Breytingar á umferð á horni Lækjargötu og Vonarstrætis Birgir Olgeirsson skrifar 11. júlí 2018 13:57 Gert er ráð fyrir að umferðin verði með þessum hætti næstu tvö árin. Reykjavíkurborg Vegna framkvæmda við hótel á horni Lækjargötu og Vonarstrætis, þar sem Íslandsbanki var áður, hafa ný umferðarljós verið sett upp á gatnamótunum. Útfærsla umferðar tekur mið af því að tryggja greiða og örugga gönguleið með fram vinnusvæðinu og gera akstursleiðir öruggar. Gert er ráð fyrir að umferðin verði með þessum hætti næstu tvö árin.Óhefðbundið fyrirkomulag er á umferðarljósum í Vonarstræti þar sem ljósin eru nokkuð innarlega í götunni.ReykjavíkurborgMilli Skólabrúar og Vonarstrætis fer umferð nú eftir Lækjargötu um eystri akbraut þar sem vestari akbraut verður notuð undir gönguleið og vinnuaðstöðu verktaka. Af þessum sökum lokast um helmingur safnstæðis hópbifreiða við Mæðragarð. Einungis strætisvögnum verður heimilt að aka vestur Vonarstræti meðan á framkvæmdum stendur og þá aðeins ef þeir koma eftir Lækjargötu úr norðri (hægri beygja inn í Vonarstræti). Allri annarri umferð að Vonarstræti er beint um Skólabrú. Óhefðbundið fyrirkomulag er á umferðarljósum í Vonarstræti þar sem ljósin eru nokkuð innarlega í götunni. Þetta er vegna þess að fram hjá framkvæmdasvæðinu er einungis ein akrein en mikilvægt er að ökumenn virði það að stöðva við rauða ljósið. Ef það er ekki gert skapast umferðarhnútur á gatnamótunum sem heftir leið umferðar frá Lækjargötu. Skipulag Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Erlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Þau kvöddu á árinu 2024 Erlent Fleiri fréttir Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Sjá meira
Vegna framkvæmda við hótel á horni Lækjargötu og Vonarstrætis, þar sem Íslandsbanki var áður, hafa ný umferðarljós verið sett upp á gatnamótunum. Útfærsla umferðar tekur mið af því að tryggja greiða og örugga gönguleið með fram vinnusvæðinu og gera akstursleiðir öruggar. Gert er ráð fyrir að umferðin verði með þessum hætti næstu tvö árin.Óhefðbundið fyrirkomulag er á umferðarljósum í Vonarstræti þar sem ljósin eru nokkuð innarlega í götunni.ReykjavíkurborgMilli Skólabrúar og Vonarstrætis fer umferð nú eftir Lækjargötu um eystri akbraut þar sem vestari akbraut verður notuð undir gönguleið og vinnuaðstöðu verktaka. Af þessum sökum lokast um helmingur safnstæðis hópbifreiða við Mæðragarð. Einungis strætisvögnum verður heimilt að aka vestur Vonarstræti meðan á framkvæmdum stendur og þá aðeins ef þeir koma eftir Lækjargötu úr norðri (hægri beygja inn í Vonarstræti). Allri annarri umferð að Vonarstræti er beint um Skólabrú. Óhefðbundið fyrirkomulag er á umferðarljósum í Vonarstræti þar sem ljósin eru nokkuð innarlega í götunni. Þetta er vegna þess að fram hjá framkvæmdasvæðinu er einungis ein akrein en mikilvægt er að ökumenn virði það að stöðva við rauða ljósið. Ef það er ekki gert skapast umferðarhnútur á gatnamótunum sem heftir leið umferðar frá Lækjargötu.
Skipulag Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Erlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Þau kvöddu á árinu 2024 Erlent Fleiri fréttir Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Sjá meira