Fimm ára samningur hjá Elíasi: Spennandi markvörður með góðan íþróttabakgrunn Anton Ingi Leifsson skrifar 17. júlí 2018 21:45 Elías Rafn eftir að hafa krotað undir samninginn. mynd/heimasíða FC Midtjylland Elías Rafn Ólafsson skrifaði í gær undir fimm ára samning við Midtjylland eins og Vísir greindi frá í gærkvöldi. Markverðinum stóra og stæðilega hlakkar til að takast á við ný verkefni í nýju landi. „Ég var ánægður þegar ég heyrði af áhuga frá Midtjylland. Það er frábært að æfa og bæta sig hér þar sem á sama tíma þú keppir um titla, bæði í Danmörku og Evrópu,” sagði markvörðurinn í samtali við heimasíðu Midtjylland. „Ég reikna með að við munum keppa um titla í deildinni og einnig spila spennandi leiki í Evrópu. Mín stærsta fyrirmynd er Thibaut Courtois sem ég fylgdist síðast með á HM. Það væri draumur að feta í hans fótspor og spila stóra leiki á alþjóða vettvangi.” Markmannsþjálfari Midtjylland, Lasse Heinze, mun vinna náið með Elíasi en honum lýst vel á íslenska markvörðinn og talar um hvernig góður íþróttabakgrunnur Elíasar getur hjálpað honum. „Elías er stór markvörður með góðan sprengikraft. Hann spilaði blak og hann hefur íþróttalega færni sem getur hjálpað honum í fótboltanum. Það verður gífurlega spennandi að vinna með honum,” sagði Lasse. „Elías mun berjast um spiltíma í U19 ára liðinu. Hann er spennandi markvörður sem hefur staðið sig vel er hann hefur komið hingað og æft og spilað með Midtjylland,” bætti Flemming Broe yfirmaður akademíunnar í Midtjylland við. Fótbolti á Norðurlöndum Tengdar fréttir Elías Rafn skrifar undir hjá dönsku meisturunum Breiðablik hefur selt Elías Rafn Ólafsson til ríkjandi meistarana í Danmörku, FC Midtjylland, en Blikar sendu út tilkynningu þess efnis í kvöld. 16. júlí 2018 22:35 Mest lesið Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Enski boltinn Vilja allar það sem Sveindís hefur: „Margt sem ég myndi vilja taka frá þeim“ Fótbolti Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Enski boltinn Heimir og Lagerbäck sameinaðir á ný Fótbolti EM í dag: Nú hitti skrattinn ömmu sína Fótbolti Brutu hefð á Wimbledon mótinu vegna Diogo Jota Sport Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Enski boltinn Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Enski boltinn ÍR á toppinn en fjögur rauð spjöld og allt vitlaust í lokin Íslenski boltinn Fyrirliði þýska liðsins fór grátandi af velli en þær þýsku unnu Fótbolti Fleiri fréttir Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Heimir og Lagerbäck sameinaðir á ný Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Vilja allar það sem Sveindís hefur: „Margt sem ég myndi vilja taka frá þeim“ ÍR á toppinn en fjögur rauð spjöld og allt vitlaust í lokin Man. City banarnir duttu út á móti brasilísku liði Fyrirliði þýska liðsins fór grátandi af velli en þær þýsku unnu Allison með fyrsta markið á nýjum Hásteinsvelli Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Sænsku stelpurnar sluppu með skrekkinn í lokin Blæs á val The Athletic: „Okkar treyja og við auðvitað elskum hana“ Chelsea og Barcelona fá bæði risasekt frá UEFA Stór áfangi að spila á EM en aukaatriði í stóru myndinni Taka heilræði Höllu forseta með sér inn í næstu leiki Partey ákærður fyrir nauðgun Mæta Víkingum á nýlögðu gervigrasi í Eyjum Endurstilla alla lampana á Laugardalsvelli EM í dag: Nú hitti skrattinn ömmu sína Sjáðu þáttinn um Orkumótið: Flottir eyrnalokkar, algjört kjaftæði og dramatík Ásgeir og Hrannar heiðruðu Jota Hafnaði boði Barcelona og heldur sig heima næstu tíu árin Átta mánaða gamall með Íslandi á EM Sjáðu glæsimark Óla Vals og öll hin í Mosfellsbæ Eldræða Ása: „Fyrirsláttur hjá fólki að halda og tengja þetta“ Kristian að ganga til liðs við Twente Portúgalinn Pedro Neto má taka sér frí: „Hann er mjög leiður“ The Athletic valdi íslensku treyjuna þá ljótustu á EM í ár Sjáðu þegar stelpurnar hittu Höllu forseta Slot um Jota: Vinur allra og átti draumasumar sem gerir þetta enn sorglegra Sjá meira
