Celtic í góðum málum eftir fyrri leikinn gegn Rosenborg Anton Ingi Leifsson skrifar 25. júlí 2018 20:30 Odsonne skorar fyrsta markið í dag. vísir/getty Celtic er í góðri stöðu eftir fyrri leikinn gegn Rosenborg í annarri umferð forkeppni Meistaradeildarinnar eftir 3-1 sigur í Skotlandi í kvöld. Rosenborg sló út Val eftirminnilega í síðustu umferð þar sem dramatíkin var mikil en voru of litlir fyrir skosku meistarana í kvöld fyrir utan fyrstu tuttugu mínúturnar. Rosenborg komst yfir á fimmtándu mínútu leiksins eftir laglega sókn. Nicklas Bedntner gerði þá ansi vel er hann lagði boltann á vinstri bakvörðinn Birger Meling sem kláraði færið vel. Það leit allt út fyrir að staðan yrði þannig í leikhlé en undir lok fyrri hálfleiks jafnaði Odsonne Edouard metin er hann lék lausum hala í vítateig gestanna. 1-1 í hálfleik og heimamenn í Celtic voru ekki lengi að koma sér yfir í síðari hálfleik. Oliver Ntcham skoraði laglegt mark eftir einungis 40 sekúndur í síðari hálfleik og heimamenn komnir yfir. Celtic gerði sig líklega til þess að bæta við fleiri mörkum en þeir skutu meðal annars í slána og André Hansen, markvörður Rosenborgar, að taka á honum stóra sínum. Skosku meistararnir náðu inn þriðja markinu er Edouard skoraði sitt annað mark. Hann slapp einn inn fyrir vörnina, rangstöðugildra Rosenborg klikkaði og hann vippaði boltanum fyrir Hansen. Celtic er því í ansi góðri stöðu fyrir síðari leikinn en þegar þeir sýndu klærnar í leiknum í kvöld fengu þeir nóg af færum. Eftirleikurinn ætti að verða auðveldur fyrir þá. Mattías Vilhjálmsson var ónotaður varamaður hjá Rosenborg en þetta var fyrsti leikur liðsins eftir að liðið rak Kåre Ingebrigtsen í síðustu viku. Meistaradeild Evrópu Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Fótbolti Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Körfubolti Veðjar öllum ágóðanum af bardaga sínum á sigur Tysons Sport Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Benni og Drungilas mæta á gamla heimavöllinn Sport Fleiri fréttir Áslaug Munda kemur inn í landsliðið Enn kvarnast úr liði Vestra Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Kom til handalögmála í París Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Haaland með mark og stoðsendingu í nauðsynlegum sigri Norðmanna Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Englendingar hefndu með því að sækja sigur til Grikklands Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Sinnir herskyldu á netinu Tekur við Roma á ný 73 ára gamall Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Kane gagnrýnir þá sem drógu sig út úr landsliðshópnum Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í „Vinsamlegast látið hann í friði“ Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Sjá meira
Celtic er í góðri stöðu eftir fyrri leikinn gegn Rosenborg í annarri umferð forkeppni Meistaradeildarinnar eftir 3-1 sigur í Skotlandi í kvöld. Rosenborg sló út Val eftirminnilega í síðustu umferð þar sem dramatíkin var mikil en voru of litlir fyrir skosku meistarana í kvöld fyrir utan fyrstu tuttugu mínúturnar. Rosenborg komst yfir á fimmtándu mínútu leiksins eftir laglega sókn. Nicklas Bedntner gerði þá ansi vel er hann lagði boltann á vinstri bakvörðinn Birger Meling sem kláraði færið vel. Það leit allt út fyrir að staðan yrði þannig í leikhlé en undir lok fyrri hálfleiks jafnaði Odsonne Edouard metin er hann lék lausum hala í vítateig gestanna. 1-1 í hálfleik og heimamenn í Celtic voru ekki lengi að koma sér yfir í síðari hálfleik. Oliver Ntcham skoraði laglegt mark eftir einungis 40 sekúndur í síðari hálfleik og heimamenn komnir yfir. Celtic gerði sig líklega til þess að bæta við fleiri mörkum en þeir skutu meðal annars í slána og André Hansen, markvörður Rosenborgar, að taka á honum stóra sínum. Skosku meistararnir náðu inn þriðja markinu er Edouard skoraði sitt annað mark. Hann slapp einn inn fyrir vörnina, rangstöðugildra Rosenborg klikkaði og hann vippaði boltanum fyrir Hansen. Celtic er því í ansi góðri stöðu fyrir síðari leikinn en þegar þeir sýndu klærnar í leiknum í kvöld fengu þeir nóg af færum. Eftirleikurinn ætti að verða auðveldur fyrir þá. Mattías Vilhjálmsson var ónotaður varamaður hjá Rosenborg en þetta var fyrsti leikur liðsins eftir að liðið rak Kåre Ingebrigtsen í síðustu viku.
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Fótbolti Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Körfubolti Veðjar öllum ágóðanum af bardaga sínum á sigur Tysons Sport Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Benni og Drungilas mæta á gamla heimavöllinn Sport Fleiri fréttir Áslaug Munda kemur inn í landsliðið Enn kvarnast úr liði Vestra Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Kom til handalögmála í París Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Haaland með mark og stoðsendingu í nauðsynlegum sigri Norðmanna Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Englendingar hefndu með því að sækja sigur til Grikklands Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Sinnir herskyldu á netinu Tekur við Roma á ný 73 ára gamall Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Kane gagnrýnir þá sem drógu sig út úr landsliðshópnum Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í „Vinsamlegast látið hann í friði“ Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Sjá meira