Selma Sól: Sigrarnir á litlu liðunum skila toppsætinu Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 17. júlí 2018 17:15 Breiðablik er á toppi Pepsi deildar kvenna þegar Íslandsmótið er hálfnað. Blikar hafa aðeins tapað einum leik, gegn Íslandsmeisturum Þór/KA, og unnið hina átta leiki sína. Landsliðskonan Selma Sól Magnúsdóttir hefur farið á kostum í Blikaliðinu í sumar. „Við erum allar vel nánar. Við þekktumst ekki mikið fyrir tímabilið en náðum að þjappa okkur vel saman og það hefur sýnt mikinn árangur,“ sagði Selma Sól við Júlíönu Þóru Hálfdánardóttur í kvöldfréttum Stöðvar 2 í gær. „Maður kemur alltaf inn í leikina við stóru liðin með hugarfarið að við verðum að vinna og það er alltaf léttara að undirbúa sig andlega en maður þarf að vera miklu betur undirbúinn fyrir hin liðin. Það hefur gengið vel núna og ég held að það skili okkur toppsætinu, sigrarnir við litlu liðin.“ Blikar hafa skorað 21 mark í sumar en aðeins fengið á sig sex. Eins og svo oft áður á þessum árstíma munu Blikar horfa á eftir sterkum póstum í sínu liði út til Bandaríkjanna í háskólanám á komandi vikum. Selma Sól er þeirra á meðal. „Við komum alltaf heim á sumrin, en það kemur bara maður í manns stað. Við erum með breiðan hóp og ég hef engar áhyggjur af þessu, við erum allar tilbúnar í stórt hlutverk eins og við höfum sýnt. Við erum ungar en erum samt allar búnar að stíga upp,“ sagði Selma Sól Magnúsdóttir. Næsti leikur Blika er stórleikur og grannaslagur við Stjörnuna. Þegar liðin mættust á Samsungvellinum í fyrstu umferð voru skoruð átta mörk, Blikar unnu 2-6, í leik þar sem veðurguðirnir ákváðu að kyngja niður snjónum á meðan leik stóð. Snjórinn ætti þó að halda sig fjarri á Kópavogsvelli á morgun. Sjónvarpsleikur 10. umferðar er fallslagur FH og HK/Víkings. Sá leikur fer fram í Kaplakrika í kvöld og hefst útsending á Stöð 2 Sport klukkan 19:05. Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið Ólympíufari á lista yfir tíu eftirlýstustu glæpamenn FBI Sport Setti styttu af „hataðasta manni Svíþjóðar“ fyrir utan þjóðarleikvanginn Fótbolti Sautján ára íþróttastjarna drepin í loftárás Rússa Sport Kjánaleg skot bíta ekki á Heimi: „Verða að eiga það við sig“ Fótbolti Sjáðu ræðu Niks eftir dramatískan kveðjuleik: „Þetta var fullkominn endir“ Fótbolti Dagskráin í dag: Flottir leikir í Bónus deild karla og Big Ben Sport Lið Blæs rak þjálfarann og íþróttastjórann Handbolti Slógu HM-met Íslands en er þetta lítil eyja eða bara útibú frá Hollandi? Fótbolti Uppgjörið: Fortuna - Breiðablik 2-4 (3-4) | Ótrúleg endurkoma Blika Fótbolti Tryggvi og félagar unnu 63 stiga sigur Körfubolti Fleiri fréttir „Ég væri miklu frekar til í að skipta deildinni í efri og neðri“ Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Árni Snær áfram milli stanganna hjá Stjörnunni Frá Klaksvík á Krókinn Samningi Caulkers við Stjörnuna rift „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rosenörn yfirgefur FH Montiel til KA Sjáðu mörk Íslands í Bakú Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Arna Sif aftur heim „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Sjá meira
Breiðablik er á toppi Pepsi deildar kvenna þegar Íslandsmótið er hálfnað. Blikar hafa aðeins tapað einum leik, gegn Íslandsmeisturum Þór/KA, og unnið hina átta leiki sína. Landsliðskonan Selma Sól Magnúsdóttir hefur farið á kostum í Blikaliðinu í sumar. „Við erum allar vel nánar. Við þekktumst ekki mikið fyrir tímabilið en náðum að þjappa okkur vel saman og það hefur sýnt mikinn árangur,“ sagði Selma Sól við Júlíönu Þóru Hálfdánardóttur í kvöldfréttum Stöðvar 2 í gær. „Maður kemur alltaf inn í leikina við stóru liðin með hugarfarið að við verðum að vinna og það er alltaf léttara að undirbúa sig andlega en maður þarf að vera miklu betur undirbúinn fyrir hin liðin. Það hefur gengið vel núna og ég held að það skili okkur toppsætinu, sigrarnir við litlu liðin.“ Blikar hafa skorað 21 mark í sumar en aðeins fengið á sig sex. Eins og svo oft áður á þessum árstíma munu Blikar horfa á eftir sterkum póstum í sínu liði út til Bandaríkjanna í háskólanám á komandi vikum. Selma Sól er þeirra á meðal. „Við komum alltaf heim á sumrin, en það kemur bara maður í manns stað. Við erum með breiðan hóp og ég hef engar áhyggjur af þessu, við erum allar tilbúnar í stórt hlutverk eins og við höfum sýnt. Við erum ungar en erum samt allar búnar að stíga upp,“ sagði Selma Sól Magnúsdóttir. Næsti leikur Blika er stórleikur og grannaslagur við Stjörnuna. Þegar liðin mættust á Samsungvellinum í fyrstu umferð voru skoruð átta mörk, Blikar unnu 2-6, í leik þar sem veðurguðirnir ákváðu að kyngja niður snjónum á meðan leik stóð. Snjórinn ætti þó að halda sig fjarri á Kópavogsvelli á morgun. Sjónvarpsleikur 10. umferðar er fallslagur FH og HK/Víkings. Sá leikur fer fram í Kaplakrika í kvöld og hefst útsending á Stöð 2 Sport klukkan 19:05.
Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið Ólympíufari á lista yfir tíu eftirlýstustu glæpamenn FBI Sport Setti styttu af „hataðasta manni Svíþjóðar“ fyrir utan þjóðarleikvanginn Fótbolti Sautján ára íþróttastjarna drepin í loftárás Rússa Sport Kjánaleg skot bíta ekki á Heimi: „Verða að eiga það við sig“ Fótbolti Sjáðu ræðu Niks eftir dramatískan kveðjuleik: „Þetta var fullkominn endir“ Fótbolti Dagskráin í dag: Flottir leikir í Bónus deild karla og Big Ben Sport Lið Blæs rak þjálfarann og íþróttastjórann Handbolti Slógu HM-met Íslands en er þetta lítil eyja eða bara útibú frá Hollandi? Fótbolti Uppgjörið: Fortuna - Breiðablik 2-4 (3-4) | Ótrúleg endurkoma Blika Fótbolti Tryggvi og félagar unnu 63 stiga sigur Körfubolti Fleiri fréttir „Ég væri miklu frekar til í að skipta deildinni í efri og neðri“ Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Árni Snær áfram milli stanganna hjá Stjörnunni Frá Klaksvík á Krókinn Samningi Caulkers við Stjörnuna rift „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rosenörn yfirgefur FH Montiel til KA Sjáðu mörk Íslands í Bakú Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Arna Sif aftur heim „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Sjá meira