Imogen Heap og Guy Sigsworth með tónleika í Háskólabíói Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 24. júlí 2018 16:02 Imogen Heap, söngkona og lagahöfundur er væntanleg til landsins. Tónlistartvíeykið Frou Frou sem samanstendur af Imogen Heap og Guy Sigsworth heldur tónleika í Háskólabíó 9. október næstkomandi. Miðasala hefst 30 júlí. Guðbjartur Finnbjörnsson, tónleikahaldari hjá Tónleikum, segir að Imogen Heap hafi lengi haft áhuga á því að koma til íslands. Hann segir að umboðsmenn hennar hefðu haft samband við sig varðandi mögulegt tónleikahald á Íslandi. „Það er sjaldan sem aðilar í útlöndum hafa samband við litla tónleikahaldara á litla Íslandi. Það eru venjulega við sem erum að væla í þeim en þeir höfðu samband við mig,“ segir Guðbjartur glaður í bragði. Imogen Heap og Guy Sigsworth gáfu út plötuna Details árið 2002 en ákváðu að skilja leiðir ári síðar í þeim tilgangi að hlúa að sjálfstæðri tónlistarsköpun sinni. Ákvörðunin var tekin í mikilli vinsemd. Það var síðan í nóvember 2017 sem tvíeykið tilkynnti að Heap og Sigsworth hygðust koma saman á ný og í framhaldi af því var ákveðið að þau færu saman á tónleikaferðalag um heiminn. Imogen Heap hefur tvívegis hlotið Grammy-verðlaunin fyrir tónlist sína. Mest lesið Frumflutti „Hver er sá besti“ í Fíladelfíu árið 1985 Tónlist Kærleiksbomba frá GusGus Tónlist Carmina Burana sem maður vill helst gleyma – hvað fór úrskeiðis í Hörpu? Gagnrýni Svanhildur Hólm fór holu í höggi Lífið Ástin blómstrar hjá Rósu Líf og Anahitu Lífið Biggi ekki lengur lögga Lífið Væri til í fjörutíu eiginmenn og nokkra sykurpabba Lífið Þjóðin tjáir sig: Skipbrot VÆB, söguleg núll stig og meðalgreind heimsálfa Lífið 50+: „Það þykir ekki töff að segjast vera einmana“ Áskorun Stjörnulífið: Bikiní dress vikunnar Lífið Fleiri fréttir Frumflutti „Hver er sá besti“ í Fíladelfíu árið 1985 Kærleiksbomba frá GusGus Nýtt lag frá VÆB-bræðrum: „Bíðið bara, það verður epic!“ „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Tónlistartvíeykið Frou Frou sem samanstendur af Imogen Heap og Guy Sigsworth heldur tónleika í Háskólabíó 9. október næstkomandi. Miðasala hefst 30 júlí. Guðbjartur Finnbjörnsson, tónleikahaldari hjá Tónleikum, segir að Imogen Heap hafi lengi haft áhuga á því að koma til íslands. Hann segir að umboðsmenn hennar hefðu haft samband við sig varðandi mögulegt tónleikahald á Íslandi. „Það er sjaldan sem aðilar í útlöndum hafa samband við litla tónleikahaldara á litla Íslandi. Það eru venjulega við sem erum að væla í þeim en þeir höfðu samband við mig,“ segir Guðbjartur glaður í bragði. Imogen Heap og Guy Sigsworth gáfu út plötuna Details árið 2002 en ákváðu að skilja leiðir ári síðar í þeim tilgangi að hlúa að sjálfstæðri tónlistarsköpun sinni. Ákvörðunin var tekin í mikilli vinsemd. Það var síðan í nóvember 2017 sem tvíeykið tilkynnti að Heap og Sigsworth hygðust koma saman á ný og í framhaldi af því var ákveðið að þau færu saman á tónleikaferðalag um heiminn. Imogen Heap hefur tvívegis hlotið Grammy-verðlaunin fyrir tónlist sína.
Mest lesið Frumflutti „Hver er sá besti“ í Fíladelfíu árið 1985 Tónlist Kærleiksbomba frá GusGus Tónlist Carmina Burana sem maður vill helst gleyma – hvað fór úrskeiðis í Hörpu? Gagnrýni Svanhildur Hólm fór holu í höggi Lífið Ástin blómstrar hjá Rósu Líf og Anahitu Lífið Biggi ekki lengur lögga Lífið Væri til í fjörutíu eiginmenn og nokkra sykurpabba Lífið Þjóðin tjáir sig: Skipbrot VÆB, söguleg núll stig og meðalgreind heimsálfa Lífið 50+: „Það þykir ekki töff að segjast vera einmana“ Áskorun Stjörnulífið: Bikiní dress vikunnar Lífið Fleiri fréttir Frumflutti „Hver er sá besti“ í Fíladelfíu árið 1985 Kærleiksbomba frá GusGus Nýtt lag frá VÆB-bræðrum: „Bíðið bara, það verður epic!“ „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira