Framherji KR birtir tilboð upp á 20 þúsund krónur fyrir munnmök Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 16. júlí 2018 14:24 Björgvin í leik með KR gegn Víkingi í sumar. vísir/bára Björgvin Stefánsson, framherji Pepsi-deildarliðs KR í knattspyrnu, greinir frá áhugaverðum skilaboðum á Facebook. Björgvin segir að fertugur karlmaður hafi boðið sér 20 þúsund krónur í Facebook-spjalli fyrir að fá að veita Björgvini munnmök. Björgvin virðist ekki hafa verið sérstaklega spenntur fyrir tilboðinu og birti skjáskot af skilaboðunum á Twitter. Hafa þau vakið mikla athygli og má sjá hér að neðan. Maðurinn kynnir sig sem fertugan samkynhneigðan karlmann og lýsir yfir aðdáun sinni á framherja Vesturbæjarliðsins. Hann viti vel að Björgvin sé gagnkynhneigður en áhuginn á kynnum sé engu að síður til staðar. „Væri svo til í að totta þig anytime í 1000% trúnaði,“ segir í skilaboðunum sem Björgvin svaraði ekki. Maðurinn gafst ekki upp og bauð Björgvini 20 þúsund krónur fyrir.Þyrfti meira en kraftaverk „Ef ég á að segja eins og er þá líst mér bara alls ekki nógu vel á þessar pælingar,“ segir Björgvin á Twitter. Aðspurður af fylgjanda sínum hvort hann sé svartsýnn vegna frammistöðukvíða segir Björgvin: „Já það þyrfti eitthvað meira til en kraftaverk ef ég ætti að performa í trúnaðarsugu frá fertugum karlmanni.“ Björgvin er sem stendur í agabanni hjá KR en í tilkynningu frá félaginu í síðustu viku kom fram að hann væri í agabanni vegna misnotkunar á róandi lyfjum. KR-ingar ætli að aðstoða hann í einu og öllu í bataferli sínu.Ekki náðist í Björgvin við vinnslu fréttarinnar en skilaboðin má sjá hér að neðan.Ef ég á að segja eins og er þá líst mér bara alls ekki nógu vel á þessar pælingar pic.twitter.com/R2pnOgBrWx— Björgvin Stefánsson (@badgalbjoggi) July 15, 2018 Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Björgvin í agabanni Björgvin Stefánsson er ekki í leikmannahóp KR gegn Val í Pepsi deild karla í kvöld. Hann er í agabanni hjá félaginu. 5. júlí 2018 19:12 Björgvin settur í agabann vegna misnotkunar á róandi lyfjum Framherjinn leitar sér hjálpar og mun ekki spila með KR á næstunni. 10. júlí 2018 15:33 Mest lesið Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Lífið Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Lífið Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Lífið Ein heitasta stjarna í heimi Tíska og hönnun Baltasar Samper látinn Menning Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Lífið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Lífið Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Lífið Bergþór og Laufey selja slotið Lífið Rosalia komin með skvísu upp á arminn Lífið Fleiri fréttir Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Sjá meira
Björgvin Stefánsson, framherji Pepsi-deildarliðs KR í knattspyrnu, greinir frá áhugaverðum skilaboðum á Facebook. Björgvin segir að fertugur karlmaður hafi boðið sér 20 þúsund krónur í Facebook-spjalli fyrir að fá að veita Björgvini munnmök. Björgvin virðist ekki hafa verið sérstaklega spenntur fyrir tilboðinu og birti skjáskot af skilaboðunum á Twitter. Hafa þau vakið mikla athygli og má sjá hér að neðan. Maðurinn kynnir sig sem fertugan samkynhneigðan karlmann og lýsir yfir aðdáun sinni á framherja Vesturbæjarliðsins. Hann viti vel að Björgvin sé gagnkynhneigður en áhuginn á kynnum sé engu að síður til staðar. „Væri svo til í að totta þig anytime í 1000% trúnaði,“ segir í skilaboðunum sem Björgvin svaraði ekki. Maðurinn gafst ekki upp og bauð Björgvini 20 þúsund krónur fyrir.Þyrfti meira en kraftaverk „Ef ég á að segja eins og er þá líst mér bara alls ekki nógu vel á þessar pælingar,“ segir Björgvin á Twitter. Aðspurður af fylgjanda sínum hvort hann sé svartsýnn vegna frammistöðukvíða segir Björgvin: „Já það þyrfti eitthvað meira til en kraftaverk ef ég ætti að performa í trúnaðarsugu frá fertugum karlmanni.“ Björgvin er sem stendur í agabanni hjá KR en í tilkynningu frá félaginu í síðustu viku kom fram að hann væri í agabanni vegna misnotkunar á róandi lyfjum. KR-ingar ætli að aðstoða hann í einu og öllu í bataferli sínu.Ekki náðist í Björgvin við vinnslu fréttarinnar en skilaboðin má sjá hér að neðan.Ef ég á að segja eins og er þá líst mér bara alls ekki nógu vel á þessar pælingar pic.twitter.com/R2pnOgBrWx— Björgvin Stefánsson (@badgalbjoggi) July 15, 2018
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Björgvin í agabanni Björgvin Stefánsson er ekki í leikmannahóp KR gegn Val í Pepsi deild karla í kvöld. Hann er í agabanni hjá félaginu. 5. júlí 2018 19:12 Björgvin settur í agabann vegna misnotkunar á róandi lyfjum Framherjinn leitar sér hjálpar og mun ekki spila með KR á næstunni. 10. júlí 2018 15:33 Mest lesið Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Lífið Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Lífið Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Lífið Ein heitasta stjarna í heimi Tíska og hönnun Baltasar Samper látinn Menning Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Lífið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Lífið Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Lífið Bergþór og Laufey selja slotið Lífið Rosalia komin með skvísu upp á arminn Lífið Fleiri fréttir Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Sjá meira
Björgvin í agabanni Björgvin Stefánsson er ekki í leikmannahóp KR gegn Val í Pepsi deild karla í kvöld. Hann er í agabanni hjá félaginu. 5. júlí 2018 19:12
Björgvin settur í agabann vegna misnotkunar á róandi lyfjum Framherjinn leitar sér hjálpar og mun ekki spila með KR á næstunni. 10. júlí 2018 15:33