Lögreglan komin með skýra mynd af atburðum á Svalbarðseyri Birgir Olgeirsson skrifar 23. júlí 2018 10:20 Frá Svalbarðseyri. mynd/ja.is Gæsluvarðhald yfir manninum sem handtekinn var á Svalbarðseyri aðfaranótt föstudags rennur út í dag. Lögreglan á Akureyri segir enga ákvörðun hafa verið tekna um áframhaldandi gæsluvarðhald. Rætt verður við manninn um hádegisbil og staðan tekin eftir það. Lögreglan segist vera búin að fá góða mynd af því hvað átti sér stað aðfaranótt föstudags og hvernig það gerðist. Hún vildi þó ekki veita frekari upplýsingar um atvik að svo stöddu. Maðurinn var handtekinn eftir að tilkynning hafði borist um að hann hefði handleikið vopn á almannafæri og fóru vopnaðir menn frá Akureyri til Svalbarðseyri til að athuga málið. Rannsókn lögreglu hefur leitt í ljós að maðurinn ógnaði að minnsta kosti tveimur mönnum með svokallaðri pinnabyssu, sem er skammbyssa sem er notuð til að aflífa stórgripi. Byssuna er hann grunaður um að hafa tekið ófrjálsri hendi í húsi á Svalbarðseyri. Maðurinn, sem er á fertugsaldri, er einnig grunaður um önnur þjófnaðarbrot og eru þau mál til rannsóknar. Á laugardagsmorgun var farið fram á gæsluvarðhald yfir manninum til mánudags og rennur það því út í dag. Svalbarðsstrandarhreppur Tengdar fréttir Sagður hafa ógnað að minnsta kosti tveimur með pinnabyssu Ekki hefur enn tekist að yfirheyra manninn. 20. júlí 2018 17:15 Maðurinn á Svalbarðseyri úrskurðaður í gæsluvarðhald Grunaður um að ógna mönnum með pinnabyssu. 21. júlí 2018 14:34 Vopnaðir lögreglumenn sendir á Svalbarðseyri Lögreglan á Norðurlandi eystra handtók í nótt mann sem sést hafði vopnaður á almannafæri. 20. júlí 2018 09:06 Mest lesið Íslendingur dæmdur í þrettán ára fangelsi í Rússlandi Erlent Losnar fyrr og fær ekki að koma aftur í 30 ár Innlent Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Innlent Kallaði eftir aftöku heimilislauss fólks: „Drepa þau bara“ Erlent Þórdís Lóa ætlar ekki fram Innlent Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Innlent Fordæma ummæli Musk á mótmælum gegn útlendingum Erlent Brueckner neitar að ræða við bresk lögregluyfirvöld Erlent Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Innlent Hells Angels á Íslandi hafi aukið umsvif sín og sýnileika Innlent Fleiri fréttir Baráttunni lauk með íslenskum ríkisborgararétti Er með hugmynd að nafni sem gæti vel gengið Bein útsending: Umhverfisþing 2025 Hells Angels á Íslandi hafi aukið umsvif sín og sýnileika Losnar fyrr og fær ekki að koma aftur í 30 ár Komið gott af borgarmálum og meirihlutaslit hafi engin áhrif Töldu nauðsynlegt að taka fast á Hells Angels og Kourani fær endurkomubann Ætlar sér formennsku hjá ungum Sjálfstæðismönnum Úr inniskónum og yfir í hringiðu heimsmálanna Þórdís Lóa ætlar ekki fram Ölvaðir og í annarlegu ástandi Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Vill drónavarnir á Íslandi Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Sundlauginni í Reykholti í Bláskógabyggð lokað í eitt ár Lögreglan vilji kæfa glæpahópa í fæðingu Farið yfir Vítisenglamálið og drónavarnir á Íslandi Neysluvatnið óhreint eftir að aurskriða féll Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Myndband: Lögregla stóð vörð vegna Vítisenglaveislu Útgjöld vegna útlendingamála lækka um þriðjung Halla mun funda með Xi Jinping 40 ára afmæli Þorlákskirkju fagnað í Þorlákshöfn Vítisenglar lausir úr haldi og týndir ferðamenn Mikilvægt að sýna Grænlendingum stuðning Allir þrír lausir úr haldi Sjá meira
Gæsluvarðhald yfir manninum sem handtekinn var á Svalbarðseyri aðfaranótt föstudags rennur út í dag. Lögreglan á Akureyri segir enga ákvörðun hafa verið tekna um áframhaldandi gæsluvarðhald. Rætt verður við manninn um hádegisbil og staðan tekin eftir það. Lögreglan segist vera búin að fá góða mynd af því hvað átti sér stað aðfaranótt föstudags og hvernig það gerðist. Hún vildi þó ekki veita frekari upplýsingar um atvik að svo stöddu. Maðurinn var handtekinn eftir að tilkynning hafði borist um að hann hefði handleikið vopn á almannafæri og fóru vopnaðir menn frá Akureyri til Svalbarðseyri til að athuga málið. Rannsókn lögreglu hefur leitt í ljós að maðurinn ógnaði að minnsta kosti tveimur mönnum með svokallaðri pinnabyssu, sem er skammbyssa sem er notuð til að aflífa stórgripi. Byssuna er hann grunaður um að hafa tekið ófrjálsri hendi í húsi á Svalbarðseyri. Maðurinn, sem er á fertugsaldri, er einnig grunaður um önnur þjófnaðarbrot og eru þau mál til rannsóknar. Á laugardagsmorgun var farið fram á gæsluvarðhald yfir manninum til mánudags og rennur það því út í dag.
