Inga Sæland ætlar að giftast ástinni í lífi sínu á ný eftir skilnað Kristín Ólafsdóttir skrifar 20. júlí 2018 12:15 Inga Sæland og Óli Már Guðmundsson mættu prúðbúin á hátíðarkvöldverð í tilefni 100 ára fullveldisafmælis Íslands í fyrradag. Vísir/Sigtryggur Ari Inga Sæland þingkona Flokks fólksins var á meðal þeirra sem kom til hátíðarkvöldverðar í boði forseta Alþingis í fyrradag. Athygli vakti að Inga var ekki ein á ferð heldur mætti hún ásamt sambýlismanni sínum, Óla Má Guðmundssyni, en parið á sér langa sögu. „Ég mætti með mínum manni sem ég ætlaði að giftast í október í fyrra en þá fór allt í vitleysu út af þessum kosningum,“ segir Inga í samtali við Vísi og vísar þar til óvæntra alþingiskosninga sem blásið var til á síðasta ári, eins og landsmönnum er eflaust flestum kunnugt um. Kosningabaráttan setti því brúðkaupsplön algjörlega úr skorðum.Sjá einnig: Þingkonur skiptu þjóðbúningum út fyrir kvöldkjóla á Hótel Sögu Októberbrúðkaupið hefði þó ekki verið það fyrsta hjá parinu en þau tóku nýlega saman aftur eftir skilnað. „Við giftumst þegar ég var átján ára og hann tuttugu og fjögurra ára og eigum fjögur börn, fjölskyldu og allt það,“ segir Inga. Ógæfan dundi hins vegar yfir árið 1994 þegar Óli handleggsbrotnaði. Að sögn Ingu var hann handleggsbrotinn í sex ár, sem reyndist afar erfiður tími, og hjónin skildu í kringum aldamótin 2000. Ástin hafi hins vegar sigrað að lokum og hefur parið tekið saman á ný. „En hann er bara, „he‘s the love of my life“.“ Þá segir Inga brúðkaupið enn í burðarliðnum þó að endanleg dagsetning hafi ekki verið ákveðin. Lífið óskar turtildúfunum innilega til hamingju með ráðahaginn. Alþingi Tengdar fréttir Nýliðar á þingi ekki setið auðum höndum Mánuði eftir kosningar hefur þing ekki verið kallað saman en nýliðar á þingi hafa að eigin sögn haft nóg fyrir stafni. Þau ganga frá lausum endum fyrri starfa á meðan þau setja sig inn í nýja starfið. 29. nóvember 2017 06:00 Sigurbjörg og Hrollur fá aðstoð frá Ingu Sæland Kærði uppsögn hússjóðs ÖBÍ á leigusamningi vegna hundahalds til kærunefndar húsnæðismála. Átti að skila af sér íbúðinni 1. desember en bíður niðurstöðu. 2. desember 2017 07:00 Inga Sæland kveðst alltaf hafa verið jafnaðarmaður Segist aldrei hafa kosið Alþýðubandalagið eða Vinstri græna. 9. nóvember 2017 10:59 Mest lesið Trylltist þegar hún varð fyrir árás byssumanna í Ríó Lífið Segir af sér eftir að Coldplay kom óvart upp um framhjáhaldið Lífið Stór saga í litlum umbúðum: „Barnæskan mín er greypt í minnið“ Lífið Millie Bobby Brown í hóp Íslandsvina Lífið „Nú eruð þið farin að draga mig aftur inn í pólitíska umræðu“ Lífið Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Bíó og sjónvarp Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Lífið Krakkatían: Barbie, forseti og flugstöð Lífið Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Lífið Óskandi að það væru fleiri börn með Downs á Íslandi Lífið Fleiri fréttir Millie Bobby Brown í hóp Íslandsvina Stór saga í litlum umbúðum: „Barnæskan mín er greypt í minnið“ Segir af sér eftir að Coldplay kom óvart upp um framhjáhaldið Trylltist þegar hún varð fyrir árás byssumanna í Ríó Krakkatían: Barbie, forseti og flugstöð Charli xcx gifti sig „Nú eruð þið farin að draga mig aftur inn í pólitíska umræðu“ Óskandi að það væru fleiri börn með Downs á Íslandi Fréttatía vikunnar: Eldgos, heimsókn Ursulu og frægur gítar Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Stjórn fyrirtækisins hefur formlega rannsókn Bragason leikur Zeldu prinsessu Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Ótrúleg upplifun að vera í algjöru myrkri á tónleikum Tognaður í báðum lærum og blöðrur á öllum tám Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Coldplay kom óvart upp um framhjáhald forstjórans Útilokar fimmta hjónabandið: „Ég held ég sé búinn með það“ Sýnishorn úr nýjustu mynd Hlyns Pálmasonar Pete Davidson að verða pabbi: „Nú vita allir að við sváfum saman“ Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Connie Francis er látin „Maður þarf alltaf að hafa augun opin“ „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Birta og Króli eiga von á dreng Sumarlegt og ofurhollt kínóasalat að hætti Jönu Emma Watson svipt ökuleyfinu Yngsti gusumeistari landsins Sjarmerandi raðhús í 105 Sjá meira
Inga Sæland þingkona Flokks fólksins var á meðal þeirra sem kom til hátíðarkvöldverðar í boði forseta Alþingis í fyrradag. Athygli vakti að Inga var ekki ein á ferð heldur mætti hún ásamt sambýlismanni sínum, Óla Má Guðmundssyni, en parið á sér langa sögu. „Ég mætti með mínum manni sem ég ætlaði að giftast í október í fyrra en þá fór allt í vitleysu út af þessum kosningum,“ segir Inga í samtali við Vísi og vísar þar til óvæntra alþingiskosninga sem blásið var til á síðasta ári, eins og landsmönnum er eflaust flestum kunnugt um. Kosningabaráttan setti því brúðkaupsplön algjörlega úr skorðum.Sjá einnig: Þingkonur skiptu þjóðbúningum út fyrir kvöldkjóla á Hótel Sögu Októberbrúðkaupið hefði þó ekki verið það fyrsta hjá parinu en þau tóku nýlega saman aftur eftir skilnað. „Við giftumst þegar ég var átján ára og hann tuttugu og fjögurra ára og eigum fjögur börn, fjölskyldu og allt það,“ segir Inga. Ógæfan dundi hins vegar yfir árið 1994 þegar Óli handleggsbrotnaði. Að sögn Ingu var hann handleggsbrotinn í sex ár, sem reyndist afar erfiður tími, og hjónin skildu í kringum aldamótin 2000. Ástin hafi hins vegar sigrað að lokum og hefur parið tekið saman á ný. „En hann er bara, „he‘s the love of my life“.“ Þá segir Inga brúðkaupið enn í burðarliðnum þó að endanleg dagsetning hafi ekki verið ákveðin. Lífið óskar turtildúfunum innilega til hamingju með ráðahaginn.
