Fimm ára samningur hjá Elíasi: Spennandi markvörður með góðan íþróttabakgrunn Anton Ingi Leifsson skrifar 17. júlí 2018 21:45 Elías Rafn eftir að hafa krotað undir samninginn. mynd/heimasíða FC Midtjylland Elías Rafn Ólafsson skrifaði í gær undir fimm ára samning við Midtjylland eins og Vísir greindi frá í gærkvöldi. Markverðinum stóra og stæðilega hlakkar til að takast á við ný verkefni í nýju landi. „Ég var ánægður þegar ég heyrði af áhuga frá Midtjylland. Það er frábært að æfa og bæta sig hér þar sem á sama tíma þú keppir um titla, bæði í Danmörku og Evrópu,” sagði markvörðurinn í samtali við heimasíðu Midtjylland. „Ég reikna með að við munum keppa um titla í deildinni og einnig spila spennandi leiki í Evrópu. Mín stærsta fyrirmynd er Thibaut Courtois sem ég fylgdist síðast með á HM. Það væri draumur að feta í hans fótspor og spila stóra leiki á alþjóða vettvangi.” Markmannsþjálfari Midtjylland, Lasse Heinze, mun vinna náið með Elíasi en honum lýst vel á íslenska markvörðinn og talar um hvernig góður íþróttabakgrunnur Elíasar getur hjálpað honum. „Elías er stór markvörður með góðan sprengikraft. Hann spilaði blak og hann hefur íþróttalega færni sem getur hjálpað honum í fótboltanum. Það verður gífurlega spennandi að vinna með honum,” sagði Lasse. „Elías mun berjast um spiltíma í U19 ára liðinu. Hann er spennandi markvörður sem hefur staðið sig vel er hann hefur komið hingað og æft og spilað með Midtjylland,” bætti Flemming Broe yfirmaður akademíunnar í Midtjylland við. Fótbolti á Norðurlöndum Tengdar fréttir Elías Rafn skrifar undir hjá dönsku meisturunum Breiðablik hefur selt Elías Rafn Ólafsson til ríkjandi meistarana í Danmörku, FC Midtjylland, en Blikar sendu út tilkynningu þess efnis í kvöld. 16. júlí 2018 22:35 Mest lesið Elísa langfyrst fyrir Magnús Mána: „Þessi dagur er fyrir hann“ Sport Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Sport Reykjavíkurmaraþonið í beinni á Vísi Sport Magnaður sigur Dags í Vestratreyju: „Núna er bara stefnan sett á ÓL“ Sport Svekktur Íslandsmeistari: „Þetta var rosalega erfitt hlaup“ Sport Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Enski boltinn Hjörvar fékk treyju með kveðju frá De Gea í beinni Fótbolti Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Enski boltinn Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Fótbolti Aurier í bann vegna lifrarbólgu Fótbolti Fleiri fréttir Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Í beinni: Levante - Barcelona | Börsungar í Valencia Þórsarar á toppinn Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Þróttur fær tvo tíma á toppnum og Fylkir úr fallsæti Ronaldo þarf enn að bíða eftir titli þrátt fyrir tímamótamark Hjörvar fékk treyju með kveðju frá De Gea í beinni Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Valgeir fékk að spila og lagði strax upp í fyrsta sigrinum Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Aurier í bann vegna lifrarbólgu Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Chelsea svaraði með fimm mörkum og pressan á Potter eykst Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Kane með þrennu er Bayern valtaði yfir Leipzig Framlengir við City: „Ég elska Manchester“ Palmer meiddist í upphitun og ekki með gegn West Ham Rodri og Foden klárir í slaginn Viljum ekki leikmenn sem vilja ekki Spurs Sjá meira
Elías Rafn Ólafsson skrifaði í gær undir fimm ára samning við Midtjylland eins og Vísir greindi frá í gærkvöldi. Markverðinum stóra og stæðilega hlakkar til að takast á við ný verkefni í nýju landi. „Ég var ánægður þegar ég heyrði af áhuga frá Midtjylland. Það er frábært að æfa og bæta sig hér þar sem á sama tíma þú keppir um titla, bæði í Danmörku og Evrópu,” sagði markvörðurinn í samtali við heimasíðu Midtjylland. „Ég reikna með að við munum keppa um titla í deildinni og einnig spila spennandi leiki í Evrópu. Mín stærsta fyrirmynd er Thibaut Courtois sem ég fylgdist síðast með á HM. Það væri draumur að feta í hans fótspor og spila stóra leiki á alþjóða vettvangi.” Markmannsþjálfari Midtjylland, Lasse Heinze, mun vinna náið með Elíasi en honum lýst vel á íslenska markvörðinn og talar um hvernig góður íþróttabakgrunnur Elíasar getur hjálpað honum. „Elías er stór markvörður með góðan sprengikraft. Hann spilaði blak og hann hefur íþróttalega færni sem getur hjálpað honum í fótboltanum. Það verður gífurlega spennandi að vinna með honum,” sagði Lasse. „Elías mun berjast um spiltíma í U19 ára liðinu. Hann er spennandi markvörður sem hefur staðið sig vel er hann hefur komið hingað og æft og spilað með Midtjylland,” bætti Flemming Broe yfirmaður akademíunnar í Midtjylland við.
Fótbolti á Norðurlöndum Tengdar fréttir Elías Rafn skrifar undir hjá dönsku meisturunum Breiðablik hefur selt Elías Rafn Ólafsson til ríkjandi meistarana í Danmörku, FC Midtjylland, en Blikar sendu út tilkynningu þess efnis í kvöld. 16. júlí 2018 22:35 Mest lesið Elísa langfyrst fyrir Magnús Mána: „Þessi dagur er fyrir hann“ Sport Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Sport Reykjavíkurmaraþonið í beinni á Vísi Sport Magnaður sigur Dags í Vestratreyju: „Núna er bara stefnan sett á ÓL“ Sport Svekktur Íslandsmeistari: „Þetta var rosalega erfitt hlaup“ Sport Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Enski boltinn Hjörvar fékk treyju með kveðju frá De Gea í beinni Fótbolti Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Enski boltinn Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Fótbolti Aurier í bann vegna lifrarbólgu Fótbolti Fleiri fréttir Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Í beinni: Levante - Barcelona | Börsungar í Valencia Þórsarar á toppinn Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Þróttur fær tvo tíma á toppnum og Fylkir úr fallsæti Ronaldo þarf enn að bíða eftir titli þrátt fyrir tímamótamark Hjörvar fékk treyju með kveðju frá De Gea í beinni Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Valgeir fékk að spila og lagði strax upp í fyrsta sigrinum Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Aurier í bann vegna lifrarbólgu Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Chelsea svaraði með fimm mörkum og pressan á Potter eykst Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Kane með þrennu er Bayern valtaði yfir Leipzig Framlengir við City: „Ég elska Manchester“ Palmer meiddist í upphitun og ekki með gegn West Ham Rodri og Foden klárir í slaginn Viljum ekki leikmenn sem vilja ekki Spurs Sjá meira
Elías Rafn skrifar undir hjá dönsku meisturunum Breiðablik hefur selt Elías Rafn Ólafsson til ríkjandi meistarana í Danmörku, FC Midtjylland, en Blikar sendu út tilkynningu þess efnis í kvöld. 16. júlí 2018 22:35