FM95Blö og Jóhanna Guðrún sameina krafta sína í nýju Þjóðhátíðarlagi Stefán Árni Pálsson skrifar 23. júlí 2018 11:30 Þriðja Þjóðhátíðarlagið komið út frá strákunum í FM95BLÖ. „Við lofuðum pínu upp í ermina í útvarpsþættinum FM95BLÖ að gera lag og urðum því að standa við það,“ segir sjónvarpsmaðurinn Auðunn Blöndal um nýtt þjóðhátíðarlag sem Vísir frumsýnir í dag. Lagið er gefið út af FM957 og sameina drengirnir í útvarpsþættinum FM95BLÖ krafta sína með stórsöngkonunni Jóhönnu Guðrúnu. „Ég heyrði svo frábært lag þegar ég var að taka upp Suður-ameríska drauminn og hugmyndin kemur í raun frá því lagi. Við Steindi vorum að skemmta í Eyjum í vetur og þá kom þetta aftur í hausinn á mér og við ákváðum að nota svipað undirspil fyrir þetta Þjóðhátíðarlag,“ segir Auddi. Um er að ræða þriðja Þjóðhátíðarlag drengjanna í FM95BLÖ. „Jóhanna Guðrún var bara til í slaginn með okkur en hún kemur sjálf fram á sunnudagskvöldinu í Herjólfsdal. Við stígum á svið rétt fyrir flugeldasýninguna á laugardagskvöldinu,“ segir Auðunn og bætir við að það sé ekkert eins og að koma fram fyrir framan sautján þúsund manns í Herjólfsdal. Það má segja að myndbandið sé í raun af gamla skólanum. „Það var pælingin hað hafa þetta myndband mjög retro og því er útkoman eins og hún er.“ Hér að neðan má sjá myndbandið en það er framleiðslufyrirtækið Kukl og Arró Stefánsson sáu um upptökuna og var öll eftirvinnsla í höndunum á Fannari Scheving Edwardssyni. Það eru þau Jóhanna Guðrún, Steinþór Hróar, Egill Einarsson og Auðunn Blöndal sem fara með aðalhlutverkin. FM95BLÖ Þjóðhátíð í Eyjum Tengdar fréttir Frumsýning á Þjóðhátíðarlagi FM95BLÖ Útvarpsþátturinn FM96BLÖ snýr aftur úr sumarfríi á Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum. 26. júlí 2015 20:52 Rándýrt myndband: FM95BLÖ með 80´s Þjóðhátíðarlag og öllu er tjaldað til "Við vorum að fara yfir settið okkar á Þjóðhátíð og fannst vanta eitthvað nýtt og hressandi og lá því svona beinast við að gera bara nýtt þjóðhátíðarlag.“ 25. júlí 2017 10:30 Baksviðs með FM95BLÖ: Þegar allt trylltist á Þjóðhátíð "Við getum orðað það þannig að ef það væri þak á dalnum, þá myndi það rifna af,“ sagði Egill Einarsson rétt áður en hann steig út á svið með strákunum í FM95BLÖ í Herjólfsdal á laugardalskvöld í Vestmannaeyjum. 2. ágúst 2016 12:15 Þjóðhátíðarlag FM95BLÖ slær í gegn Horft hefur verið 55.000 sinnum á myndbandið. 28. júlí 2015 13:08 Gerðu þjóðhátíðarmyndband FM95Blö á fimm dögum Strákarnir í IRIS Films sáu um framleiðsluna á Þjóðhátíðarlagi FM95Blö. Þeir eru nýútskrifaðir úr menntaskóla. 