Gæti orðið fyrsta þýska konan til að vinna Wimbledon í 22 ár Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. júlí 2018 14:15 Angelique Kerber fagnar sigri. Vísir/Getty Þýska tenniskonan Angelique Kerber er komin í úrslit á Wimbledon risamótinu í tennis eftir sigur á hinni lettnesku Jelena Ostapenko í undanúrslitum. Angelique Kerber vann 6-3 og 6-3 og er nú kominn í úrslitaleik Wimbledon-mótsins í annað skiptið á ferlinum. Hin þrítuga Angelique Kerber tapaði á móti Serena Williams í úrslitaleiknum árið 2016. Serena Williams er líklegur mótherji að þessu sinni líka en Serena Williams spilar á móti Julia Gorges í hinum undanúrslitaleiknum.Angelique Kerber moves on to the final at #Wimbledon She will try to become the first German woman since Steffi Graf in 1996 to win Wimbledon. pic.twitter.com/Aptanal2av — ESPN Stats & Info (@ESPNStatsInfo) July 12, 2018 Angelique Kerber fær því tækifæri til að verða fyrsta þýska konan í 22 ár til að vinna risamót Englendinga í Wimbledon en síðasta þýska konan til að vinna á Wimbledon var Steffi Graf árið 1996. „Ég er ánægð og stolt að vera kominn í annan úrslitaleik á risamóti. Ég mun bara reyna að spila eins og ég gerði í dag og einbeita mér að minni spilamennsku,“ sagði Angelique Kerber. Ostapenko vann opna franska meistaramótið árið 2017 en hún er níu árum yngri en Kerber. Ostapenko gerði miklu fleiri mistök í dag og fór illa með góð tækifæri til að vinna inn stig. Angelique Kerber nýtt sér það vel og vann leikinn í tveimur settum. Tennis Mest lesið Mikil sorg hjá norsku frjálsíþróttafjölskyldunni Sport Grealish og Foden líður ekki vel Enski boltinn Rose enn í forystu á Masters en Rory náði erni og er við toppinn Golf Njarðvík og ÍR fögnuðu bæði tveimur sigrum í kvöld Íslenski boltinn „Ákváðum að fara út og gefa allt í þetta og sjá hver það myndi leiða okkur“ Sport Tveir létust fyrir fótboltaleik í Síle Fótbolti Eltihrellir sænsku skíðadrottningarinnar sleppur með sekt og skilorð Sport Beckham: Hvernig voga þeir sér að segja þetta um Viktoríu mína Fótbolti Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Handbolti Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Handbolti Fleiri fréttir Mikil sorg hjá norsku frjálsíþróttafjölskyldunni Rose enn í forystu á Masters en Rory náði erni og er við toppinn Eltihrellir sænsku skíðadrottningarinnar sleppur með sekt og skilorð Tveir létust fyrir fótboltaleik í Síle „Ákváðum að fara út og gefa allt í þetta og sjá hver það myndi leiða okkur“ Njarðvík og ÍR fögnuðu bæði tveimur sigrum í kvöld Falko: Zarko og Matej voru frábærir Uppgjörið: Njarðvík-Álftanes 107-74 | Njarðvíkingar eru enn á lífi Uppgjörið: Breiðablik - Valur 0-1 | Valskonur meistarar meistaranna Grealish og Foden líður ekki vel Dagur með markahæstu mönnum í stórsigri Sævar Atli með fyrsta markið sitt á árinu 2025 Birnir Freyr bætti nítján ára Íslandsmet Arnar Arnarsonar Uppgjör: Stjarnan - ÍR 87-89 | Háspenna þegar ÍR klóraði í bakkann Blótar háum sektum fyrir það að blóta Postecoglou: Það er leki í félaginu Gat farið hvert sem er en valdi að vera hjá okkur „Vissi að ég átti miklu, miklu meira inni“ Álftnesingar fengu frábærar fréttir fyrir kvöldið Suður-Ameríka vill 64 lið á HM 2030 svo enginn verði útundan Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Gat ekki haldið lengur í sér og létti á sér á Augusta Olga tekur slaginn við Willum um stól forseta ÍSÍ Blikum spáð öðrum titli en stutt stopp hjá nýliðunum Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Fjögur prósent eru bara í fótbolta og langflestar vilja VAR og gervigras Svona var fundurinn fyrir Bestu deild kvenna „Get huggað mig við það að ég var líka heppinn“ Besta-spáin 2025: Sama húsnæði, sama starfsemi „Stöð 2 Sport er enski boltinn“ Sjá meira
