Belgar geta leikið til úrslita í fyrsta skipti í sögunni Hjörvar Ólafsson skrifar 10. júlí 2018 11:00 Belgía vann Brasilíu í átta liða úrslitum. Vísir/Getty Það kemur í ljós um áttaleytið í kvöld hvort það verða Frakkar eða Belgar sem leika til úrslita á heimsmeistaramótinu í knattspyrnu karla, en liðin mætast í undanúrslitum mótsins í Sankti Pétursborg. Frakkar hafa einu sinni lyft heimsmeistarabikarnum, en það var í París árið 1998 og þá var núverandi þjálfari liðsins, Didier Deschamps, fyrirliði liðsins. Thierry Henry sem nú er í þjálfarateymi belgíska liðsins var ónotaður varamaður hjá franska liðinu í þeim leik, en hann var þá tvítugur og braut sér leið fram á sjónarsviðið með því að skora þrjú mörk fyrir Frakka á mótinu. Belgar hafa hins vegar aldrei komist í úrslit á mótinu, en liðið hefur nú þegar búið þannig um hnútana að það muni jafna sinn besta árangur á mótinu sem er fjórða sætið í Mexíkó árið 1986. Liðin hafa bæði farið í gegnum keppnina án þess að tapa, en Frakkar hafa haft betur í fjórum leikjum og gert eitt jafntefli á meðan Belgar hafa borið sigurorð af mótherjunum í öllum sínum leikjum. Belgía hefur skorað mesta allra liða í keppninni eða 14 mörk alls og Romelu Lukaku, framherji liðsins, er markahæstur hjá liðinu með fjögur mörk. Hann er næstmarkahæsti leikmaður mótsins á eftir Englendingnum Harry Kane sem hefur skorað sex mörk. Antoine Griezmann og Kylian Mbappé hafa hins vegar skorað mest fyrir Frakka, þrjú mörk hvor. HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Bætti heimsmetið aftur Sport „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fótbolti Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Fótbolti Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Formúla 1 Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Ómar Ingi skyggði á Gidsel Handbolti Fleiri fréttir Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Sjá meira
Það kemur í ljós um áttaleytið í kvöld hvort það verða Frakkar eða Belgar sem leika til úrslita á heimsmeistaramótinu í knattspyrnu karla, en liðin mætast í undanúrslitum mótsins í Sankti Pétursborg. Frakkar hafa einu sinni lyft heimsmeistarabikarnum, en það var í París árið 1998 og þá var núverandi þjálfari liðsins, Didier Deschamps, fyrirliði liðsins. Thierry Henry sem nú er í þjálfarateymi belgíska liðsins var ónotaður varamaður hjá franska liðinu í þeim leik, en hann var þá tvítugur og braut sér leið fram á sjónarsviðið með því að skora þrjú mörk fyrir Frakka á mótinu. Belgar hafa hins vegar aldrei komist í úrslit á mótinu, en liðið hefur nú þegar búið þannig um hnútana að það muni jafna sinn besta árangur á mótinu sem er fjórða sætið í Mexíkó árið 1986. Liðin hafa bæði farið í gegnum keppnina án þess að tapa, en Frakkar hafa haft betur í fjórum leikjum og gert eitt jafntefli á meðan Belgar hafa borið sigurorð af mótherjunum í öllum sínum leikjum. Belgía hefur skorað mesta allra liða í keppninni eða 14 mörk alls og Romelu Lukaku, framherji liðsins, er markahæstur hjá liðinu með fjögur mörk. Hann er næstmarkahæsti leikmaður mótsins á eftir Englendingnum Harry Kane sem hefur skorað sex mörk. Antoine Griezmann og Kylian Mbappé hafa hins vegar skorað mest fyrir Frakka, þrjú mörk hvor.
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Bætti heimsmetið aftur Sport „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fótbolti Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Fótbolti Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Formúla 1 Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Ómar Ingi skyggði á Gidsel Handbolti Fleiri fréttir Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti