Guðni: Erum að fá frábæran þjálfara, sjáið bara sigurhlutfall hans með Svía Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. ágúst 2018 13:30 Guðni Bergsson kynnir Erik Hamrén. Vísir/Vilhelm Guðni Bergsson, formaður KSÍ, kynnti Erik Hamrén til leiks sem nýjan landsliðsþjálfara Íslands á blaðamannafundi í höfuðstöðvum KSÍ og Guðni er ánægður með nýja þjálfarann. „Þetta var stutt ferli því það eru bara þrjár vikur síðan að Heimir tilkynnti okkur að hann yrði ekki áfram,“ sagði Guðni. „Við erum að horfa til framtíðar og erum ánægð með niðurstöðuna. Við lítum á þessa ráðningu sem rökrétt framhald á því sem við erum öll að stefna að sem er að viðhalda frábærum árangri. Ráðning Erik er rökrétt framhald á því sem við erum öll að stefna að,“ sagði Guðni. „Erik var með 54 prósent vinningshlutfall með sænska landsliðið og það sýnir að við erum að fá frábæran þjálfara til liðs við okkur,“ sagði Guðni. „Það kemur alltaf einhver breyting með nýjum mönnum. Hann veit að þetta er mikil áskorun því það er erfitt að fylgja í þessi fórspor,“ sagði Guðni. Guðni tilkynnti líka Frey Alexandersson sem nýjan aðstoðarlandsliðsþjálfara. Hann heldur áfram sem landsliðsþjálfari kvenna þar sem Ísland ætlar á HM. „Hann Freyr hefur verið yfirnjósnari undanfarin ár hjá A-landsliði karla og verið með liðinu tæplega þrjú ár svo hann þekkir vel til liðsins,“ saðgi Guðni og bætti við: „Við erum að fá góða blöndu tveggja frábærra þjálfara. Það koma nýir straumir með nýjum mönnum og það er líka nærandi fyrir leikmenn að fá nýja þjálfara og það getur hjálpað leikmönnunum okkar,“ sagði Guðni. EM 2020 í fótbolta Þjóðadeild UEFA Mest lesið Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Íslenski boltinn Sigurvegari Stokkhólms-maraþonsins látin aðeins þrítug Sport Svona var kynningarfundurinn fyrir Bónus-deildirnar í vetur Körfubolti Þorsteinn tók fram úr mörgum og varð fyrstur Íslendinga í mark á HM Sport Trump hikar ekki við að færa leiki á HM úr hættulegum borgum Fótbolti Svona hefst Ryder-bikarinn: „Viljum ná öflugri byrjun“ Golf Tindastóli og Njarðvík spáð toppnum í vetur Körfubolti Þora ekki að horfa á strákinn vegna fúkyrðaflaums Golf Arnar ekki áfram með Fylki Íslenski boltinn Látinn eftir höfuðhögg í leik Enski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Lofar æðislegum leik Palmer frá næstu þrjár vikurnar Flottustu mörkin hjá Newcastle og Arsenal: Snilld Bergkamps og þrumufleygur Tiotés Arnar ekki áfram með Fylki Þjálfari Daníels og Arnórs rekinn Man. Utd tryggir sér aftur táning frá S-Ameríku en fær hann ekki strax Trump hikar ekki við að færa leiki á HM úr hættulegum borgum Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum „Erfitt að kveðja allt fólkið í Krikanum“ Busquets stígur niður af sviðinu Sjáðu mörkin: Sævar á skotskónum en Giroud með sigurmarkið Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Börsungar halda í við Madrídinga Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 3-0 | Þægilegt hjá Þór/KA Villa vann loksins en Watkins rúinn sjálfstrausti Úr svartnætti í sólarljós „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 3-2 | Dramatík í Dalnum Látinn eftir höfuðhögg í leik Uppgjörið: FH - Valur 1-1 | Allt jafnt og Blikar nær titli Spilaði fyrsta leikinn í tvö ár: „Er í gervigrasskóm og hef ekki snert gras síðan 2023“ Giroud tryggði sigurinn eftir mark Sævars Högg fyrir KR-inga í fallbaráttunni Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Trump vill koma í veg fyrir að UEFA banni Ísrael Sérfræðingur ánægður með Frey sem vill íslenska geðveiki Hvenær fær Lammens sénsinn hjá Man. Utd? Mun skrifa undir nýjan fimm ára samning við Arsenal Dóttir auðkýfings orðin forseti félags 23 ára gömul Sjá meira
Guðni Bergsson, formaður KSÍ, kynnti Erik Hamrén til leiks sem nýjan landsliðsþjálfara Íslands á blaðamannafundi í höfuðstöðvum KSÍ og Guðni er ánægður með nýja þjálfarann. „Þetta var stutt ferli því það eru bara þrjár vikur síðan að Heimir tilkynnti okkur að hann yrði ekki áfram,“ sagði Guðni. „Við erum að horfa til framtíðar og erum ánægð með niðurstöðuna. Við lítum á þessa ráðningu sem rökrétt framhald á því sem við erum öll að stefna að sem er að viðhalda frábærum árangri. Ráðning Erik er rökrétt framhald á því sem við erum öll að stefna að,“ sagði Guðni. „Erik var með 54 prósent vinningshlutfall með sænska landsliðið og það sýnir að við erum að fá frábæran þjálfara til liðs við okkur,“ sagði Guðni. „Það kemur alltaf einhver breyting með nýjum mönnum. Hann veit að þetta er mikil áskorun því það er erfitt að fylgja í þessi fórspor,“ sagði Guðni. Guðni tilkynnti líka Frey Alexandersson sem nýjan aðstoðarlandsliðsþjálfara. Hann heldur áfram sem landsliðsþjálfari kvenna þar sem Ísland ætlar á HM. „Hann Freyr hefur verið yfirnjósnari undanfarin ár hjá A-landsliði karla og verið með liðinu tæplega þrjú ár svo hann þekkir vel til liðsins,“ saðgi Guðni og bætti við: „Við erum að fá góða blöndu tveggja frábærra þjálfara. Það koma nýir straumir með nýjum mönnum og það er líka nærandi fyrir leikmenn að fá nýja þjálfara og það getur hjálpað leikmönnunum okkar,“ sagði Guðni.
EM 2020 í fótbolta Þjóðadeild UEFA Mest lesið Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Íslenski boltinn Sigurvegari Stokkhólms-maraþonsins látin aðeins þrítug Sport Svona var kynningarfundurinn fyrir Bónus-deildirnar í vetur Körfubolti Þorsteinn tók fram úr mörgum og varð fyrstur Íslendinga í mark á HM Sport Trump hikar ekki við að færa leiki á HM úr hættulegum borgum Fótbolti Svona hefst Ryder-bikarinn: „Viljum ná öflugri byrjun“ Golf Tindastóli og Njarðvík spáð toppnum í vetur Körfubolti Þora ekki að horfa á strákinn vegna fúkyrðaflaums Golf Arnar ekki áfram með Fylki Íslenski boltinn Látinn eftir höfuðhögg í leik Enski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Lofar æðislegum leik Palmer frá næstu þrjár vikurnar Flottustu mörkin hjá Newcastle og Arsenal: Snilld Bergkamps og þrumufleygur Tiotés Arnar ekki áfram með Fylki Þjálfari Daníels og Arnórs rekinn Man. Utd tryggir sér aftur táning frá S-Ameríku en fær hann ekki strax Trump hikar ekki við að færa leiki á HM úr hættulegum borgum Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum „Erfitt að kveðja allt fólkið í Krikanum“ Busquets stígur niður af sviðinu Sjáðu mörkin: Sævar á skotskónum en Giroud með sigurmarkið Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Börsungar halda í við Madrídinga Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 3-0 | Þægilegt hjá Þór/KA Villa vann loksins en Watkins rúinn sjálfstrausti Úr svartnætti í sólarljós „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 3-2 | Dramatík í Dalnum Látinn eftir höfuðhögg í leik Uppgjörið: FH - Valur 1-1 | Allt jafnt og Blikar nær titli Spilaði fyrsta leikinn í tvö ár: „Er í gervigrasskóm og hef ekki snert gras síðan 2023“ Giroud tryggði sigurinn eftir mark Sævars Högg fyrir KR-inga í fallbaráttunni Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Trump vill koma í veg fyrir að UEFA banni Ísrael Sérfræðingur ánægður með Frey sem vill íslenska geðveiki Hvenær fær Lammens sénsinn hjá Man. Utd? Mun skrifa undir nýjan fimm ára samning við Arsenal Dóttir auðkýfings orðin forseti félags 23 ára gömul Sjá meira