Þýska tenniskonan Angelique Kerber er komin í úrslit á Wimbledon risamótinu í tennis eftir sigur á hinni lettnesku Jelena Ostapenko í undanúrslitum. Angelique Kerber vann 6-3 og 6-3 og er nú kominn í úrslitaleik Wimbledon-mótsins í annað skiptið á ferlinum. Hin þrítuga Angelique Kerber tapaði á móti Serena Williams í úrslitaleiknum árið 2016. Serena Williams er líklegur mótherji að þessu sinni líka en Serena Williams spilar á móti Julia Gorges í hinum undanúrslitaleiknum.Angelique Kerber moves on to the final at #Wimbledon She will try to become the first German woman since Steffi Graf in 1996 to win Wimbledon. pic.twitter.com/Aptanal2av — ESPN Stats & Info (@ESPNStatsInfo) July 12, 2018 Angelique Kerber fær því tækifæri til að verða fyrsta þýska konan í 22 ár til að vinna risamót Englendinga í Wimbledon en síðasta þýska konan til að vinna á Wimbledon var Steffi Graf árið 1996. „Ég er ánægð og stolt að vera kominn í annan úrslitaleik á risamóti. Ég mun bara reyna að spila eins og ég gerði í dag og einbeita mér að minni spilamennsku,“ sagði Angelique Kerber. Ostapenko vann opna franska meistaramótið árið 2017 en hún er níu árum yngri en Kerber. Ostapenko gerði miklu fleiri mistök í dag og fór illa með góð tækifæri til að vinna inn stig. Angelique Kerber nýtt sér það vel og vann leikinn í tveimur settum.
Tennis Mest lesið Mikil sorg hjá norsku frjálsíþróttafjölskyldunni Sport Grealish og Foden líður ekki vel Enski boltinn Rose enn í forystu á Masters en Rory náði erni og er við toppinn Golf Njarðvík og ÍR fögnuðu bæði tveimur sigrum í kvöld Íslenski boltinn „Ákváðum að fara út og gefa allt í þetta og sjá hver það myndi leiða okkur“ Sport Tveir létust fyrir fótboltaleik í Síle Fótbolti Eltihrellir sænsku skíðadrottningarinnar sleppur með sekt og skilorð Sport Beckham: Hvernig voga þeir sér að segja þetta um Viktoríu mína Fótbolti Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Handbolti Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Handbolti Fleiri fréttir Mikil sorg hjá norsku frjálsíþróttafjölskyldunni Rose enn í forystu á Masters en Rory náði erni og er við toppinn Eltihrellir sænsku skíðadrottningarinnar sleppur með sekt og skilorð Tveir létust fyrir fótboltaleik í Síle „Ákváðum að fara út og gefa allt í þetta og sjá hver það myndi leiða okkur“ Njarðvík og ÍR fögnuðu bæði tveimur sigrum í kvöld Falko: Zarko og Matej voru frábærir Uppgjörið: Njarðvík-Álftanes 107-74 | Njarðvíkingar eru enn á lífi Uppgjörið: Breiðablik - Valur 0-1 | Valskonur meistarar meistaranna Grealish og Foden líður ekki vel Dagur með markahæstu mönnum í stórsigri Sævar Atli með fyrsta markið sitt á árinu 2025 Birnir Freyr bætti nítján ára Íslandsmet Arnar Arnarsonar Uppgjör: Stjarnan - ÍR 87-89 | Háspenna þegar ÍR klóraði í bakkann Blótar háum sektum fyrir það að blóta Postecoglou: Það er leki í félaginu Gat farið hvert sem er en valdi að vera hjá okkur „Vissi að ég átti miklu, miklu meira inni“ Álftnesingar fengu frábærar fréttir fyrir kvöldið Suður-Ameríka vill 64 lið á HM 2030 svo enginn verði útundan Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Gat ekki haldið lengur í sér og létti á sér á Augusta Olga tekur slaginn við Willum um stól forseta ÍSÍ Blikum spáð öðrum titli en stutt stopp hjá nýliðunum Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Fjögur prósent eru bara í fótbolta og langflestar vilja VAR og gervigras Svona var fundurinn fyrir Bestu deild kvenna „Get huggað mig við það að ég var líka heppinn“ Besta-spáin 2025: Sama húsnæði, sama starfsemi „Stöð 2 Sport er enski boltinn“ Sjá meira