Elías Rafn Ólafsson skrifaði í gær undir fimm ára samning við Midtjylland eins og Vísir greindi frá í gærkvöldi. Markverðinum stóra og stæðilega hlakkar til að takast á við ný verkefni í nýju landi. „Ég var ánægður þegar ég heyrði af áhuga frá Midtjylland. Það er frábært að æfa og bæta sig hér þar sem á sama tíma þú keppir um titla, bæði í Danmörku og Evrópu,” sagði markvörðurinn í samtali við heimasíðu Midtjylland. „Ég reikna með að við munum keppa um titla í deildinni og einnig spila spennandi leiki í Evrópu. Mín stærsta fyrirmynd er Thibaut Courtois sem ég fylgdist síðast með á HM. Það væri draumur að feta í hans fótspor og spila stóra leiki á alþjóða vettvangi.” Markmannsþjálfari Midtjylland, Lasse Heinze, mun vinna náið með Elíasi en honum lýst vel á íslenska markvörðinn og talar um hvernig góður íþróttabakgrunnur Elíasar getur hjálpað honum. „Elías er stór markvörður með góðan sprengikraft. Hann spilaði blak og hann hefur íþróttalega færni sem getur hjálpað honum í fótboltanum. Það verður gífurlega spennandi að vinna með honum,” sagði Lasse. „Elías mun berjast um spiltíma í U19 ára liðinu. Hann er spennandi markvörður sem hefur staðið sig vel er hann hefur komið hingað og æft og spilað með Midtjylland,” bætti Flemming Broe yfirmaður akademíunnar í Midtjylland við.
Fótbolti á Norðurlöndum Tengdar fréttir Elías Rafn skrifar undir hjá dönsku meisturunum Breiðablik hefur selt Elías Rafn Ólafsson til ríkjandi meistarana í Danmörku, FC Midtjylland, en Blikar sendu út tilkynningu þess efnis í kvöld. 16. júlí 2018 22:35 Mest lesið Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Enski boltinn Vilja allar það sem Sveindís hefur: „Margt sem ég myndi vilja taka frá þeim“ Fótbolti Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Enski boltinn Heimir og Lagerbäck sameinaðir á ný Fótbolti EM í dag: Nú hitti skrattinn ömmu sína Fótbolti Brutu hefð á Wimbledon mótinu vegna Diogo Jota Sport Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Enski boltinn Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Enski boltinn ÍR á toppinn en fjögur rauð spjöld og allt vitlaust í lokin Íslenski boltinn Fyrirliði þýska liðsins fór grátandi af velli en þær þýsku unnu Fótbolti Fleiri fréttir Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Heimir og Lagerbäck sameinaðir á ný Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Vilja allar það sem Sveindís hefur: „Margt sem ég myndi vilja taka frá þeim“ ÍR á toppinn en fjögur rauð spjöld og allt vitlaust í lokin Man. City banarnir duttu út á móti brasilísku liði Fyrirliði þýska liðsins fór grátandi af velli en þær þýsku unnu Allison með fyrsta markið á nýjum Hásteinsvelli Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Sænsku stelpurnar sluppu með skrekkinn í lokin Blæs á val The Athletic: „Okkar treyja og við auðvitað elskum hana“ Chelsea og Barcelona fá bæði risasekt frá UEFA Stór áfangi að spila á EM en aukaatriði í stóru myndinni Taka heilræði Höllu forseta með sér inn í næstu leiki Partey ákærður fyrir nauðgun Mæta Víkingum á nýlögðu gervigrasi í Eyjum Endurstilla alla lampana á Laugardalsvelli EM í dag: Nú hitti skrattinn ömmu sína Sjáðu þáttinn um Orkumótið: Flottir eyrnalokkar, algjört kjaftæði og dramatík Ásgeir og Hrannar heiðruðu Jota Hafnaði boði Barcelona og heldur sig heima næstu tíu árin Átta mánaða gamall með Íslandi á EM Sjáðu glæsimark Óla Vals og öll hin í Mosfellsbæ Eldræða Ása: „Fyrirsláttur hjá fólki að halda og tengja þetta“ Kristian að ganga til liðs við Twente Portúgalinn Pedro Neto má taka sér frí: „Hann er mjög leiður“ The Athletic valdi íslensku treyjuna þá ljótustu á EM í ár Sjáðu þegar stelpurnar hittu Höllu forseta Slot um Jota: Vinur allra og átti draumasumar sem gerir þetta enn sorglegra Sjá meira
Elías Rafn skrifar undir hjá dönsku meisturunum Breiðablik hefur selt Elías Rafn Ólafsson til ríkjandi meistarana í Danmörku, FC Midtjylland, en Blikar sendu út tilkynningu þess efnis í kvöld. 16. júlí 2018 22:35