Pétur hefur litlar áhyggjur af markaleysi: „Hefði verið betra að skora úr þessum færum“ Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 27. júlí 2018 21:37 Pétur tók við Val í haust. vísir/ernir Valur hefur ekki unnið leik í Pepsi deild kvenna síðan 24. júní. Liðið tapaði í kvöld fyrir Stjörnunni í Garðabænum, 3-1. Pétur Pétursson, þjálfari Vals, var að vonum ekki sérstaklega ánægður í leikslok. „Mér fannst við fyrst og fremst ekki nýta færin okkar,“ sagði Pétur aðspurður hvað hafi farið úrskeiðis. Valur átti haug af uppbyggilegum sóknum, sérstaklega í seinni hálfleik, en náðu lítið að gera við þær. „Stjarnan gerði það, fékk tvö færi í fyrri hálfleik úr skyndisóknum og skoruðu tvö mörk. Mér fannst við alveg fá tvö ef ekki þrjú dauðafæri til þess að jafna leikinn í fyrri hálfleik.“ Stjarnan skoraði mark strax í upphafi leiks þegar Katrín Ásbjörnsdóttir skoraði eftir sendingu Telmu Hjaltalín Þrastardóttur. „Ég held það sé alveg sama hvenær maður fær á sig markið en þetta voru einföld mörk sem við fengum á okkur í dag. Þrjú einföld mörk, sérstaklega þriðja markið fannst mér mjög slakt hjá okkur.“ Valur hefur aðeins skorað tvö mörk í síðustu fimm leikjum. Þrátt fyrir það hefur Pétur engar sérstakar áhyggjur af sóknarleiknum. „Ég hef engar áhyggjur svo sem. Það hefði verið betra að skora úr þessum færum en það kemur vonandi.“ Næsti leikur Vals er gegn Grindavík á þriðjudaginn. Hvað getur Pétur tekið úr þessum leik inn í þann næsta? „Við erum að reyna allan leikinn, reynum að sækja allan leikinn til þess að jafna. Mér fannst stelpurnar gera það ágætlega, þær reyndu eins og þær gátu en því miður þá nýttum við ekki færin okkar,“ sagði Pétur Pétursson. Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið Glódís Perla íþróttamaður ársins með fullt hús stiga Sport Þórir Hergeirsson þjálfari ársins Sport Þessi hlutu atkvæði sem Íþróttamaður ársins, lið ársins og þjálfari ársins Sport Pep neitar því að sínir menn séu komnir á beinu brautina Enski boltinn Tindastóll upp fyrir Njarðvík Körfubolti Tryggvi Snær öflugur en það dugði skammt Körfubolti Albert ekki með þegar Fiorentina steinlá gegn Napoli Fótbolti Karlalið Vals er lið ársins 2024 Sport Björg Elín íþróttaeldhugi ársins Sport Sagt að deyja eftir að Ísland komst ekki í undanúrslit Handbolti Fleiri fréttir „Himinlifandi“ eftir að hafa landað fyrirliða Fylkis KA fær lykilmann úr Eyjum Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Brazell ráðinn til Vals Gísli Gottskálk eftirsóttur í Póllandi Berglind Björg í raðir Breiðabliks Fullt af leikjum fyrir páska og langt hlé hjá konunum „Ég trúi því að frábært geti alltaf orðið ennþá betra“ Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Yfirlögfræðingur KSÍ verður framkvæmdastjóri Víkings KA-fólk fær sérútgáfu af bókinni Íslensk knattspyrna í ár Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Nauðsynlegt og löngu tímabært Stefán Þór Þórðarson í þjálfarastarf hjá Skagamönnum Fyrirliði Selfoss til liðs við Þróttara Vinna að lagningu gervigrass hafin í Vesturbæ „Hef mínar pælingar sem mér finnst gaman að taka áfram“ Blikar kveðja Damir og óska honum góðs gengis í Brúnei Mist Funa komin heim Víkingar seldu Bjarka Björn til Eyja Mætti syni sínum „Ég get ekki beðið að koma aftur til Íslands“ Ef launin væru svo há hefði ég gert fimm ára samning Verður áfram í grænu næsta sumar Arnór ráðinn yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Eiður Gauti skoraði tvö á Mosfellsbræðurna í fyrsta leik Opnar sig um brjálæðið á Skaganum: Fékk áfall og átti erfitt með svefn Sjá meira