Alþingi Tengdar fréttir Nýliðar á þingi ekki setið auðum höndum Mánuði eftir kosningar hefur þing ekki verið kallað saman en nýliðar á þingi hafa að eigin sögn haft nóg fyrir stafni. Þau ganga frá lausum endum fyrri starfa á meðan þau setja sig inn í nýja starfið. 29. nóvember 2017 06:00 Sigurbjörg og Hrollur fá aðstoð frá Ingu Sæland Kærði uppsögn hússjóðs ÖBÍ á leigusamningi vegna hundahalds til kærunefndar húsnæðismála. Átti að skila af sér íbúðinni 1. desember en bíður niðurstöðu. 2. desember 2017 07:00 Inga Sæland kveðst alltaf hafa verið jafnaðarmaður Segist aldrei hafa kosið Alþýðubandalagið eða Vinstri græna. 9. nóvember 2017 10:59 Mest lesið Trylltist þegar hún varð fyrir árás byssumanna í Ríó Lífið Segir af sér eftir að Coldplay kom óvart upp um framhjáhaldið Lífið Stór saga í litlum umbúðum: „Barnæskan mín er greypt í minnið“ Lífið Millie Bobby Brown í hóp Íslandsvina Lífið „Nú eruð þið farin að draga mig aftur inn í pólitíska umræðu“ Lífið Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Bíó og sjónvarp Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Lífið Krakkatían: Barbie, forseti og flugstöð Lífið Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Lífið Óskandi að það væru fleiri börn með Downs á Íslandi Lífið Fleiri fréttir Millie Bobby Brown í hóp Íslandsvina Stór saga í litlum umbúðum: „Barnæskan mín er greypt í minnið“ Segir af sér eftir að Coldplay kom óvart upp um framhjáhaldið Trylltist þegar hún varð fyrir árás byssumanna í Ríó Krakkatían: Barbie, forseti og flugstöð Charli xcx gifti sig „Nú eruð þið farin að draga mig aftur inn í pólitíska umræðu“ Óskandi að það væru fleiri börn með Downs á Íslandi Fréttatía vikunnar: Eldgos, heimsókn Ursulu og frægur gítar Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Stjórn fyrirtækisins hefur formlega rannsókn Bragason leikur Zeldu prinsessu Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Ótrúleg upplifun að vera í algjöru myrkri á tónleikum Tognaður í báðum lærum og blöðrur á öllum tám Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Coldplay kom óvart upp um framhjáhald forstjórans Útilokar fimmta hjónabandið: „Ég held ég sé búinn með það“ Sýnishorn úr nýjustu mynd Hlyns Pálmasonar Pete Davidson að verða pabbi: „Nú vita allir að við sváfum saman“ Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Connie Francis er látin „Maður þarf alltaf að hafa augun opin“ „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Birta og Króli eiga von á dreng Sumarlegt og ofurhollt kínóasalat að hætti Jönu Emma Watson svipt ökuleyfinu Yngsti gusumeistari landsins Sjarmerandi raðhús í 105 Sjá meira
Nýliðar á þingi ekki setið auðum höndum Mánuði eftir kosningar hefur þing ekki verið kallað saman en nýliðar á þingi hafa að eigin sögn haft nóg fyrir stafni. Þau ganga frá lausum endum fyrri starfa á meðan þau setja sig inn í nýja starfið. 29. nóvember 2017 06:00
Sigurbjörg og Hrollur fá aðstoð frá Ingu Sæland Kærði uppsögn hússjóðs ÖBÍ á leigusamningi vegna hundahalds til kærunefndar húsnæðismála. Átti að skila af sér íbúðinni 1. desember en bíður niðurstöðu. 2. desember 2017 07:00
Inga Sæland kveðst alltaf hafa verið jafnaðarmaður Segist aldrei hafa kosið Alþýðubandalagið eða Vinstri græna. 9. nóvember 2017 10:59