Stjórnvöld brugðust við fréttum erlendra miðla af umdeildu hvaldrápi Stefán Ó. Jónsson skrifar 16. júlí 2018 12:04 Fulltrúar Sea Shepard voru hér á landi á dögunum að safna myndefni. Skjáskot Íslensk stjórnvöld höfðu frumkvæði að því að leiðrétta umfjöllun erlendra miðla um umdeilt hvaldráp Hvals hf. í liðinni viku. Sérfræðingar telja ýmist að um friðaða steypireyð eða blending sé að ræða. Margir af stærstu fjölmiðlum heims hafa fjallað um málið af kappi og hefur fúkyrðum rignt yfir Íslendinga á athugasemdakerfum vefmiðlanna. María Mjöll Jónsdóttir, deildarstjóri hjá utanríkisráðuneytinu, segir að ráðuneytið hafi ekki farið varhluta af þessari umræðu. Fjölmargar fyrirspurnir hafi borist ráðuneytinu um hvaldrápið, sem svarað hafi verið í samráði við atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið.So @MFAIceland @IcelandinUK your countrymen have apparently killed an @IUCNRedList Blue Whale thus transgressing environmental laws and morality . What do you plan to do next ? And what stance will @GOVUK take . Please RT if you would like an outright ban on all whaling now . pic.twitter.com/hHBG8K3x7w— Chris Packham (@ChrisGPackham) July 12, 2018 María segir starfsmenn utanríkisráðuneytins fylgjast grannt með erlendri fjölmiðlaumfjöllun um Ísland; ekki síst í enskum, þýskum og frönskum miðlum. Allur gangur sé þó á því hvort íslensk stjórnvöld hafi frumkvæði að því að koma sjónarmiðum Íslands á framfæri. Ekki séu til neinir formlegir verkferlar um það hvenær og hvernig skuli bregðast við umfjöllunum.Sjá einnig: Forsætisráðherra telur óskynsamlegt að halda hvalveiðum áframMaría segir hins vegar að það hafi verið talið nauðsynlegt í tilfelli hvaldrápsins. Utanríkisráðuneytið hafi í haft frumkvæði að því að hafa samband við fjölda „stórra miðla“ úti í heimi og senda þeim upplýsingar sem í „flestum tilfellum voru teknar inn í umfjöllunina.“ Ekki þarf að leita lengi til að sjá hvað fólst í þeim upplýsingum. Fjölmiðlarisar á borð við CNN, Telegraph og breska ríkisútvarpið birta allir sömu viðbrögð íslenskra stjórnvalda: Málið sé tekið alvarlega, steypireyðar séu friðaðar samkvæmt íslenskum lögum og að verið sé að bíða eftir niðurstöðum úr erfðagreiningu. Eins og gefur að skilja er þetta ekki í fyrsta sinn sem utanríkisráðuneytið blandar sér í erlenda fjölmiðlaumfjöllun. Það gerði ráðuneytið til að mynda í tengslum við ríkisstjórnarslit Sjálfstæðisflokks, Bjartar framtíðar og Viðreisnar haustið 2017. Þá sendi ráðuneytið 11 alþjóðlegum miðlum beiðni um að leiðrétta fréttir þeirra af stjórnarslitunum, sem sagðar voru litast af „staðreyndavillum og afbökunum“. Hvalveiðar Tengdar fréttir Kristján handviss um að hvalurinn sé blendingur Ég er algjörleg viss um það að þetta sé blendingshvalur segir Kristján Loftsson forstjóri Hvals. 12. júlí 2018 16:31 Forsætisráðherra telur óskynsamlegt að halda hvalveiðum áfram Erfðarannsókn á hval sem veiddur var um helgina stendur nú yfir en verið er að skera úr um tegund hvalsins. Sérfræðingar telja ýmist að um steypireyð eða blending steypireyðar og langreyðar sé að ræða. 14. júlí 2018 19:30 „Hversu oft langar ykkur að sjá þetta?“ Náttúruverndarsamtökin Sea Shepard hafa sent frá sér áróðursmyndband gegn hvalveiðum Hvals hf., sem endurvaktar voru í sumar. 6. júlí 2018 08:04 Mest lesið Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Innlent Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Mennirnir enn í haldi lögreglu Innlent Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Innlent Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Innlent Fleiri fréttir Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Forstöðumaður spilar og syngur fyrir gesti Sundlaugar Akureyrar Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Árekstur bíls og vespu á Hafnarfjarðarvegi Sögulegur dagur á Alþingi: Lýðræðisákvæði eða kjarnorkusprengja? Varðskipið Þór heldur heim frá Noregi í næstu viku Frumvarpið komið yfir erfiðasta hjallann en gæti átt nóg eftir Einn handtekinn í mansalsrannsókn lögreglunnar Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Sjá meira
Íslensk stjórnvöld höfðu frumkvæði að því að leiðrétta umfjöllun erlendra miðla um umdeilt hvaldráp Hvals hf. í liðinni viku. Sérfræðingar telja ýmist að um friðaða steypireyð eða blending sé að ræða. Margir af stærstu fjölmiðlum heims hafa fjallað um málið af kappi og hefur fúkyrðum rignt yfir Íslendinga á athugasemdakerfum vefmiðlanna. María Mjöll Jónsdóttir, deildarstjóri hjá utanríkisráðuneytinu, segir að ráðuneytið hafi ekki farið varhluta af þessari umræðu. Fjölmargar fyrirspurnir hafi borist ráðuneytinu um hvaldrápið, sem svarað hafi verið í samráði við atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið.So @MFAIceland @IcelandinUK your countrymen have apparently killed an @IUCNRedList Blue Whale thus transgressing environmental laws and morality . What do you plan to do next ? And what stance will @GOVUK take . Please RT if you would like an outright ban on all whaling now . pic.twitter.com/hHBG8K3x7w— Chris Packham (@ChrisGPackham) July 12, 2018 María segir starfsmenn utanríkisráðuneytins fylgjast grannt með erlendri fjölmiðlaumfjöllun um Ísland; ekki síst í enskum, þýskum og frönskum miðlum. Allur gangur sé þó á því hvort íslensk stjórnvöld hafi frumkvæði að því að koma sjónarmiðum Íslands á framfæri. Ekki séu til neinir formlegir verkferlar um það hvenær og hvernig skuli bregðast við umfjöllunum.Sjá einnig: Forsætisráðherra telur óskynsamlegt að halda hvalveiðum áframMaría segir hins vegar að það hafi verið talið nauðsynlegt í tilfelli hvaldrápsins. Utanríkisráðuneytið hafi í haft frumkvæði að því að hafa samband við fjölda „stórra miðla“ úti í heimi og senda þeim upplýsingar sem í „flestum tilfellum voru teknar inn í umfjöllunina.“ Ekki þarf að leita lengi til að sjá hvað fólst í þeim upplýsingum. Fjölmiðlarisar á borð við CNN, Telegraph og breska ríkisútvarpið birta allir sömu viðbrögð íslenskra stjórnvalda: Málið sé tekið alvarlega, steypireyðar séu friðaðar samkvæmt íslenskum lögum og að verið sé að bíða eftir niðurstöðum úr erfðagreiningu. Eins og gefur að skilja er þetta ekki í fyrsta sinn sem utanríkisráðuneytið blandar sér í erlenda fjölmiðlaumfjöllun. Það gerði ráðuneytið til að mynda í tengslum við ríkisstjórnarslit Sjálfstæðisflokks, Bjartar framtíðar og Viðreisnar haustið 2017. Þá sendi ráðuneytið 11 alþjóðlegum miðlum beiðni um að leiðrétta fréttir þeirra af stjórnarslitunum, sem sagðar voru litast af „staðreyndavillum og afbökunum“.
Hvalveiðar Tengdar fréttir Kristján handviss um að hvalurinn sé blendingur Ég er algjörleg viss um það að þetta sé blendingshvalur segir Kristján Loftsson forstjóri Hvals. 12. júlí 2018 16:31 Forsætisráðherra telur óskynsamlegt að halda hvalveiðum áfram Erfðarannsókn á hval sem veiddur var um helgina stendur nú yfir en verið er að skera úr um tegund hvalsins. Sérfræðingar telja ýmist að um steypireyð eða blending steypireyðar og langreyðar sé að ræða. 14. júlí 2018 19:30 „Hversu oft langar ykkur að sjá þetta?“ Náttúruverndarsamtökin Sea Shepard hafa sent frá sér áróðursmyndband gegn hvalveiðum Hvals hf., sem endurvaktar voru í sumar. 6. júlí 2018 08:04 Mest lesið Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Innlent Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Mennirnir enn í haldi lögreglu Innlent Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Innlent Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Innlent Fleiri fréttir Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Forstöðumaður spilar og syngur fyrir gesti Sundlaugar Akureyrar Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Árekstur bíls og vespu á Hafnarfjarðarvegi Sögulegur dagur á Alþingi: Lýðræðisákvæði eða kjarnorkusprengja? Varðskipið Þór heldur heim frá Noregi í næstu viku Frumvarpið komið yfir erfiðasta hjallann en gæti átt nóg eftir Einn handtekinn í mansalsrannsókn lögreglunnar Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Sjá meira
Kristján handviss um að hvalurinn sé blendingur Ég er algjörleg viss um það að þetta sé blendingshvalur segir Kristján Loftsson forstjóri Hvals. 12. júlí 2018 16:31
Forsætisráðherra telur óskynsamlegt að halda hvalveiðum áfram Erfðarannsókn á hval sem veiddur var um helgina stendur nú yfir en verið er að skera úr um tegund hvalsins. Sérfræðingar telja ýmist að um steypireyð eða blending steypireyðar og langreyðar sé að ræða. 14. júlí 2018 19:30
„Hversu oft langar ykkur að sjá þetta?“ Náttúruverndarsamtökin Sea Shepard hafa sent frá sér áróðursmyndband gegn hvalveiðum Hvals hf., sem endurvaktar voru í sumar. 6. júlí 2018 08:04