Skilaboð frá FIFA: Hættið að mynda sætu stelpurnar í stúkunni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. júlí 2018 13:30 Stelpur úr stuðningsliði íslenska landsliðsins á HM í Rússlandi. Vísir/Getty Nú eru aðeins tveir leikir eftir af heimsmeistaramótinu í fótbolta í Rússlandi og hefur mótið gengið mjög vel. Alþjóðaknattspyrnusambandið, FIFA, er hins vegar ekki alveg sátt við myndaval sjónvarpsmannanna á mótinu. Það hefur löngum verið hefð fyrir því að mynda fallegar blómarósir í stúkunni á stórmótum sem þessum. Oftast eru þetta ungar og glæsilegar konur málaðar í skrautlegum litum sinna landa. Á tímum #metoo byltingarinnar þykir þetta ekki vera við hæfi. Myndavalið á HM í Rússlandi hefur verið gagnrýnt í fjölmiðlum, samfélagsmiðlum og yfirmenn Alþjóðaknattspyrnusambandsins hafa nú hlustað á þennan hóp gagnrýnenda. Upptökustjórarnir á HM hafa nú fengið formlega kvörtun frá FIFA um hætta að mynda endalaust sætu stelpurnar í stúkunni. FIFA hefur farið vel yfir allar upptökur frá mótinu og fundið 30 sérstaklega slæm dæmi um að sjónvarpsmyndavélararnir hafi farið ítrekað á sætu skvísurnar í stúkunni. Þetta kom fram í umfjöllun The Irish Examiner. FIFA vill þó ekki fá meira af myndum af venjulega fólkinu eða körlunum í stúkunni. Fyrirmæli Alþjóðasambandsins er um að einbeita sér frekar að því að ná nærmyndum af viðbrögðum þjálfara og leikmanna liðanna sem eru að keppa. Það verður fróðlegt að sjá hvort eitthvað breytist í tveimur síðustu leikjum heimsmeistaramótsins en Belgía og England spila um þriðja sætið á morgun. Frakkland og Króatía leika svo um heimsmeistaratitilinn á sunnudaginn. HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Bætti heimsmetið aftur Sport „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fótbolti Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Fótbolti Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Formúla 1 Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Ómar Ingi skyggði á Gidsel Handbolti Fleiri fréttir Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Sjá meira
Nú eru aðeins tveir leikir eftir af heimsmeistaramótinu í fótbolta í Rússlandi og hefur mótið gengið mjög vel. Alþjóðaknattspyrnusambandið, FIFA, er hins vegar ekki alveg sátt við myndaval sjónvarpsmannanna á mótinu. Það hefur löngum verið hefð fyrir því að mynda fallegar blómarósir í stúkunni á stórmótum sem þessum. Oftast eru þetta ungar og glæsilegar konur málaðar í skrautlegum litum sinna landa. Á tímum #metoo byltingarinnar þykir þetta ekki vera við hæfi. Myndavalið á HM í Rússlandi hefur verið gagnrýnt í fjölmiðlum, samfélagsmiðlum og yfirmenn Alþjóðaknattspyrnusambandsins hafa nú hlustað á þennan hóp gagnrýnenda. Upptökustjórarnir á HM hafa nú fengið formlega kvörtun frá FIFA um hætta að mynda endalaust sætu stelpurnar í stúkunni. FIFA hefur farið vel yfir allar upptökur frá mótinu og fundið 30 sérstaklega slæm dæmi um að sjónvarpsmyndavélararnir hafi farið ítrekað á sætu skvísurnar í stúkunni. Þetta kom fram í umfjöllun The Irish Examiner. FIFA vill þó ekki fá meira af myndum af venjulega fólkinu eða körlunum í stúkunni. Fyrirmæli Alþjóðasambandsins er um að einbeita sér frekar að því að ná nærmyndum af viðbrögðum þjálfara og leikmanna liðanna sem eru að keppa. Það verður fróðlegt að sjá hvort eitthvað breytist í tveimur síðustu leikjum heimsmeistaramótsins en Belgía og England spila um þriðja sætið á morgun. Frakkland og Króatía leika svo um heimsmeistaratitilinn á sunnudaginn.
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Bætti heimsmetið aftur Sport „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fótbolti Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Fótbolti Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Formúla 1 Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Ómar Ingi skyggði á Gidsel Handbolti Fleiri fréttir Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti