Emmy-verðlaunin 2018: Game of Thrones og Netflix með flestar tilnefningar Kristín Ólafsdóttir skrifar 12. júlí 2018 16:48 Leikararnir Ryan Eggold and Samira Wiley lásu upp tilnefningar í dag. Vísir/Getty Tilnefningar til Emmy-verðlaunanna 2018 voru tilkynntar í Los Angeles í Kaliforníu í dag. Þáttaröðin Game of Thrones hlýtur flestar tilnefningar allra og þá bar Netflix höfuð og herðar yfir aðrar efnisveitur og sjónvarpsstöðvar. Verðlaunin, sem heiðra það besta í sjónvarpi á liðnu ári, verða afhent í sjötugasta skipti þann 17. september næstkomandi. Grínistarnir Michael Che og Colin Jost úr Saturday Night Live munu gegna starfi kynna á athöfninni.Tilnefningar í helstu flokkum eru eftirfarandi:Í flokki dramaþáttaraða:The AmericansThe CrownGame of ThronesThe Handmaid’s TaleStranger ThingsThis Is UsWestworldBesta leikkona í dramaþáttaröð: Claire Foy, The CrownTatiana Maslany, Orphan BlackElisabeth Moss, The Handmaid’s TaleSandra Oh, Killing EveKeri Russell, The AmericansEvan Rachel Wood, WestworldBesti leikari í dramaþáttaröð: Jason Bateman, OzarkSterling K. Brown, This Is UsEd Harris, WestworldMatthew Rhys, The AmericansMilo Ventimiglia, This Is UsJeffrey Wright, WestworldÍ flokki grínþáttaráðar:AtlantaBarryBlack-ishCurb Your EnthusiasmGLOWThe Marvelous Mrs. MaiselSilicon ValleyUnbreakable Kimmy SchmidtBesta leikkona í grínþáttaröð: Pamela Adlon, Better ThingsRachel Brosnahan, The Marvelous Mrs. MaiselAllison Janney, MomIssa Rae, InsecureTracee Ellis Ross, Black-ishLily Tomlin, Grace and FrankieBesti leikari í grínþáttaröð: Anthony Anderson, Black-ishTed Danson, The Good PlaceLarry David, Curb Your EnthusiasmDonald Glover, AtlantaBill Hader, BarryWilliam H. Macy, ShamelessÍ flokki spjallþátta:The Daily Show with Trevor NoahFull Frontal With Samantha BeeJimmy Kimmel LiveLast Week Tonight With John OliverThe Late Late Show with James CordenThe Late Show with Stephen ColbertÍ flokki raunveruleikaþátta (keppni):The Amazing RaceAmerican Ninja WarriorProject RunwayRuPaul’s Drag RaceTop ChefThe Voice Bíó og sjónvarp Emmy Tengdar fréttir Þau kvöddu á árinu 2017 Fjölmargir þekktir einstaklingar úti í heimi kvöddu þennan heim á árinu sem senn er á enda. 18. desember 2017 14:30 Leggið nöfn þeirra á minnið Þessi ungstirni eiga eftir að ná langt í lífinu. 7. nóvember 2017 21:30 Þær best klæddu á Emmy-verðlaununum Mikið af fallegum og litríkum kjólum á Emmy hátíðinni. 18. september 2017 10:00 Mest lesið Woody Allen segist enginn aðdáandi Pútíns Lífið „Blessaður, þú ert með heilaæxli“ Lífið Ein glæsilegasta leikkona landsins selur slotið Lífið Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Lífið Lil Nas X ákærður fyrir brot á alríkislögum Lífið Skúli hannaði hof fyrir Grímu Lífið Hegðun Benedikts kom upp um bónorðið Lífið Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Lífið Sonur Rögnu og Árna kominn með nafn Lífið Fagurkeri selur miðbæjarperlu Lífið Fleiri fréttir Sopranos-stjarna látin Frumsýning á Vísi: Eldgos, hamfarir og ást í kitlu fyrir Eldana Woody Allen aðalnúmerið hjá Rússum Hlynur Pálmason með þrennu í San Sebastian Sælkerabíó á RIFF: Sjónræn matarveisla á Plöntunni og smakkbíó á Ramen Momo Sannfærði Balta um að snúa aftur Fróði og Gandálfur snúa aftur í leitinni að Gollri Terence Stamp látinn Auglýsa eftir innsendingum til íslensku sjónvarpsverðlaunanna Nýr Rambo fundinn Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira
Tilnefningar til Emmy-verðlaunanna 2018 voru tilkynntar í Los Angeles í Kaliforníu í dag. Þáttaröðin Game of Thrones hlýtur flestar tilnefningar allra og þá bar Netflix höfuð og herðar yfir aðrar efnisveitur og sjónvarpsstöðvar. Verðlaunin, sem heiðra það besta í sjónvarpi á liðnu ári, verða afhent í sjötugasta skipti þann 17. september næstkomandi. Grínistarnir Michael Che og Colin Jost úr Saturday Night Live munu gegna starfi kynna á athöfninni.Tilnefningar í helstu flokkum eru eftirfarandi:Í flokki dramaþáttaraða:The AmericansThe CrownGame of ThronesThe Handmaid’s TaleStranger ThingsThis Is UsWestworldBesta leikkona í dramaþáttaröð: Claire Foy, The CrownTatiana Maslany, Orphan BlackElisabeth Moss, The Handmaid’s TaleSandra Oh, Killing EveKeri Russell, The AmericansEvan Rachel Wood, WestworldBesti leikari í dramaþáttaröð: Jason Bateman, OzarkSterling K. Brown, This Is UsEd Harris, WestworldMatthew Rhys, The AmericansMilo Ventimiglia, This Is UsJeffrey Wright, WestworldÍ flokki grínþáttaráðar:AtlantaBarryBlack-ishCurb Your EnthusiasmGLOWThe Marvelous Mrs. MaiselSilicon ValleyUnbreakable Kimmy SchmidtBesta leikkona í grínþáttaröð: Pamela Adlon, Better ThingsRachel Brosnahan, The Marvelous Mrs. MaiselAllison Janney, MomIssa Rae, InsecureTracee Ellis Ross, Black-ishLily Tomlin, Grace and FrankieBesti leikari í grínþáttaröð: Anthony Anderson, Black-ishTed Danson, The Good PlaceLarry David, Curb Your EnthusiasmDonald Glover, AtlantaBill Hader, BarryWilliam H. Macy, ShamelessÍ flokki spjallþátta:The Daily Show with Trevor NoahFull Frontal With Samantha BeeJimmy Kimmel LiveLast Week Tonight With John OliverThe Late Late Show with James CordenThe Late Show with Stephen ColbertÍ flokki raunveruleikaþátta (keppni):The Amazing RaceAmerican Ninja WarriorProject RunwayRuPaul’s Drag RaceTop ChefThe Voice
Bíó og sjónvarp Emmy Tengdar fréttir Þau kvöddu á árinu 2017 Fjölmargir þekktir einstaklingar úti í heimi kvöddu þennan heim á árinu sem senn er á enda. 18. desember 2017 14:30 Leggið nöfn þeirra á minnið Þessi ungstirni eiga eftir að ná langt í lífinu. 7. nóvember 2017 21:30 Þær best klæddu á Emmy-verðlaununum Mikið af fallegum og litríkum kjólum á Emmy hátíðinni. 18. september 2017 10:00 Mest lesið Woody Allen segist enginn aðdáandi Pútíns Lífið „Blessaður, þú ert með heilaæxli“ Lífið Ein glæsilegasta leikkona landsins selur slotið Lífið Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Lífið Lil Nas X ákærður fyrir brot á alríkislögum Lífið Skúli hannaði hof fyrir Grímu Lífið Hegðun Benedikts kom upp um bónorðið Lífið Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Lífið Sonur Rögnu og Árna kominn með nafn Lífið Fagurkeri selur miðbæjarperlu Lífið Fleiri fréttir Sopranos-stjarna látin Frumsýning á Vísi: Eldgos, hamfarir og ást í kitlu fyrir Eldana Woody Allen aðalnúmerið hjá Rússum Hlynur Pálmason með þrennu í San Sebastian Sælkerabíó á RIFF: Sjónræn matarveisla á Plöntunni og smakkbíó á Ramen Momo Sannfærði Balta um að snúa aftur Fróði og Gandálfur snúa aftur í leitinni að Gollri Terence Stamp látinn Auglýsa eftir innsendingum til íslensku sjónvarpsverðlaunanna Nýr Rambo fundinn Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira
Þau kvöddu á árinu 2017 Fjölmargir þekktir einstaklingar úti í heimi kvöddu þennan heim á árinu sem senn er á enda. 18. desember 2017 14:30
Þær best klæddu á Emmy-verðlaununum Mikið af fallegum og litríkum kjólum á Emmy hátíðinni. 18. september 2017 10:00