Verri rekstraraðstæður skýra lægra verðmat á hlutabréfum HB Granda Kristinn Ingi Jónsson skrifar 9. ágúst 2018 06:00 Guðmundur Kristjánsson, forstjóri HB Granda. Fréttablaðið/Anton Brink Greinendur ráðgjafarfyrirtækisins Capacent meta gengi hlutabréfa í HB Granda á 24,9 krónur á hlut í nýju verðmati og segja markaðsgengi bréfanna of hátt fyrir hinn almenna fjárfesti. Erfitt sé að sjá að gengið hækki mikið eftir að Brim eignaðist ríflega þriðjungshlut í sjávarútvegsfélaginu. Verðmatsgengi Capacent er um 27 prósentum lægra en gengi hlutabréfa í HB Granda stóð í – 34 krónur á hlut – við lokun markaða í gær. Hefur verðmat greinendanna lækkað um tvö prósent frá fyrra mati en endurskoðuð rekstraráætlun þeirra skýrir lækkunina að mestu leyti. Þannig gera sérfræðingar Capacent ráð fyrir að rekstrarhagnaður HB Granda verði 32,5 milljónir evra í ár en áður höfðu þeir spáð rekstrarhagnaði upp á 35 milljónir evra. Verðmat Capacent á sjávarútvegsfyrirtækinu hefur lækkað um 17 prósent frá sumrinu 2016, þegar greinendurnir mátu gengi bréfanna á 29,9 krónur á hlut, en ástæðan er sögð sífellt versnandi rekstraraðstæður félagsins. Á móti verri horfum hafi stjórnendur HB Granda þó gripið til hagræðingaraðgerða. Telja greinendur Capacent að helst gæti barátta um yfirráð í sjávarútvegsfélaginu eða hraustleg dýfa krónunnar hækkað verðmæti þess. Birtist í Fréttablaðinu Sjávarútvegur Tengdar fréttir Guðmundur segir sig úr stjórn HB Granda Svo segir í tilkynningu HB Granda til Kauphallarinnar í morgun. 9. júlí 2018 12:06 Vilhjálmur hættir sem forstjóri HB Granda og Guðmundur tekur við Meirihluti stjórnar HB Granda ákvað á fundi í dag að ganga til samninga við Vilhjálm Vilhjálmsson, forstjóra, um starfslok hans hjá félaginu 21. júní 2018 16:18 Boðuð lækkun ekki líkleg til að breyta miklu fyrir minni sjávarútvegsfyrirtæki Fyrirhuguð lækkun veiðigjalda fer að mestu til stóru sjávarútvegsfyrirtækjanna og er ekki líkleg til að hafa mikil áhrif á rekstrarstöðu minni útgerða að sögn hagfræðings. Hann segir fjárfestingar og arðgreiðslur í greininni þó ekki óeðlilegar, jafnvel þegar illa árar. 5. júní 2018 20:00 Mest lesið Um 44 prósent hlynnt inngöngu í Evrópusambandið Viðskipti innlent Leigja út fjórar vélar og taka eina á leigu Viðskipti innlent Bjartara yfir við opnun markaða Viðskipti erlent Páskaegg allt að fjórðungi dýrari en í fyrra Neytendur Truflanir í heimabönkum vegna bilunar hjá Reiknistofu bankanna Viðskipti innlent Gefur reikniformúlu tollgjaldanna falleinkunn Viðskipti erlent Ráðinn forstöðumaður fyrirtækjasviðs Ormsson Viðskipti innlent Hækkanir í Kauphöllinni á ný Viðskipti innlent Greiðslur og rafræn skilríki komin í samt lag Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Leigja út fjórar vélar og taka eina á leigu Hækkanir í Kauphöllinni á ný Nýr fríverslunarsamningur við Úkraínu samþykktur Greiðslur og rafræn skilríki komin í samt lag Ráðinn forstöðumaður fyrirtækjasviðs Ormsson Truflanir í heimabönkum vegna bilunar hjá Reiknistofu bankanna Tvö hundruð konur töluðu um orkumál á KÍO-deginum Um 44 prósent hlynnt inngöngu í Evrópusambandið Kaupa fyrir 234 milljónir og eiga rúman þriðjung Fátt rökrétt við lækkanirnar Vöruviðskiptin tíu milljörðum óhagstæðari en í mars í fyrra Áframhaldandi hrun í Kauphöllinni Metfjöldi farþega í mars OK með nýjan fjármálastjóra Tollar Trumps kalli á að Ísland aðlagi sig að breyttum leikreglum „Að fá sér Bryndísarpizzu skiptir máli“ Wow fékk bestu þjónustu Airbus eftir að Icelandair valdi Boeing Olíuvinnsla á Drekasvæðinu geti staðið undir rekstri ríkisins í tuttugu ár Kínverskir ferðamenn aldrei fleiri: Beint flug hefjist von bráðar Eldrauð Kauphöll: Bandaríkjamenn horfi fram á lakari lífskjör Sættast við Fjármálaeftirlitið og greiða fimmtán milljóna sekt Guðmundur í Brimi nýr formaður Einar Hrafn og Díana Dögg til Reon Kristjana til ÍSÍ Nánast allir telja útgerðirnar geta greitt hærri veiðigjöld Lítið sem ekkert fékkst upp í kröfur í þrotabú bakarísins Kaupmáttur jókst á milli ára Tollastríð geti haft áhrif á vaxtalækkunarferli og íslenska ferðaþjónustu Trump-tollarnir muni ekki kollsteypa útflutningsgreinum Íslands „Svartari sviðsmynd en flestir bjuggust við“ Sjá meira
Greinendur ráðgjafarfyrirtækisins Capacent meta gengi hlutabréfa í HB Granda á 24,9 krónur á hlut í nýju verðmati og segja markaðsgengi bréfanna of hátt fyrir hinn almenna fjárfesti. Erfitt sé að sjá að gengið hækki mikið eftir að Brim eignaðist ríflega þriðjungshlut í sjávarútvegsfélaginu. Verðmatsgengi Capacent er um 27 prósentum lægra en gengi hlutabréfa í HB Granda stóð í – 34 krónur á hlut – við lokun markaða í gær. Hefur verðmat greinendanna lækkað um tvö prósent frá fyrra mati en endurskoðuð rekstraráætlun þeirra skýrir lækkunina að mestu leyti. Þannig gera sérfræðingar Capacent ráð fyrir að rekstrarhagnaður HB Granda verði 32,5 milljónir evra í ár en áður höfðu þeir spáð rekstrarhagnaði upp á 35 milljónir evra. Verðmat Capacent á sjávarútvegsfyrirtækinu hefur lækkað um 17 prósent frá sumrinu 2016, þegar greinendurnir mátu gengi bréfanna á 29,9 krónur á hlut, en ástæðan er sögð sífellt versnandi rekstraraðstæður félagsins. Á móti verri horfum hafi stjórnendur HB Granda þó gripið til hagræðingaraðgerða. Telja greinendur Capacent að helst gæti barátta um yfirráð í sjávarútvegsfélaginu eða hraustleg dýfa krónunnar hækkað verðmæti þess.
Birtist í Fréttablaðinu Sjávarútvegur Tengdar fréttir Guðmundur segir sig úr stjórn HB Granda Svo segir í tilkynningu HB Granda til Kauphallarinnar í morgun. 9. júlí 2018 12:06 Vilhjálmur hættir sem forstjóri HB Granda og Guðmundur tekur við Meirihluti stjórnar HB Granda ákvað á fundi í dag að ganga til samninga við Vilhjálm Vilhjálmsson, forstjóra, um starfslok hans hjá félaginu 21. júní 2018 16:18 Boðuð lækkun ekki líkleg til að breyta miklu fyrir minni sjávarútvegsfyrirtæki Fyrirhuguð lækkun veiðigjalda fer að mestu til stóru sjávarútvegsfyrirtækjanna og er ekki líkleg til að hafa mikil áhrif á rekstrarstöðu minni útgerða að sögn hagfræðings. Hann segir fjárfestingar og arðgreiðslur í greininni þó ekki óeðlilegar, jafnvel þegar illa árar. 5. júní 2018 20:00 Mest lesið Um 44 prósent hlynnt inngöngu í Evrópusambandið Viðskipti innlent Leigja út fjórar vélar og taka eina á leigu Viðskipti innlent Bjartara yfir við opnun markaða Viðskipti erlent Páskaegg allt að fjórðungi dýrari en í fyrra Neytendur Truflanir í heimabönkum vegna bilunar hjá Reiknistofu bankanna Viðskipti innlent Gefur reikniformúlu tollgjaldanna falleinkunn Viðskipti erlent Ráðinn forstöðumaður fyrirtækjasviðs Ormsson Viðskipti innlent Hækkanir í Kauphöllinni á ný Viðskipti innlent Greiðslur og rafræn skilríki komin í samt lag Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Leigja út fjórar vélar og taka eina á leigu Hækkanir í Kauphöllinni á ný Nýr fríverslunarsamningur við Úkraínu samþykktur Greiðslur og rafræn skilríki komin í samt lag Ráðinn forstöðumaður fyrirtækjasviðs Ormsson Truflanir í heimabönkum vegna bilunar hjá Reiknistofu bankanna Tvö hundruð konur töluðu um orkumál á KÍO-deginum Um 44 prósent hlynnt inngöngu í Evrópusambandið Kaupa fyrir 234 milljónir og eiga rúman þriðjung Fátt rökrétt við lækkanirnar Vöruviðskiptin tíu milljörðum óhagstæðari en í mars í fyrra Áframhaldandi hrun í Kauphöllinni Metfjöldi farþega í mars OK með nýjan fjármálastjóra Tollar Trumps kalli á að Ísland aðlagi sig að breyttum leikreglum „Að fá sér Bryndísarpizzu skiptir máli“ Wow fékk bestu þjónustu Airbus eftir að Icelandair valdi Boeing Olíuvinnsla á Drekasvæðinu geti staðið undir rekstri ríkisins í tuttugu ár Kínverskir ferðamenn aldrei fleiri: Beint flug hefjist von bráðar Eldrauð Kauphöll: Bandaríkjamenn horfi fram á lakari lífskjör Sættast við Fjármálaeftirlitið og greiða fimmtán milljóna sekt Guðmundur í Brimi nýr formaður Einar Hrafn og Díana Dögg til Reon Kristjana til ÍSÍ Nánast allir telja útgerðirnar geta greitt hærri veiðigjöld Lítið sem ekkert fékkst upp í kröfur í þrotabú bakarísins Kaupmáttur jókst á milli ára Tollastríð geti haft áhrif á vaxtalækkunarferli og íslenska ferðaþjónustu Trump-tollarnir muni ekki kollsteypa útflutningsgreinum Íslands „Svartari sviðsmynd en flestir bjuggust við“ Sjá meira
Guðmundur segir sig úr stjórn HB Granda Svo segir í tilkynningu HB Granda til Kauphallarinnar í morgun. 9. júlí 2018 12:06
Vilhjálmur hættir sem forstjóri HB Granda og Guðmundur tekur við Meirihluti stjórnar HB Granda ákvað á fundi í dag að ganga til samninga við Vilhjálm Vilhjálmsson, forstjóra, um starfslok hans hjá félaginu 21. júní 2018 16:18
Boðuð lækkun ekki líkleg til að breyta miklu fyrir minni sjávarútvegsfyrirtæki Fyrirhuguð lækkun veiðigjalda fer að mestu til stóru sjávarútvegsfyrirtækjanna og er ekki líkleg til að hafa mikil áhrif á rekstrarstöðu minni útgerða að sögn hagfræðings. Hann segir fjárfestingar og arðgreiðslur í greininni þó ekki óeðlilegar, jafnvel þegar illa árar. 5. júní 2018 20:00