Valur hefur ekki unnið leik í Pepsi deild kvenna síðan 24. júní. Liðið tapaði í kvöld fyrir Stjörnunni í Garðabænum, 3-1. Pétur Pétursson, þjálfari Vals, var að vonum ekki sérstaklega ánægður í leikslok. „Mér fannst við fyrst og fremst ekki nýta færin okkar,“ sagði Pétur aðspurður hvað hafi farið úrskeiðis. Valur átti haug af uppbyggilegum sóknum, sérstaklega í seinni hálfleik, en náðu lítið að gera við þær. „Stjarnan gerði það, fékk tvö færi í fyrri hálfleik úr skyndisóknum og skoruðu tvö mörk. Mér fannst við alveg fá tvö ef ekki þrjú dauðafæri til þess að jafna leikinn í fyrri hálfleik.“ Stjarnan skoraði mark strax í upphafi leiks þegar Katrín Ásbjörnsdóttir skoraði eftir sendingu Telmu Hjaltalín Þrastardóttur. „Ég held það sé alveg sama hvenær maður fær á sig markið en þetta voru einföld mörk sem við fengum á okkur í dag. Þrjú einföld mörk, sérstaklega þriðja markið fannst mér mjög slakt hjá okkur.“ Valur hefur aðeins skorað tvö mörk í síðustu fimm leikjum. Þrátt fyrir það hefur Pétur engar sérstakar áhyggjur af sóknarleiknum. „Ég hef engar áhyggjur svo sem. Það hefði verið betra að skora úr þessum færum en það kemur vonandi.“ Næsti leikur Vals er gegn Grindavík á þriðjudaginn. Hvað getur Pétur tekið úr þessum leik inn í þann næsta? „Við erum að reyna allan leikinn, reynum að sækja allan leikinn til þess að jafna. Mér fannst stelpurnar gera það ágætlega, þær reyndu eins og þær gátu en því miður þá nýttum við ekki færin okkar,“ sagði Pétur Pétursson.
Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið Glódís Perla íþróttamaður ársins með fullt hús stiga Sport Þórir Hergeirsson þjálfari ársins Sport Þessi hlutu atkvæði sem Íþróttamaður ársins, lið ársins og þjálfari ársins Sport Pep neitar því að sínir menn séu komnir á beinu brautina Enski boltinn Tindastóll upp fyrir Njarðvík Körfubolti Tryggvi Snær öflugur en það dugði skammt Körfubolti Albert ekki með þegar Fiorentina steinlá gegn Napoli Fótbolti Karlalið Vals er lið ársins 2024 Sport Björg Elín íþróttaeldhugi ársins Sport Sagt að deyja eftir að Ísland komst ekki í undanúrslit Handbolti Fleiri fréttir „Himinlifandi“ eftir að hafa landað fyrirliða Fylkis KA fær lykilmann úr Eyjum Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Brazell ráðinn til Vals Gísli Gottskálk eftirsóttur í Póllandi Berglind Björg í raðir Breiðabliks Fullt af leikjum fyrir páska og langt hlé hjá konunum „Ég trúi því að frábært geti alltaf orðið ennþá betra“ Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Yfirlögfræðingur KSÍ verður framkvæmdastjóri Víkings KA-fólk fær sérútgáfu af bókinni Íslensk knattspyrna í ár Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Nauðsynlegt og löngu tímabært Stefán Þór Þórðarson í þjálfarastarf hjá Skagamönnum Fyrirliði Selfoss til liðs við Þróttara Vinna að lagningu gervigrass hafin í Vesturbæ „Hef mínar pælingar sem mér finnst gaman að taka áfram“ Blikar kveðja Damir og óska honum góðs gengis í Brúnei Mist Funa komin heim Víkingar seldu Bjarka Björn til Eyja Mætti syni sínum „Ég get ekki beðið að koma aftur til Íslands“ Ef launin væru svo há hefði ég gert fimm ára samning Verður áfram í grænu næsta sumar Arnór ráðinn yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Eiður Gauti skoraði tvö á Mosfellsbræðurna í fyrsta leik Opnar sig um brjálæðið á Skaganum: Fékk áfall og átti erfitt með svefn Sjá meira