar Hanna Katrín heiðraði Eyjólf í Epal Fréttatía vikunnar: Ungfrú Ísland, eldgos og Þjóðhátíðarlagið Vel yfir milljón á fermetrann og baðkar í eldhúsinu Stuðlabandið höfundar og flytjendur Þjóðhátíðarlagsins: „Við megum ekki fokka þessu upp“ Bað strax um verkjalyf eftir nefaðgerðina Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Tæplega ein og hálf milljón eggja ofan í landsmenn Rauf þögnina og minntist Kilmer með stundarþögn Verk á íslensku vinsæl í Grikklandi Ása Steinars og Leó greina frá kyninu Helena krýnd Ungfrú Ísland Óhefðbundin leið til að halda upp á sextugsafmælið Mafían, CIA eða Fidel Castro? Ný skjöl um morðið kynda undir samsæriskenningar Drógu úr almennri neyslu um 1,1 milljón á mánuði Halla Hrund og Kristján selja íbúðina í Fossvogi Keppast um titilinn Ungfrú Ísland í beinni útsendingu í kvöld Arnhildur og Alfreð selja íbúð með „nágranna úr gulli“ Öskraði úr sársauka í næstum klukkutíma Sjá meira
Rúrik kominn með milljón fylgjendur á Instagram í krafti einstakrar fegurðar Landsliðsmaðurinn snoppufríði Rúrik Gíslason er kominn með eina milljón fylgjenda á samfélagsmiðlinum Instagram. 23. júní 2018 22:19
Kynþokki Rúriks fer ekki framhjá neinum Rúrik Gíslason er kominn með milljón fylgjendur á Instagram. 24. júní 2018 10:30
Rúrik í sjokki yfir allri athyglinni Rúrik Gíslason, landsliðsmaður í knattspyrnu og milljónamaður á Instragram, segist hafa fengið áfall þegar hann leit á símann sinn á meðan fylgjendurnir hrúguðust inn á Instagram-síðu hans. 2. júlí 2018 12:30
„Ætlum að stækka völlinn okkar til að koma öllum aðdáendum Rúriks fyrir“ Íslenski landsliðsmaðurinn Rúrik Gíslason sló heldur betur í gegn á samfélagsmiðlinum Instagram á þessu heimsmeistaramóti og hafa fylgjendur hans margfaldast á meðan mótinu hefur stendur. 28. júní 2018 11:30
Segir að Rúrik þurfi að vera duglegri á Instagram Manúela Ósk segir að Rúrik hafi allan pakkann og þurfi að nýta sér þessar óvæntu vinsældir. 25. júní 2018 12:30