30. júlí 2015 09:00 Mest lesið Stjörnulífið: Framlengdi jólin í Paradís og stórafmæli á Tenerife Lífið Einhleypan: Væri til í steik og rautt með Blö-strákunum Makamál Fimmtán daga föstu Reynis að ljúka Lífið Segir tímann ekki lækna sorgina Lífið Guðrún losnaði við uppþemdan maga og léttist líka Lífið Fjölmenni í fimmtugsafmæli Ásgeirs Kolbeins á Tenerife Lífið Eldar í Hollywood: Hneyksla sig á tryggingum, leigu og launum Lífið Fjölbreyttar leiðir til að fara inn í nýtt ár Lífið Sonur Gretu Salomé og Elvars kominn með nafn Lífið Í strandbænum Sharm El Sheikh í Egyptalandi nýtur þú sólar, hlýju og menningar Lífið samstarf Fleiri fréttir Sigursteinn Másson lykillinn að fullkominni fæðingu Guðrún losnaði við uppþemdan maga og léttist líka Fimmtán daga föstu Reynis að ljúka Sonur Gretu Salomé og Elvars kominn með nafn Segir tímann ekki lækna sorgina Eldar í Hollywood: Hneyksla sig á tryggingum, leigu og launum Stjörnulífið: Framlengdi jólin í Paradís og stórafmæli á Tenerife Fjölbreyttar leiðir til að fara inn í nýtt ár Fjölmenni í fimmtugsafmæli Ásgeirs Kolbeins á Tenerife Krakkatían: Sólskin, dýr og gönguleiðir Bjargvætturinn birtist óvænt og Hilmar brast í grát Þefaði ómvölurnar uppi í snjónum Valgeir afhenti Ingu textabrot úr laginu Sigurjón digri Dóttir Hólmfríðar og Jóhanns Bergs komin með nafn Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Fréttatía vikunnar: Fuglaflensa, Facebook og fjöldi Skilnaður eftir tuttugu ára samband Með þvottaklemmu á sér í beinni frá eldunum Bönnuð innan 12 af ástæðu Óvæntur glaðningur í veggjunum Glæsihús í Kópavogi með stórbrotnu útsýni Frumsýning á Vísi: Hafa aldrei gengið eins langt og í Alheimsdraumnum Heimili Hanks rétt slapp Tíu góð andlitskrem í vetrarkuldann Heitustu trendin árið 2025 Tónlistarhátíðin Xjazz snýr aftur í Iðnó um helgina Tóku sögufrægt 340 fermetra einbýli við Bergstaðastræti í gegn Þjóðin mætt að hreyfa sig og mömmurnar eru ekki skildar eftir út undan Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp „Veganismi er hvergi skilgreindur sem fullkomnun eða ekkert“ Sjá meira
„Við lofuðum pínu upp í ermina í útvarpsþættinum FM95BLÖ að gera lag og urðum því að standa við það,“ segir sjónvarpsmaðurinn Auðunn Blöndal um nýtt þjóðhátíðarlag sem Vísir frumsýnir í dag. Lagið er gefið út af FM957 og sameina drengirnir í útvarpsþættinum FM95BLÖ krafta sína með stórsöngkonunni Jóhönnu Guðrúnu. „Ég heyrði svo frábært lag þegar ég var að taka upp Suður-ameríska drauminn og hugmyndin kemur í raun frá því lagi. Við Steindi vorum að skemmta í Eyjum í vetur og þá kom þetta aftur í hausinn á mér og við ákváðum að nota svipað undirspil fyrir þetta Þjóðhátíðarlag,“ segir Auddi. Um er að ræða þriðja Þjóðhátíðarlag drengjanna í FM95BLÖ. „Jóhanna Guðrún var bara til í slaginn með okkur en hún kemur sjálf fram á sunnudagskvöldinu í Herjólfsdal. Við stígum á svið rétt fyrir flugeldasýninguna á laugardagskvöldinu,“ segir Auðunn og bætir við að það sé ekkert eins og að koma fram fyrir framan sautján þúsund manns í Herjólfsdal. Það má segja að myndbandið sé í raun af gamla skólanum. „Það var pælingin hað hafa þetta myndband mjög retro og því er útkoman eins og hún er.“ Hér að neðan má sjá myndbandið en það er framleiðslufyrirtækið Kukl og Arró Stefánsson sáu um upptökuna og var öll eftirvinnsla í höndunum á Fannari Scheving Edwardssyni. Það eru þau Jóhanna Guðrún, Steinþór Hróar, Egill Einarsson og Auðunn Blöndal sem fara með aðalhlutverkin.
