Stærstu viðskiptasamtök Bandaríkjanna gagnrýna tollastefnu Trump Kjartan Kjartansson skrifar 2. júlí 2018 10:20 Tom Donohue forseti viðskiptaráðsins er ekki sáttur við verndarstefnu Trump forseta. Vísir/Getty Viðskiptaráð Bandaríkjanna, stærstu samtök þarlendra fyrirtækja, hafa hrundið af stað herferð gegn verndartollum Donalds Trump forseta. Samtökin hafa lengi verið traustir bandamenn Repúblikanaflokksins.Reuters-fréttastofan segir að viðskiptaráðið ætli að færa rök fyrir því að tollar sem Trump hefur lagt á innfluttar vörur frá Evrópusambandinu, Kanada, Mexíkó og Kína geti leitt til viðskiptastríðs sem komi niður á pyngju bandarískra neytenda. Önnur ríki hafa þegar byrjað að svara tollum Trump í sömu mynt. „Ríkisstjórnin hótar því að grafa undan efnahagslegum ávinningi sem hún hefur unnið svo hörðum höndum að því að ná. Við ættum að sækjast eftir frjálsum og sanngjörnum viðskiptum en þetta er ekki leiðin til þess,“ segir Tom Donohue, forseti Viðskiptaráðs Bandaríkjanna við Reuters. Á meðal dæma um hvernig tollarnir koma niður á bandarískum ríkjum þar sem kjósendur studdu Trump nefnir viðskiptaráðið að vörur að andvirði 3,9 milljarða dollara frá Texas gætu orðið fyrir barðinu á tollum annarra ríkja. Svipaða sögu sé að segja frá ríkjum eins og Tennessee og Suður-Karólínu. Bandaríkin Donald Trump Mexíkó Tengdar fréttir Segir verndartolla Trumps móðgun við nána vináttu Kanadamanna Justin Trudeau, forsætisráðherra Kanada, segir að viðskiptatollar Trump stjórnarinnar á kanadískar útflutningsvörur séu móðgun við náið samband þjóðanna. 3. júní 2018 19:40 Bílaframleiðendur segja hundruð þúsunda starfa munu tapast með tollum Bandaríkjaforseti hefur hótað allt að 25% verndartollum á innflutta bíla. 27. júní 2018 20:17 Tollahækkun ESB tekur gildi Tollar Evrópusambandsins á fjölda bandarískra vara voru formlega innleiddir í dag. 22. júní 2018 06:29 Bandaríkjaforseti gefur tóninn í tollastríði við Kína Donald Trump Bandaríkjaforseti hefur ákveðið að láta sverfa til stáls gegn Kína með því að leggja 25 prósenta toll á tilteknar vörur. 16. júní 2018 07:00 Harley-Davidson flytur framleiðslu frá Bandaríkjunum vegna tolla Framleiðsla fyrir Evrópumarkað verður færð frá Bandaríkjunum vegna tolla sem ESB setti á mótorhjólin til að svara verndartollum Trump forseta. 25. júní 2018 19:01 Mest lesið Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf 40 prósent dýrara að leigja á almennum húsnæðismarkaði Viðskipti innlent Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Viðskipti innlent Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent Vænta 50 punkta lækkunar en telja 25 punkta líklega Viðskipti innlent 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Viðskipti innlent „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf Leggja til lagabreytingu sem leysir af penna og pappír Viðskipti innlent Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Neytendur Fólk muni eiga meira eftir í buddunni um mánaðamótin Neytendur Fleiri fréttir Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Viðskiptaráð Bandaríkjanna, stærstu samtök þarlendra fyrirtækja, hafa hrundið af stað herferð gegn verndartollum Donalds Trump forseta. Samtökin hafa lengi verið traustir bandamenn Repúblikanaflokksins.Reuters-fréttastofan segir að viðskiptaráðið ætli að færa rök fyrir því að tollar sem Trump hefur lagt á innfluttar vörur frá Evrópusambandinu, Kanada, Mexíkó og Kína geti leitt til viðskiptastríðs sem komi niður á pyngju bandarískra neytenda. Önnur ríki hafa þegar byrjað að svara tollum Trump í sömu mynt. „Ríkisstjórnin hótar því að grafa undan efnahagslegum ávinningi sem hún hefur unnið svo hörðum höndum að því að ná. Við ættum að sækjast eftir frjálsum og sanngjörnum viðskiptum en þetta er ekki leiðin til þess,“ segir Tom Donohue, forseti Viðskiptaráðs Bandaríkjanna við Reuters. Á meðal dæma um hvernig tollarnir koma niður á bandarískum ríkjum þar sem kjósendur studdu Trump nefnir viðskiptaráðið að vörur að andvirði 3,9 milljarða dollara frá Texas gætu orðið fyrir barðinu á tollum annarra ríkja. Svipaða sögu sé að segja frá ríkjum eins og Tennessee og Suður-Karólínu.
