50 laxa dagar í Eystri Rangá Karl Lúðvíksson skrifar 24. júlí 2018 10:00 Það hefur komið heldur betur kippur í Eystri Rangá síðustu daga og undanfarið hafa verið að veiðast um og yfir 50 laxar á dag. Ástundun hefur líklega ekki verið mikil en eins og kom fram í miðlum var stórt holl afbókað og því leit út fyrir að áin myndi bara renna í einhverja daga. Það hafa þó einhverjir verið við veiðar enda má sjá á mörgum Facebooksíðum nokkurra góðra vina Veiðivísis að það er feykna veiði í ánni. Það er greinilega mikill kraftur í göngunum og eftir þeim heimildum sem við höfum þá eru stangirnar auðveldlega að taka 10-12 laxa á dag og þá sýnist okkur að það séu kannski 5-6 að veiða ánna sem annars er veidd á 18 stangir sé hún fullmönnuð. Þegar göngurnar í Eystri eru jafn sterkar og raun virðist vera er bara spurning um tíma hvenær fyrstu 100 laxa dagarnir detta inn. Mest lesið Björgunarvesti fyrir veiðimenn Fish Partner Veiði 17 laxar úr Grímsá við opnun Veiði Mikið framboð af villibráð Veiði Mikið vatn en góður sprettur í Laxá í Leirársveit Veiði 6.563 fiskar veiðst í Veiðivötnum Veiði Átta laxar á land við opnun Miðfjarðarár Veiði Meira laust en síðustu sumur Veiði Veiðimenn óhressir með hækkun í Veiðivötnum Veiði Nýtt veiðisvæði hjá Fish Partner Veiði Laxá í Kjós og Bugða í sparifötin: Lax í mörgum hyljum Veiði
Það hefur komið heldur betur kippur í Eystri Rangá síðustu daga og undanfarið hafa verið að veiðast um og yfir 50 laxar á dag. Ástundun hefur líklega ekki verið mikil en eins og kom fram í miðlum var stórt holl afbókað og því leit út fyrir að áin myndi bara renna í einhverja daga. Það hafa þó einhverjir verið við veiðar enda má sjá á mörgum Facebooksíðum nokkurra góðra vina Veiðivísis að það er feykna veiði í ánni. Það er greinilega mikill kraftur í göngunum og eftir þeim heimildum sem við höfum þá eru stangirnar auðveldlega að taka 10-12 laxa á dag og þá sýnist okkur að það séu kannski 5-6 að veiða ánna sem annars er veidd á 18 stangir sé hún fullmönnuð. Þegar göngurnar í Eystri eru jafn sterkar og raun virðist vera er bara spurning um tíma hvenær fyrstu 100 laxa dagarnir detta inn.
Mest lesið Björgunarvesti fyrir veiðimenn Fish Partner Veiði 17 laxar úr Grímsá við opnun Veiði Mikið framboð af villibráð Veiði Mikið vatn en góður sprettur í Laxá í Leirársveit Veiði 6.563 fiskar veiðst í Veiðivötnum Veiði Átta laxar á land við opnun Miðfjarðarár Veiði Meira laust en síðustu sumur Veiði Veiðimenn óhressir með hækkun í Veiðivötnum Veiði Nýtt veiðisvæði hjá Fish Partner Veiði Laxá í Kjós og Bugða í sparifötin: Lax í mörgum hyljum Veiði