FM95BLÖ Þjóðhátíð í Eyjum Tengdar fréttir Frumsýning á Þjóðhátíðarlagi FM95BLÖ Útvarpsþátturinn FM96BLÖ snýr aftur úr sumarfríi á Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum. 26. júlí 2015 20:52 Rándýrt myndband: FM95BLÖ með 80´s Þjóðhátíðarlag og öllu er tjaldað til "Við vorum að fara yfir settið okkar á Þjóðhátíð og fannst vanta eitthvað nýtt og hressandi og lá því svona beinast við að gera bara nýtt þjóðhátíðarlag.“ 25. júlí 2017 10:30 Baksviðs með FM95BLÖ: Þegar allt trylltist á Þjóðhátíð "Við getum orðað það þannig að ef það væri þak á dalnum, þá myndi það rifna af,“ sagði Egill Einarsson rétt áður en hann steig út á svið með strákunum í FM95BLÖ í Herjólfsdal á laugardalskvöld í Vestmannaeyjum. 2. ágúst 2016 12:15 Þjóðhátíðarlag FM95BLÖ slær í gegn Horft hefur verið 55.000 sinnum á myndbandið. 28. júlí 2015 13:08 Gerðu þjóðhátíðarmyndband FM95Blö á fimm dögum Strákarnir í IRIS Films sáu um framleiðsluna á Þjóðhátíðarlagi FM95Blö. Þeir eru nýútskrifaðir úr menntaskóla. 30. júlí 2015 09:00 Mest lesið Stjörnulífið: Framlengdi jólin í Paradís og stórafmæli á Tenerife Lífið Einhleypan: Væri til í steik og rautt með Blö-strákunum Makamál Fimmtán daga föstu Reynis að ljúka Lífið Segir tímann ekki lækna sorgina Lífið Guðrún losnaði við uppþemdan maga og léttist líka Lífið Fjölmenni í fimmtugsafmæli Ásgeirs Kolbeins á Tenerife Lífið Eldar í Hollywood: Hneyksla sig á tryggingum, leigu og launum Lífið Fjölbreyttar leiðir til að fara inn í nýtt ár Lífið Sonur Gretu Salomé og Elvars kominn með nafn Lífið Í strandbænum Sharm El Sheikh í Egyptalandi nýtur þú sólar, hlýju og menningar Lífið samstarf Fleiri fréttir Sigursteinn Másson lykillinn að fullkominni fæðingu Guðrún losnaði við uppþemdan maga og léttist líka Fimmtán daga föstu Reynis að ljúka Sonur Gretu Salomé og Elvars kominn með nafn Segir tímann ekki lækna sorgina Eldar í Hollywood: Hneyksla sig á tryggingum, leigu og launum Stjörnulífið: Framlengdi jólin í Paradís og stórafmæli á Tenerife Fjölbreyttar leiðir til að fara inn í nýtt ár Fjölmenni í fimmtugsafmæli Ásgeirs Kolbeins á Tenerife Krakkatían: Sólskin, dýr og gönguleiðir Bjargvætturinn birtist óvænt og Hilmar brast í grát Þefaði ómvölurnar uppi í snjónum Valgeir afhenti Ingu textabrot úr laginu Sigurjón digri Dóttir Hólmfríðar og Jóhanns Bergs komin með nafn Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Fréttatía vikunnar: Fuglaflensa, Facebook og fjöldi Skilnaður eftir tuttugu ára samband Með þvottaklemmu á sér í beinni frá eldunum Bönnuð innan 12 af ástæðu Óvæntur glaðningur í veggjunum Glæsihús í Kópavogi með stórbrotnu útsýni Frumsýning á Vísi: Hafa aldrei gengið eins langt og í Alheimsdraumnum Heimili Hanks rétt slapp Tíu góð andlitskrem í vetrarkuldann Heitustu trendin árið 2025 Tónlistarhátíðin Xjazz snýr aftur í Iðnó um helgina Tóku sögufrægt 340 fermetra einbýli við Bergstaðastræti í gegn Þjóðin mætt að hreyfa sig og mömmurnar eru ekki skildar eftir út undan Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp „Veganismi er hvergi skilgreindur sem fullkomnun eða ekkert“ Sjá meira
Frumsýning á Þjóðhátíðarlagi FM95BLÖ Útvarpsþátturinn FM96BLÖ snýr aftur úr sumarfríi á Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum. 26. júlí 2015 20:52
Rándýrt myndband: FM95BLÖ með 80´s Þjóðhátíðarlag og öllu er tjaldað til "Við vorum að fara yfir settið okkar á Þjóðhátíð og fannst vanta eitthvað nýtt og hressandi og lá því svona beinast við að gera bara nýtt þjóðhátíðarlag.“ 25. júlí 2017 10:30
Baksviðs með FM95BLÖ: Þegar allt trylltist á Þjóðhátíð "Við getum orðað það þannig að ef það væri þak á dalnum, þá myndi það rifna af,“ sagði Egill Einarsson rétt áður en hann steig út á svið með strákunum í FM95BLÖ í Herjólfsdal á laugardalskvöld í Vestmannaeyjum. 2. ágúst 2016 12:15
Gerðu þjóðhátíðarmyndband FM95Blö á fimm dögum Strákarnir í IRIS Films sáu um framleiðsluna á Þjóðhátíðarlagi FM95Blö. Þeir eru nýútskrifaðir úr menntaskóla. 30. júlí 2015 09:00