Svalbarðsstrandarhreppur Tengdar fréttir Sagður hafa ógnað að minnsta kosti tveimur með pinnabyssu Ekki hefur enn tekist að yfirheyra manninn. 20. júlí 2018 17:15 Maðurinn á Svalbarðseyri úrskurðaður í gæsluvarðhald Grunaður um að ógna mönnum með pinnabyssu. 21. júlí 2018 14:34 Vopnaðir lögreglumenn sendir á Svalbarðseyri Lögreglan á Norðurlandi eystra handtók í nótt mann sem sést hafði vopnaður á almannafæri. 20. júlí 2018 09:06 Mest lesið Íslendingur dæmdur í þrettán ára fangelsi í Rússlandi Erlent Losnar fyrr og fær ekki að koma aftur í 30 ár Innlent Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Innlent Kallaði eftir aftöku heimilislauss fólks: „Drepa þau bara“ Erlent Þórdís Lóa ætlar ekki fram Innlent Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Innlent Fordæma ummæli Musk á mótmælum gegn útlendingum Erlent Brueckner neitar að ræða við bresk lögregluyfirvöld Erlent Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Innlent Hells Angels á Íslandi hafi aukið umsvif sín og sýnileika Innlent Fleiri fréttir Baráttunni lauk með íslenskum ríkisborgararétti Er með hugmynd að nafni sem gæti vel gengið Bein útsending: Umhverfisþing 2025 Hells Angels á Íslandi hafi aukið umsvif sín og sýnileika Losnar fyrr og fær ekki að koma aftur í 30 ár Komið gott af borgarmálum og meirihlutaslit hafi engin áhrif Töldu nauðsynlegt að taka fast á Hells Angels og Kourani fær endurkomubann Ætlar sér formennsku hjá ungum Sjálfstæðismönnum Úr inniskónum og yfir í hringiðu heimsmálanna Þórdís Lóa ætlar ekki fram Ölvaðir og í annarlegu ástandi Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Vill drónavarnir á Íslandi Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Sundlauginni í Reykholti í Bláskógabyggð lokað í eitt ár Lögreglan vilji kæfa glæpahópa í fæðingu Farið yfir Vítisenglamálið og drónavarnir á Íslandi Neysluvatnið óhreint eftir að aurskriða féll Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Myndband: Lögregla stóð vörð vegna Vítisenglaveislu Útgjöld vegna útlendingamála lækka um þriðjung Halla mun funda með Xi Jinping 40 ára afmæli Þorlákskirkju fagnað í Þorlákshöfn Vítisenglar lausir úr haldi og týndir ferðamenn Mikilvægt að sýna Grænlendingum stuðning Allir þrír lausir úr haldi Sjá meira
Sagður hafa ógnað að minnsta kosti tveimur með pinnabyssu Ekki hefur enn tekist að yfirheyra manninn. 20. júlí 2018 17:15
Maðurinn á Svalbarðseyri úrskurðaður í gæsluvarðhald Grunaður um að ógna mönnum með pinnabyssu. 21. júlí 2018 14:34
Vopnaðir lögreglumenn sendir á Svalbarðseyri Lögreglan á Norðurlandi eystra handtók í nótt mann sem sést hafði vopnaður á almannafæri. 20. júlí 2018 09:06