Bandaríkin Donald Trump Mexíkó Tengdar fréttir Segir verndartolla Trumps móðgun við nána vináttu Kanadamanna Justin Trudeau, forsætisráðherra Kanada, segir að viðskiptatollar Trump stjórnarinnar á kanadískar útflutningsvörur séu móðgun við náið samband þjóðanna. 3. júní 2018 19:40 Bílaframleiðendur segja hundruð þúsunda starfa munu tapast með tollum Bandaríkjaforseti hefur hótað allt að 25% verndartollum á innflutta bíla. 27. júní 2018 20:17 Tollahækkun ESB tekur gildi Tollar Evrópusambandsins á fjölda bandarískra vara voru formlega innleiddir í dag. 22. júní 2018 06:29 Bandaríkjaforseti gefur tóninn í tollastríði við Kína Donald Trump Bandaríkjaforseti hefur ákveðið að láta sverfa til stáls gegn Kína með því að leggja 25 prósenta toll á tilteknar vörur. 16. júní 2018 07:00 Harley-Davidson flytur framleiðslu frá Bandaríkjunum vegna tolla Framleiðsla fyrir Evrópumarkað verður færð frá Bandaríkjunum vegna tolla sem ESB setti á mótorhjólin til að svara verndartollum Trump forseta. 25. júní 2018 19:01 Mest lesið Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf 40 prósent dýrara að leigja á almennum húsnæðismarkaði Viðskipti innlent Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Viðskipti innlent Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent Vænta 50 punkta lækkunar en telja 25 punkta líklega Viðskipti innlent 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Viðskipti innlent „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf Leggja til lagabreytingu sem leysir af penna og pappír Viðskipti innlent Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Neytendur Fólk muni eiga meira eftir í buddunni um mánaðamótin Neytendur Fleiri fréttir Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Segir verndartolla Trumps móðgun við nána vináttu Kanadamanna Justin Trudeau, forsætisráðherra Kanada, segir að viðskiptatollar Trump stjórnarinnar á kanadískar útflutningsvörur séu móðgun við náið samband þjóðanna. 3. júní 2018 19:40
Bílaframleiðendur segja hundruð þúsunda starfa munu tapast með tollum Bandaríkjaforseti hefur hótað allt að 25% verndartollum á innflutta bíla. 27. júní 2018 20:17
Tollahækkun ESB tekur gildi Tollar Evrópusambandsins á fjölda bandarískra vara voru formlega innleiddir í dag. 22. júní 2018 06:29
Bandaríkjaforseti gefur tóninn í tollastríði við Kína Donald Trump Bandaríkjaforseti hefur ákveðið að láta sverfa til stáls gegn Kína með því að leggja 25 prósenta toll á tilteknar vörur. 16. júní 2018 07:00
Harley-Davidson flytur framleiðslu frá Bandaríkjunum vegna tolla Framleiðsla fyrir Evrópumarkað verður færð frá Bandaríkjunum vegna tolla sem ESB setti á mótorhjólin til að svara verndartollum Trump forseta. 25. júní 2018 19:01